Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Jeremía 51
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Jeremía – yfirlit

      • Spádómur gegn Babýlon (1–64)

        • Babýlon fellur skyndilega fyrir Medum (8–12)

        • Bók kastað út í Efrat (59–64)

Jeremía 51:1

Neðanmáls

  • *

    Virðist vera dulnefni fyrir Kaldeu.

Millivísanir

  • +Jer 50:9

Jeremía 51:2

Millivísanir

  • +Jer 50:14, 29

Jeremía 51:3

Millivísanir

  • +Jes 13:17, 18; Jer 50:30

Jeremía 51:4

Millivísanir

  • +Jes 13:15

Jeremía 51:5

Neðanmáls

  • *

    Það er, land Kaldea.

Millivísanir

  • +Sl 94:14; Jes 44:21; Jer 46:28; Sak 2:12

Jeremía 51:6

Millivísanir

  • +Jer 50:8; Sak 2:7; Op 18:4
  • +Jer 25:12, 14; 50:15

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.6.2008, bls. 8-9

Jeremía 51:7

Millivísanir

  • +Op 17:1, 2; 18:3
  • +Jer 25:15, 16

Jeremía 51:8

Millivísanir

  • +Jes 21:9; 47:9; Op 14:8
  • +Op 18:2, 9

Jeremía 51:9

Millivísanir

  • +Jes 13:14
  • +Op 18:4, 5

Jeremía 51:10

Millivísanir

  • +Mík 7:9
  • +Jer 50:28

Jeremía 51:11

Neðanmáls

  • *

    Eða hugsanl. „fyllið örvamælana“.

Millivísanir

  • +Jer 50:14
  • +Jes 13:17; 45:1

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Líf okkar og boðun vinnubók fyrir samkomur,

    6.2017, bls. 3

Jeremía 51:12

Neðanmáls

  • *

    Eða „merkisstöng“.

Millivísanir

  • +Jes 13:2
  • +Op 17:17

Jeremía 51:13

Millivísanir

  • +Op 17:1, 15
  • +Jes 45:3; Jer 50:37
  • +Hab 2:9; Op 18:11, 12, 19

Jeremía 51:14

Millivísanir

  • +Jer 50:15

Jeremía 51:15

Millivísanir

  • +Sl 93:1; 104:24
  • +Sl 136:5; Okv 3:19; Jes 40:22; Jer 10:12–16

Jeremía 51:16

Neðanmáls

  • *

    Eða „gufu“.

  • *

    Eða hugsanl. „gerir flóðgáttir fyrir regnið“.

Millivísanir

  • +Sl 135:7

Jeremía 51:17

Neðanmáls

  • *

    Eða „steypt líkneski“.

  • *

    Eða „andardráttur“.

Millivísanir

  • +Jes 44:11
  • +Hab 2:19

Jeremía 51:18

Neðanmáls

  • *

    Eða „blekking“.

Millivísanir

  • +Jes 41:29; Jer 14:22

Jeremía 51:19

Neðanmáls

  • *

    Eða hugsanl. „þar á meðal staf erfðahlutar síns“.

Millivísanir

  • +5Mó 32:9
  • +Jes 47:4

Jeremía 51:24

Millivísanir

  • +Sl 137:8

Jeremía 51:25

Millivísanir

  • +Jer 50:31
  • +Jer 25:9

Jeremía 51:26

Millivísanir

  • +Jer 50:13, 40; Op 18:21

Jeremía 51:27

Neðanmáls

  • *

    Eða „merkisstöng“.

  • *

    Orðrétt „Helgið“.

Millivísanir

  • +Jes 13:2; Jer 51:12
  • +1Mó 8:4
  • +1Mó 10:2, 3; Jer 50:41

Jeremía 51:28

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „Helgið“.

Millivísanir

  • +Jes 13:17; Dan 5:30, 31

Jeremía 51:29

Millivísanir

  • +Jes 13:13, 19; Jer 50:13, 39, 40

Jeremía 51:30

Millivísanir

  • +Jes 13:7
  • +Jer 50:37
  • +Sl 107:16; Jes 45:2

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Líf okkar og boðun vinnubók fyrir samkomur,

    6.2017, bls. 3

Jeremía 51:31

Millivísanir

  • +Jes 47:11; Jer 50:24, 43

Jeremía 51:32

Millivísanir

  • +Jes 44:27; Jer 50:38; Op 16:12

Jeremía 51:34

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „Nebúkadresar“, annar ritháttur.

