Postulasagan 2:22 Biblían – Nýheimsþýðingin 22 Ísraelsmenn, heyrið þessi orð: Jesús frá Nasaret var maður sem var sendur af Guði. Það sannaðist greinilega með þeim máttarverkum, undrum og táknum sem Guð lét hann gera á meðal ykkar+ eins og þið sjálfir vitið.
22 Ísraelsmenn, heyrið þessi orð: Jesús frá Nasaret var maður sem var sendur af Guði. Það sannaðist greinilega með þeim máttarverkum, undrum og táknum sem Guð lét hann gera á meðal ykkar+ eins og þið sjálfir vitið.