Postulasagan 14:22 Biblían – Nýheimsþýðingin 22 Þeir styrktu lærisveinana þar,+ hvöttu þá til að vera staðfastir í trúnni og sögðu: „Við þurfum að ganga í gegnum margar þrengingar til að komast inn í ríki Guðs.“+ 2. Tímóteusarbréf 3:12 Biblían – Nýheimsþýðingin 12 Já, allir sem vilja lifa guðrækilegu lífi sem lærisveinar Krists Jesú verða ofsóttir.+
22 Þeir styrktu lærisveinana þar,+ hvöttu þá til að vera staðfastir í trúnni og sögðu: „Við þurfum að ganga í gegnum margar þrengingar til að komast inn í ríki Guðs.“+