Millivísanir

  • +2Kr 36:17, 18; Jer 50:17
  • +Jer 51:44

Jeremía 51:35

Millivísanir

  • +Sl 137:8; Jer 50:29

Jeremía 51:36

Millivísanir

  • +Jer 50:34
  • +5Mó 32:35
  • +Jes 44:27; Jer 50:38

Jeremía 51:37

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „blístrar“.

Millivísanir

  • +Jer 25:12; 50:15
  • +Jes 13:19, 22
  • +Jer 50:13, 39

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Líf okkar og boðun vinnubók fyrir samkomur,

    6.2017, bls. 3

Jeremía 51:39

Millivísanir

  • +Dan 5:1, 4
  • +Jer 25:17, 27; 51:57

Jeremía 51:41

Neðanmáls

  • *

    Virðist vera dulnefni fyrir Babel (Babýlon).

Millivísanir

  • +Jer 25:17, 26
  • +Jes 13:19; Jer 49:25; Dan 4:30

Jeremía 51:43

Millivísanir

  • +Jes 13:1, 20; Jer 50:39

Jeremía 51:44

Millivísanir

  • +Jes 46:1; Jer 50:2
  • +2Kr 36:7; Esr 1:7; Jer 51:34; Dan 1:1, 2
  • +Jer 51:58

Jeremía 51:45

Millivísanir

  • +Jes 48:20; Op 18:4
  • +Jer 51:6; Sak 2:7
  • +Jes 13:13

Jeremía 51:47

Millivísanir

  • +Jes 13:15; Dan 5:30

Jeremía 51:48

Millivísanir

  • +Jes 44:23; 48:20; 49:13; Op 18:20
  • +Jer 50:3, 41

Jeremía 51:49

Millivísanir

  • +Jer 50:17; 51:24

Jeremía 51:50

Millivísanir

  • +Jer 50:8; Op 18:4
  • +Esr 1:3; Sl 137:5

Jeremía 51:51

Neðanmáls

  • *

    Eða „ókunnugir“.

Millivísanir

  • +Sl 79:1; Hlj 1:10

Jeremía 51:52

Millivísanir

  • +Jes 13:15

Jeremía 51:53

Millivísanir

  • +Jes 14:13; Dan 4:30
  • +Jer 50:10

Jeremía 51:54

Millivísanir

  • +Jes 13:6
  • +Jer 50:22, 23

Jeremía 51:56

Millivísanir

  • +Jes 21:2
  • +Jer 50:36
  • +5Mó 32:35; Sl 94:1; Jes 34:8; Jer 50:29; Op 18:5
  • +Sl 137:8

Jeremía 51:57

Millivísanir

  • +Jer 25:27
  • +Jer 51:39

Jeremía 51:58

Millivísanir

  • +Jer 50:15; 51:44
  • +Hab 2:13

Jeremía 51:59

Millivísanir

  • +Jer 32:12; 36:4; 45:1

Jeremía 51:62

Millivísanir

  • +Jes 13:1, 20; 14:23; Jer 50:3, 39; 51:29, 37

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Líf okkar og boðun vinnubók fyrir samkomur,

