33 Ég hef sagt ykkur þetta svo að þið eigið frið fyrir mína tilstuðlan.+ Þið verðið fyrir mótlæti í heiminum en verið hugrakkir. Ég hef sigrað heiminn.“+
14 Fyrst „börnin“ eru af holdi og blóði varð hann líka hold og blóð+ svo að hann gæti með dauða sínum gert að engu þann sem hefur mátt til að valda dauða,+ það er að segja Djöfulinn,+