44 Djöfullinn er faðir ykkar og þið viljið gera það sem faðir ykkar þráir.+ Hann var morðingi þegar hann hófst handa*+ og var ekki staðfastur í sannleikanum því að sannleikurinn býr ekki í honum. Þegar hann lýgur fer hann að eðli sínu því að hann er lygari og faðir lyginnar.+
14 Fyrst „börnin“ eru af holdi og blóði varð hann líka hold og blóð+ svo að hann gæti með dauða sínum gert að engu þann sem hefur mátt til að valda dauða,+ það er að segja Djöfulinn,+