24 Nú gleðst ég yfir því að þjást fyrir ykkur+ og mér finnst ég enn ekki hafa þjáðst til fulls vegna Krists, en ég geri það fyrir líkama hans,+ söfnuðinn.+
2 og horfum einbeitt til Jesú, höfðingja trúar okkar sem fullkomnar hana.+ Vegna gleðinnar sem hann átti í vændum þraukaði hann á kvalastaur,* lét smánina ekki á sig fá og er nú sestur hægra megin við hásæti Guðs.+