    6.2017, bls. 3

Jeremía 51:64

Millivísanir

  • +Op 18:21
  • +Jer 51:58

Almennt

Jer. 51:1Jer 50:9
Jer. 51:2Jer 50:14, 29
Jer. 51:3Jes 13:17, 18; Jer 50:30
Jer. 51:4Jes 13:15
Jer. 51:5Sl 94:14; Jes 44:21; Jer 46:28; Sak 2:12
Jer. 51:6Jer 50:8; Sak 2:7; Op 18:4
Jer. 51:6Jer 25:12, 14; 50:15
Jer. 51:7Op 17:1, 2; 18:3
Jer. 51:7Jer 25:15, 16
Jer. 51:8Jes 21:9; 47:9; Op 14:8
Jer. 51:8Op 18:2, 9
Jer. 51:9Jes 13:14
Jer. 51:9Op 18:4, 5
Jer. 51:10Mík 7:9
Jer. 51:10Jer 50:28
Jer. 51:11Jer 50:14
Jer. 51:11Jes 13:17; 45:1
Jer. 51:12Jes 13:2
Jer. 51:12Op 17:17
Jer. 51:13Op 17:1, 15
Jer. 51:13Jes 45:3; Jer 50:37
Jer. 51:13Hab 2:9; Op 18:11, 12, 19
Jer. 51:14Jer 50:15
Jer. 51:15Sl 93:1; 104:24
Jer. 51:15Sl 136:5; Okv 3:19; Jes 40:22; Jer 10:12–16
Jer. 51:16Sl 135:7
Jer. 51:17Jes 44:11
Jer. 51:17Hab 2:19
Jer. 51:18Jes 41:29; Jer 14:22
Jer. 51:195Mó 32:9
Jer. 51:19Jes 47:4
Jer. 51:24Sl 137:8
Jer. 51:25Jer 50:31
Jer. 51:25Jer 25:9
Jer. 51:26Jer 50:13, 40; Op 18:21
Jer. 51:27Jes 13:2; Jer 51:12
Jer. 51:271Mó 8:4
Jer. 51:271Mó 10:2, 3; Jer 50:41
Jer. 51:28Jes 13:17; Dan 5:30, 31
Jer. 51:29Jes 13:13, 19; Jer 50:13, 39, 40
Jer. 51:30Jes 13:7
Jer. 51:30Jer 50:37
Jer. 51:30Sl 107:16; Jes 45:2
Jer. 51:31Jes 47:11; Jer 50:24, 43
Jer. 51:32Jes 44:27; Jer 50:38; Op 16:12
Jer. 51:342Kr 36:17, 18; Jer 50:17
Jer. 51:34Jer 51:44
Jer. 51:35Sl 137:8; Jer 50:29
Jer. 51:36Jer 50:34
Jer. 51:365Mó 32:35
Jer. 51:36Jes 44:27; Jer 50:38
Jer. 51:37Jer 25:12; 50:15
Jer. 51:37Jes 13:19, 22
Jer. 51:37Jer 50:13, 39
Jer. 51:39Dan 5:1, 4
Jer. 51:39Jer 25:17, 27; 51:57
Jer. 51:41Jer 25:17, 26
Jer. 51:41Jes 13:19; Jer 49:25; Dan 4:30
Jer. 51:43Jes 13:1, 20; Jer 50:39
Jer. 51:44Jes 46:1; Jer 50:2
Jer. 51:442Kr 36:7; Esr 1:7; Jer 51:34; Dan 1:1, 2
Jer. 51:44Jer 51:58
Jer. 51:45Jes 48:20; Op 18:4
Jer. 51:45Jer 51:6; Sak 2:7
Jer. 51:45Jes 13:13
Jer. 51:47Jes 13:15; Dan 5:30
Jer. 51:48Jes 44:23; 48:20; 49:13; Op 18:20
Jer. 51:48Jer 50:3, 41
Jer. 51:49Jer 50:17; 51:24
Jer. 51:50Jer 50:8; Op 18:4
Jer. 51:50Esr 1:3; Sl 137:5
Jer. 51:51Sl 79:1; Hlj 1:10
Jer. 51:52Jes 13:15
Jer. 51:53Jes 14:13; Dan 4:30
Jer. 51:53Jer 50:10
Jer. 51:54Jes 13:6
Jer. 51:54Jer 50:22, 23
Jer. 51:56Jes 21:2
Jer. 51:56Jer 50:36
Jer. 51:565Mó 32:35; Sl 94:1; Jes 34:8; Jer 50:29; Op 18:5
Jer. 51:56Sl 137:8
Jer. 51:57Jer 25:27
Jer. 51:57Jer 51:39
Jer. 51:58Jer 50:15; 51:44
Jer. 51:58Hab 2:13
Jer. 51:59Jer 32:12; 36:4; 45:1
Jer. 51:62Jes 13:1, 20; 14:23; Jer 50:3, 39; 51:29, 37
Jer. 51:64Op 18:21
Jer. 51:64Jer 51:58
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
  • 32
  • 33
  • 34
  • 35
  • 36
  • 37
  • 38
  • 39
  • 40
  • 41
  • 42
  • 43
  • 44
  • 45
  • 46
  • 47
  • 48
  • 49
  • 50
  • 51
  • 52
  • 53
  • 54
  • 55
  • 56
  • 57
  • 58
  • 59
  • 60
  • 61
  • 62
  • 63
  • 64
Biblían – Nýheimsþýðingin
Jeremía 51:1–64

Jeremía

51 Jehóva segir:

„Ég vek upp skaðræðisvind

gegn Babýlon+ og íbúum Leb Kamaí.*

 2 Ég sendi menn til að vinsa Babýlon eins og korn,

þeir kasta henni upp í loft og tæma land hennar.

Þeir ráðast á hana úr öllum áttum á ógæfudeginum.+

 3 Bogaskyttan skal ekki spenna bogann

og enginn skal standa upp í brynju sinni.

Sýnið ungum mönnum hennar enga miskunn,+

helgið allan her hennar eyðingu.

 4 Þeir verða vegnir og falla í landi Kaldea,

reknir í gegn á strætum hennar,+

 5 því að Ísrael og Júda eru ekki ekkjur sem Guð þeirra, Jehóva hersveitanna, hefur yfirgefið.+

En land þeirra* er fullt af sekt í augum Hins heilaga Ísraels.

 6 Flýið út úr Babýlon,

forðið ykkur til að bjarga lífi ykkar+

svo að þið farist ekki vegna sektar hennar

því að tíminn er kominn fyrir hefnd Jehóva.

Hann endurgeldur henni fyrir það sem hún hefur gert.+

 7 Babýlon var gullbikar í hendi Jehóva,

hún gerði alla jörðina drukkna.

Þjóðirnar drukku af víni hennar,+

þess vegna misstu þær vitið.+

 8 Skyndilega er Babýlon fallin og í molum.+

Grátið yfir henni!+

Sækið balsam við kvölum hennar, kannski er hægt að lækna hana.“

 9 „Við reyndum að lækna Babýlon en hún var ólæknandi.

Yfirgefið hana. Förum, hver og einn heim í land sitt,+

því að dómurinn yfir henni nær til himins,

teygir sig upp í skýin.+

10 Jehóva hefur látið okkur ná rétti okkar.+

Komið, við skulum segja frá því í Síon hvað Jehóva Guð okkar hefur gert.“+

11 „Fægið örvarnar,+ takið kringlóttu skildina.*

Jehóva hefur blásið konungum Meda í brjóst að láta til skarar skríða+

því að hann ætlar að leggja Babýlon í rúst.

Þetta er hefnd Jehóva, hefndin fyrir musteri hans.

12 Reisið merki*+ gegn múrum Babýlonar.

Styrkið varðliðið, kallið til varðmenn.

Leggist í launsátur.

Jehóva hefur gert hernaðaráætlun

og hann framkvæmir það sem hann hótaði íbúum Babýlonar.“+

13 „Þú kona sem býrð við mörg vötn+

og átt mikla fjársjóði,+

endalok þín eru runnin upp, mælir gróða þíns er fullur.+

14 Jehóva hersveitanna hefur svarið við sjálfan sig:

‚Ég fylli þig mönnum eins og engisprettusveimi

og þeir hrópa sigri hrósandi yfir þér.‘+

15 Hann skapaði jörðina með mætti sínum,

grundvallaði heiminn með visku sinni+

og þandi út himininn með þekkingu sinni.+

16 Þegar hann lætur rödd sína hljóma

ókyrrast vötnin á himni

og hann lætur ský* stíga upp frá endimörkum jarðar.

Hann lætur eldingar leiftra í regninu*

og hleypir vindinum út úr forðabúrum sínum.+

17 Hver einasti maður er óskynsamur og lætur heimsku sína í ljós.

Allir málmsmiðir munu skammast sín fyrir skurðgoðin+

því að málmlíkneski* þeirra eru blekking

og enginn andi* er í þeim.+

18 Þau eru einskis nýt,*+ hlægileg.

Þau farast á degi uppgjörsins.

19 Hann sem er hlutdeild Jakobs er ekki eins og þau

því að hann skapaði allt

og er stafur erfðahlutar síns.*+

Jehóva hersveitanna er nafn hans.“+

20 „Þú ert mér kylfa, stríðsvopn.

Með þér mölva ég þjóðir,

með þér legg ég konungsríki í rúst.

21 Með þér mölva ég hest og riddara,

með þér mölva ég stríðsvagn og vagnstjóra.

22 Með þér mölva ég karl og konu,

með þér mölva ég gamlan mann og ungan,

með þér mölva ég dreng og stúlku.

23 Með þér mölva ég hirði og hjörð hans,

með þér mölva ég bónda og dráttardýr hans,

með þér mölva ég landstjóra og embættismenn.

24 Ég mun gjalda Babýlon og öllum íbúum Kaldeu

fyrir öll þau illskuverk sem þeir frömdu í Síon fyrir augum ykkar,“+ segir Jehóva.

25 „Ég stend gegn þér,+ skaðræðisfjall,“ segir Jehóva,

„þú sem leggur alla jörðina í rúst.+

Ég rétti út höndina gegn þér og velti þér fram af klettunum.

Ég geri þig að uppbrunnu fjalli.“

26 „Fólk sækir hvorki til þín hornstein né undirstöðustein

því að þú verður að eilífri auðn,“+ segir Jehóva.

27 „Reisið merki* í landinu.+

Blásið í horn meðal þjóðanna.

Sendið* þjóðirnar gegn henni.

Stefnið gegn henni konungsríkjunum Ararat,+ Minní og Askenas.+

Skipið liðsforingja gegn henni.

Sendið hestana af stað eins og loðnar engisprettur.

28 Sendið* þjóðirnar gegn henni,

konunga Medíu,+ landstjóra hennar og alla embættismenn

og öll löndin sem þeir ríkja yfir.

29 Jörðin mun nötra og skjálfa

því að fyrirætlun Jehóva um Babýlon nær fram að ganga:

Land Babýlonar skal verða að hryllilegum stað þar sem enginn býr.+

30 Stríðskappar Babýlonar eru hættir að berjast.

Þeir sitja í virkjum sínum,

kraftur þeirra er á þrotum.+

Þeir eru orðnir eins og konur.+

Hús hennar eru í ljósum logum,

slagbrandar hennar brotnir.+

31 Hraðboði hleypur til móts við hraðboða

og sendiboði til móts við sendiboða

til að tilkynna konungi Babýlonar að borg hans sé hertekin á allar hliðar,+

32 að vöðin séu tekin,+

papýrusbátarnir brenndir

og hermennirnir óttaslegnir.“

33 Jehóva hersveitanna, Guð Ísraels, segir:

„Dóttirin Babýlon er eins og þreskivöllur.

Tíminn er kominn til að troða hana rækilega niður.

Uppskerutími hennar nálgast óðum.“

34 „Nebúkadnesar* Babýlonarkonungur hefur rifið mig í sig,+

fyllt mig örvæntingu.

Hann hefur lagt mig frá sér eins og tómt ílát.

Hann hefur gleypt mig eins og stór slanga,+

fyllt vömbina með gersemum mínum.

Hann hefur skolað mér burt.

35 ‚Það ofbeldi sem ég og hold mitt hefur orðið fyrir komi yfir Babýlon!‘ segir Síonarbúinn.+

‚Blóð mitt komi yfir íbúa Kaldeu!‘ segir Jerúsalem.“

36 Þess vegna segir Jehóva:

„Ég flyt mál þitt+

og kem fram hefndum fyrir þig.+

Ég þurrka upp vatn hennar og læt brunna hennar þorna.+

37 Babýlon verður að grjóthrúgu,+

bæli sjakala,+

að hryllilegum stað sem fólk hæðist* að.

Enginn mun búa þar.+

38 Þeir öskra allir eins og ungljón,

urra eins og ljónshvolpar.“

39 „Þegar þeir eru upptendraðir held ég veislu fyrir þá og geri þá drukkna

svo að vel liggi á þeim.+

Síðan falla þeir í ævarandi svefn

og vakna ekki aftur,“+ segir Jehóva.

40 „Ég leiði þá til slátrunar eins og lömb,

eins og hrúta og geithafra.“

41 „Æ! Sesak* var tekin,+

borgin sem öll jörðin dásamaði var unnin!+

Babýlon vekur óhug meðal þjóðanna.

42 Hafið gekk yfir Babýlon,

huldi hana með óteljandi öldum sínum.

