-
Hebreabréfið 2:2–4Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
2 Fyrst orðið sem englar fluttu+ reyndist áreiðanlegt og refsað var fyrir hvert afbrot og óhlýðni í samræmi við réttlætið,+ 3 hvernig getum við þá komist undan ef við erum kærulaus um svo stórkostlega björgun?+ Drottinn okkar boðaði hana fyrst+ og við fengum hana staðfesta hjá þeim sem hlustuðu á hann. 4 Og Guð vitnaði sjálfur með þeim með táknum, undrum* og ýmsum máttarverkum+ og með því að útbýta heilögum anda að vild sinni.+
-