-
3. Jóhannesarbréf 9, 10Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
9 Ég skrifaði nokkur orð til safnaðarins en Díótrefes, sem vill vera fremstur meðal ykkar,+ virðir ekki neitt sem við segjum.+ 10 Þess vegna ætla ég, ef ég kem, að vekja athygli á verkum hans, hvernig hann rægir okkur úti um allt.*+ Og hann lætur það ekki nægja heldur virðir hann hvorki bræðurna né býður þá velkomna,+ og þegar aðrir vilja bjóða þá velkomna reynir hann að hindra það og reka þá úr söfnuðinum.
-