43 Borgir hennar eru orðnar að hryllilegum stað, vatnslausu landi og eyðimörk,

landi þar sem enginn býr og enginn maður fer um.+

44 Ég sný mér að Bel+ í Babýlon

og tek úr munni hans það sem hann hefur gleypt.+

Þjóðirnar streyma ekki framar til hans

og borgarmúr Babýlonar fellur.+

45 Farið út úr henni, fólk mitt!+

Bjargið lífi ykkar+ undan brennandi reiði Jehóva!+

46 Missið ekki kjarkinn og hræðist ekki fréttirnar sem berast um landið.

Ein tíðindi heyrast þetta árið

og önnur það næsta:

Ofbeldi ríkir í landinu og valdhafi rís gegn valdhafa.

47 Þess vegna koma þeir dagar

þegar ég sný mér að skurðgoðum Babýlonar.

Allt land hennar verður niðurlægt

og allir vegnir íbúar hennar liggja inni í henni.+

48 Himinn og jörð og allt sem í þeim er

mun hrópa af gleði yfir Babýlon+

því að eyðendurnir koma gegn henni úr norðri,“+ segir Jehóva.

49 „Babýlon varð ekki aðeins Ísraelsmönnum að bana+

heldur voru menn hvaðanæva af jörðinni vegnir í henni.

50 Þið sem komist undan sverðinu, haldið áfram, standið ekki kyrr!+

Munið eftir Jehóva í fjarlægu landi

og hugsið til Jerúsalem.“+

51 „Við erum niðurlægð því að við höfum þurft að heyra háðsglósur.

Smán hylur andlit okkar

því að útlendir* menn hafa ráðist inn í helgidómana í húsi Jehóva.“+

52 „Þess vegna koma þeir dagar,“ segir Jehóva,

„þegar ég sný mér að skurðgoðum hennar

og um allt landið munu særðir menn stynja.“+

53 „Jafnvel þótt Babýlon stígi upp til himins,+

þótt hún styrki himinhá vígi sín

sendi ég eyðendur gegn henni,“+ segir Jehóva.

54 „Hlustið! Neyðaróp heyrast frá Babýlon,+

miklar hörmungar frá landi Kaldea,+

55 því að Jehóva eyðir Babýlon,

þaggar niður í háværri rödd hennar.

Öldur óvinarins drynja eins og ólgandi vatn.

Ómurinn af rödd þeirra heyrist

56 því að eyðandinn kemur yfir Babýlon,+

kappar hennar verða teknir til fanga,+

bogar þeirra brotnir,

því að Jehóva er Guð sem endurgeldur.+

Það er öruggt að hann endurgeldur.+

57 Ég geri höfðingja hennar og vitringa drukkna,+

landstjóra hennar, embættismenn og kappa.

Þeir falla í ævarandi svefn

og vakna ekki aftur,“+ segir konungurinn sem ber nafnið Jehóva hersveitanna.

58 Jehóva hersveitanna segir:

„Hinn þykki múr Babýlonar verður jafnaður við jörðu+

og hin háu hlið hennar brennd í eldi.

Þjóðirnar strita til einskis,

þjóðflokkarnir leggja hart að sér fyrir það sem fuðrar upp í eldi.“+

59 Jeremía spámaður gaf Seraja, syni Nería+ Mahasejasonar, fyrirmæli þegar Seraja fór með Sedekía Júdakonungi til Babýlonar á fjórða stjórnarári hans. Seraja sá um dvalarstaði konungs. 60 Jeremía skrifaði í eina bók allar þær hörmungar sem áttu að koma yfir Babýlon, já, öll þessi orð um Babýlon. 61 Jeremía sagði við Seraja: „Þegar þú sérð Babýlon og kemur þangað skaltu lesa upp öll þessi orð. 62 Segðu síðan: ‚Jehóva, þú hefur sagt um þennan stað að honum verði eytt, að enginn muni búa þar, hvorki menn né skepnur, og að borgin skuli liggja í eyði að eilífu.‘+ 63 Þegar þú ert búinn að lesa bókina skaltu binda stein við hana og kasta henni út í Efrat. 64 Segðu síðan: ‚Þannig mun Babýlon sökkva og aldrei koma upp aftur+ vegna þeirra hörmunga sem ég leiði yfir hana. Íbúar hennar munu lýjast.‘“+

Hér lýkur orðum Jeremía.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila