4. Mósebók 14:11 Biblían – Nýheimsþýðingin 11 Jehóva sagði við Móse: „Hve lengi ætlar þetta fólk að sýna mér óvirðingu+ og hve lengi ætlar það að neita að trúa á mig þrátt fyrir öll táknin sem ég hef gert meðal þjóðarinnar?+ 5. Mósebók 32:21 Biblían – Nýheimsþýðingin 21 Þeir hafa reitt mig til reiði* með því sem er ekki guð,+misboðið mér með einskis nýtum goðum sínum.+ Ég vek afbrýði þeirra með fólki sem er ekki þjóð,+misbýð þeim með heimskri þjóð.+
11 Jehóva sagði við Móse: „Hve lengi ætlar þetta fólk að sýna mér óvirðingu+ og hve lengi ætlar það að neita að trúa á mig þrátt fyrir öll táknin sem ég hef gert meðal þjóðarinnar?+
21 Þeir hafa reitt mig til reiði* með því sem er ekki guð,+misboðið mér með einskis nýtum goðum sínum.+ Ég vek afbrýði þeirra með fólki sem er ekki þjóð,+misbýð þeim með heimskri þjóð.+