Lúkas 12:47 Biblían – Nýheimsþýðingin 47 Þjónninn vissi hvað húsbóndinn vildi en var hvorki tilbúinn né gerði það sem hann var beðinn um.* Hann verður því barinn mörg högg.+ Jóhannes 15:22 Biblían – Nýheimsþýðingin 22 Ef ég hefði ekki komið og talað til þeirra væru þeir ekki sekir um synd.+ En nú hafa þeir enga afsökun fyrir synd sinni.+
47 Þjónninn vissi hvað húsbóndinn vildi en var hvorki tilbúinn né gerði það sem hann var beðinn um.* Hann verður því barinn mörg högg.+
22 Ef ég hefði ekki komið og talað til þeirra væru þeir ekki sekir um synd.+ En nú hafa þeir enga afsökun fyrir synd sinni.+