Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Sakaría 12
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Sakaría – yfirlit

      • Jehóva mun verja Júda og Jerúsalem (1–9)

        • Jerúsalem, ‚þungur steinn‘ (3)

      • Menn syrgja þann sem var stunginn (10–14)

Sakaría 12:1

Neðanmáls

  • *

    Eða „andardrátt“.

Millivísanir

  • +Job 26:7; Jes 42:5
  • +Sl 102:25; Jes 45:18

Sakaría 12:2

Neðanmáls

  • *

    Eða „skál“.

Millivísanir

  • +Sak 14:14

Sakaría 12:3

Millivísanir

  • +Sef 3:19
  • +Sak 14:2, 3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Námsgreinar úr Varðturninum,

    bls. 19-20

Sakaría 12:4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Námsgreinar úr Varðturninum,

    bls. 20

Sakaría 12:5

Neðanmáls

  • *

    Fursti var ættbálkahöfðingi.

Millivísanir

  • +Jes 41:10; Jl 3:16; Sak 12:8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Námsgreinar úr Varðturninum,

    bls. 21

    1.6.1989, bls. 18-19

Sakaría 12:6

Neðanmáls

  • *

    Eða „á réttmætum stað sínum“.

Millivísanir

  • +Jes 41:15
  • +Mík 4:13; Sak 9:15
  • +Sak 2:4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Námsgreinar úr Varðturninum,

    bls. 21

    1.12.2007, bls. 28

    1.6.1989, bls. 18-19

Sakaría 12:7

Neðanmáls

  • *

    Eða „dýrð“.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Námsgreinar úr Varðturninum,

    bls. 22

Sakaría 12:8

Neðanmáls

  • *

    Eða „sá veikbyggðasti“.

Millivísanir

  • +Jer 23:6; Jl 3:16; Sak 2:5; 9:15
  • +2Mó 14:19; 23:20

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Námsgreinar úr Varðturninum,

    bls. 22

Sakaría 12:9

Millivísanir

  • +Jes 54:17; Hag 2:22

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Námsgreinar úr Varðturninum,

    bls. 22

Sakaría 12:10

Millivísanir

  • +Jóh 19:34, 37; 20:27; Op 1:7

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 146

    Von um bjarta framtíð, kafli 15

    Varðturninn,

    15.8.2011, bls. 16

Sakaría 12:11

Millivísanir

  • +2Kon 23:29; 2Kr 35:22

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.12.2007, bls. 28

    1.6.1989, bls. 19

Sakaría 12:12

Millivísanir

  • +2Sa 5:13, 14; Lúk 3:23, 31

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    5.2019, bls. 30-31

Sakaría 12:13

Millivísanir

  • +2Mó 6:16
  • +2Mó 6:17; 1Kr 23:10

Almennt

Sak. 12:1Job 26:7; Jes 42:5
Sak. 12:1Sl 102:25; Jes 45:18
Sak. 12:2Sak 14:14
Sak. 12:3Sef 3:19
Sak. 12:3Sak 14:2, 3
Sak. 12:5Jes 41:10; Jl 3:16; Sak 12:8
Sak. 12:6Jes 41:15
Sak. 12:6Mík 4:13; Sak 9:15
Sak. 12:6Sak 2:4
Sak. 12:8Jer 23:6; Jl 3:16; Sak 2:5; 9:15
Sak. 12:82Mó 14:19; 23:20
Sak. 12:9Jes 54:17; Hag 2:22
Sak. 12:10Jóh 19:34, 37; 20:27; Op 1:7
Sak. 12:112Kon 23:29; 2Kr 35:22
Sak. 12:122Sa 5:13, 14; Lúk 3:23, 31
Sak. 12:132Mó 6:16
Sak. 12:132Mó 6:17; 1Kr 23:10
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
Biblían – Nýheimsþýðingin
Sakaría 12:1–14

Sakaría

12 Yfirlýsing:

„Orð Jehóva um Ísrael,“ segir Jehóva,

hann sem þandi út himininn,+

hann sem lagði grundvöll jarðar+

og gaf manninum lífsandann.*

2 „Ég geri Jerúsalem að bikar* sem fær allar þjóðirnar í kring til að skjögra. Bæði Júda og Jerúsalem verða umsetin.+ 3 Þann dag geri ég Jerúsalem að þungum steini fyrir allar þjóðir. Allir sem reyna að lyfta honum meiðast illa,+ og allar þjóðir jarðar safnast saman gegn borginni.+ 4 Þann dag,“ segir Jehóva, „fæli ég alla hesta og slæ riddarana vitfirringu. Ég hef vakandi auga með Júdamönnum en slæ alla hesta þjóðanna blindu. 5 Og furstarnir* í Júda hugsa með sér: ‚Íbúar Jerúsalem eru mér styrkur því að Jehóva hersveitanna er Guð þeirra.‘+ 6 Þann dag geri ég furstana í Júda að glóðarkeri á viði og að logandi blysi innan um kornbindi.+ Þeir munu eyða öllum þjóðunum í kring, til hægri og vinstri,+ og íbúar Jerúsalem fá að búa aftur í borg sinni,* í Jerúsalem.+

7 Jehóva byrjar á því að bjarga tjöldum Júda til að ætt Davíðs og íbúar Jerúsalem skyggi ekki á fegurð* Júda. 8 Þann dag mun Jehóva halda hlífiskildi yfir íbúum Jerúsalem.+ Þann dag verður sá sem hrasar* meðal þeirra sterkur eins og Davíð og ætt Davíðs verður voldug eins og Guð, eins og engill Jehóva sem fer á undan þeim.+ 9 Og þann dag ætla ég að útrýma öllum þjóðum sem halda gegn Jerúsalem.+

10 Ég úthelli anda velvildar og bæna yfir ætt Davíðs og íbúa Jerúsalem. Þeir horfa til hans sem þeir stungu+ og syrgja hann eins og menn syrgja einkason. Þeir gráta hann sárlega eins og menn gráta frumgetinn son. 11 Þann dag verður mikil sorg í Jerúsalem, eins og menn syrgðu í Hadad Rimmon á Megiddósléttu.+ 12 Landið mun syrgja, hver ætt fyrir sig: ætt Davíðs fyrir sig og konur hennar fyrir sig, ætt Natans+ fyrir sig og konur hennar fyrir sig, 13 ætt Leví+ fyrir sig og konur hennar fyrir sig, ætt Símeíta+ fyrir sig og konur hennar fyrir sig 14 og allar hinar ættirnar, hver ætt fyrir sig og konur þeirra fyrir sig.“

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila