Postulasagan 20:4 Biblían – Nýheimsþýðingin 4 Í för með honum voru Sópater Pýrrusson frá Beroju, Aristarkus+ og Sekúndus frá Þessaloníku, Gajus frá Derbe, Tímóteus+ og þeir Týkíkus+ og Trófímus+ frá skattlandinu Asíu. Efesusbréfið 6:21 Biblían – Nýheimsþýðingin 21 Týkíkus,+ elskaður bróðir og trúr þjónn í Drottni, mun segja ykkur frá mér og hvernig ég hef það.+ 2. Tímóteusarbréf 4:12 Biblían – Nýheimsþýðingin 12 Ég hef sent Týkíkus+ til Efesus.
4 Í för með honum voru Sópater Pýrrusson frá Beroju, Aristarkus+ og Sekúndus frá Þessaloníku, Gajus frá Derbe, Tímóteus+ og þeir Týkíkus+ og Trófímus+ frá skattlandinu Asíu.
21 Týkíkus,+ elskaður bróðir og trúr þjónn í Drottni, mun segja ykkur frá mér og hvernig ég hef það.+