-
Matteus 5:21, 22Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
21 Þið hafið heyrt að sagt var við forfeðurna: ‚Þú skalt ekki myrða+ en sá sem fremur morð þarf að svara til saka fyrir dómi.‘+ 22 En ég segi ykkur að hver sem elur með sér reiði+ í garð bróður síns þarf að svara til saka fyrir dómi og sá sem eys svívirðingum yfir bróður sinn þarf að svara til saka fyrir Hæstarétti. Og sá sem segir: ‚Heimskingi!‘ á yfir höfði sér að lenda í eldi Gehenna.*+
-