Lúkas 6:35 Biblían – Nýheimsþýðingin 35 Elskið heldur óvini ykkar, gerið gott og lánið án þess að vænta nokkurrar endurgreiðslu.+ Þá verða laun ykkar mikil og þið verðið synir Hins hæsta því að hann er góður við vanþakkláta og vonda.+ Rómverjabréfið 2:4 Biblían – Nýheimsþýðingin 4 Eða fyrirlíturðu ríkulega góðvild hans,+ umburðarlyndi+ og þolinmæði+ og skilur ekki að Guð reynir í góðvild sinni að leiða þig til iðrunar?+ Efesusbréfið 4:32 Biblían – Nýheimsþýðingin 32 Verið góð hvert við annað, samúðarfull+ og fyrirgefið hvert öðru fúslega eins og Guð hefur fyrirgefið ykkur vegna Krists.+
35 Elskið heldur óvini ykkar, gerið gott og lánið án þess að vænta nokkurrar endurgreiðslu.+ Þá verða laun ykkar mikil og þið verðið synir Hins hæsta því að hann er góður við vanþakkláta og vonda.+
4 Eða fyrirlíturðu ríkulega góðvild hans,+ umburðarlyndi+ og þolinmæði+ og skilur ekki að Guð reynir í góðvild sinni að leiða þig til iðrunar?+
32 Verið góð hvert við annað, samúðarfull+ og fyrirgefið hvert öðru fúslega eins og Guð hefur fyrirgefið ykkur vegna Krists.+