Hebreabréfið 7:25 Biblían – Nýheimsþýðingin 25 Hann getur því líka frelsað að fullu þá sem nálgast Guð fyrir milligöngu hans vegna þess að hann lifir alltaf til að tala máli þeirra.+ Opinberunarbókin 3:10 Biblían – Nýheimsþýðingin 10 Þú hefur fylgt því sem þú heyrðir um þolgæði mitt.*+ Þess vegna varðveiti ég þig á reynslustundinni+ sem á að koma yfir alla heimsbyggðina til að reyna þá sem búa á jörðinni.
25 Hann getur því líka frelsað að fullu þá sem nálgast Guð fyrir milligöngu hans vegna þess að hann lifir alltaf til að tala máli þeirra.+
10 Þú hefur fylgt því sem þú heyrðir um þolgæði mitt.*+ Þess vegna varðveiti ég þig á reynslustundinni+ sem á að koma yfir alla heimsbyggðina til að reyna þá sem búa á jörðinni.