Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Sálmur 72
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Sálmarnir – yfirlit

      • Friður þegar konungur Guðs ríkir

        • ‚Hinn réttláti blómstrar‘ (7)

        • „Hann mun ríkja frá hafi til hafs“ (8)

        • ‚Hann frelsar undan ofbeldi‘ (14)

        • „Gnóttir korns verða á jörðinni“ (16)

        • Nafn Guðs lofað að eilífu (19)

Sálmur 72:yfirskrift

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.8.2010, bls. 28-29

Sálmur 72:1

Millivísanir

  • +1Kr 22:11, 12; 29:19; Jer 23:5

Sálmur 72:2

Millivísanir

  • +1Kon 3:9, 28

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.8.2010, bls. 29-30

Sálmur 72:4

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „dæma“.

Millivísanir

  • +Jes 11:4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.8.2010, bls. 29-30

Sálmur 72:5

Millivísanir

  • +Sl 89:36, 37; Lúk 1:32, 33; Op 11:15

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.8.2010, bls. 30

Sálmur 72:6

Millivísanir

  • +2Sa 23:3, 4; Okv 16:15; 19:12

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.8.2010, bls. 30

Sálmur 72:7

Millivísanir

  • +Jes 61:11
  • +1Kon 4:25; 1Kr 22:9; Jes 2:4; 9:6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.8.2010, bls. 30

Sálmur 72:8

Neðanmáls

  • *

    Eða „eiga þegna“.

  • *

    Það er, Efrat.

Millivísanir

  • +2Mó 23:31; 1Kon 4:21; Sl 2:8; 22:27, 28; Dan 2:35; Sak 9:10

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.8.2010, bls. 30-31

Sálmur 72:9

Millivísanir

  • +Sl 2:9; 110:1

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.8.2010, bls. 30-31

Sálmur 72:10

Millivísanir

  • +1Kon 4:21
  • +1Kon 10:1, 2

Sálmur 72:12

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.8.2010, bls. 31

Sálmur 72:13

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.8.2010, bls. 31-32

    Mesta mikilmenni, kafli 25

Sálmur 72:14

Neðanmáls

  • *

    Eða „leysir“.

Sálmur 72:15

Millivísanir

  • +1Kon 10:10

Sálmur 72:16

Millivísanir

  • +Jes 30:23
  • +Jes 35:1, 2
  • +1Kon 4:20

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.8.2010, bls. 32

    1.7.1987, bls. 31

Sálmur 72:17

Neðanmáls

  • *

    Eða „afli sér blessunar“.

Millivísanir

  • +Sl 45:17; 89:35, 36
  • +1Mó 22:18; Ga 3:14

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.8.2010, bls. 32

Sálmur 72:18

Millivísanir

  • +1Kr 29:10
  • +2Mó 15:11

Sálmur 72:19

Millivísanir

  • +Op 5:13
  • +4Mó 14:21; Hab 2:14

Sálmur 72:20

Millivísanir

  • +1Sa 17:58

Almennt

Sálm. 72:11Kr 22:11, 12; 29:19; Jer 23:5
Sálm. 72:21Kon 3:9, 28
Sálm. 72:4Jes 11:4
Sálm. 72:5Sl 89:36, 37; Lúk 1:32, 33; Op 11:15
Sálm. 72:62Sa 23:3, 4; Okv 16:15; 19:12
Sálm. 72:7Jes 61:11
Sálm. 72:71Kon 4:25; 1Kr 22:9; Jes 2:4; 9:6
Sálm. 72:82Mó 23:31; 1Kon 4:21; Sl 2:8; 22:27, 28; Dan 2:35; Sak 9:10
Sálm. 72:9Sl 2:9; 110:1
Sálm. 72:101Kon 4:21
Sálm. 72:101Kon 10:1, 2
Sálm. 72:151Kon 10:10
Sálm. 72:16Jes 30:23
Sálm. 72:16Jes 35:1, 2
Sálm. 72:161Kon 4:20
Sálm. 72:17Sl 45:17; 89:35, 36
Sálm. 72:171Mó 22:18; Ga 3:14
Sálm. 72:181Kr 29:10
Sálm. 72:182Mó 15:11
Sálm. 72:19Op 5:13
Sálm. 72:194Mó 14:21; Hab 2:14
Sálm. 72:201Sa 17:58
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
Biblían – Nýheimsþýðingin
Sálmur 72:1–20

Sálmur

Um Salómon.

72 Guð, feldu konunginum dóma þína

og syni konungs réttlæti þitt+

 2 svo að hann flytji mál þjóðar þinnar í réttlæti

og mál þinna bágstöddu með réttvísi.+

 3 Fjöllin færi þjóðinni frið

og hæðirnar réttlæti.

 4 Megi hann verja* hina bágstöddu meðal þjóðarinnar,

bjarga börnum fátækra

og kremja kúgarann.+

 5 Menn munu óttast þig eins lengi og sólin varir

og eins lengi og tunglið er til,

kynslóð eftir kynslóð.+

 6 Hann verður eins og regn sem drýpur á nýslegið gras,

eins og regnskúrir sem vökva jörðina.+

 7 Á hans dögum mun hinn réttláti blómstra+

og friðurinn verður allsráðandi+ þar til tunglið er ekki lengur til.

 8 Hann mun ríkja* frá hafi til hafs

og frá Fljótinu* til endimarka jarðar.+

 9 Þeir sem búa í eyðimörkinni falla fram fyrir honum

og óvinir hans sleikja duftið.+

10 Konungarnir frá Tarsis og eyjunum greiða skatt,+

konungar Saba og Seba koma með gjafir.+

11 Allir konungar skulu falla fram fyrir honum

og allar þjóðir þjóna honum

12 því að hann bjargar hinum fátæka sem hrópar á hjálp,

hinum bágstadda og þeim sem enginn hjálpar.

13 Hann mun finna til með bágstöddum og snauðum

og bjarga lífi fátækra.

14 Hann frelsar* þá undan kúgun og ofbeldi

því að blóð þeirra er dýrmætt í augum hans.

15 Megi hann lifa og hljóta gull frá Saba.+

Menn biðji stöðugt fyrir honum

og blessi hann allan liðlangan daginn.

16 Gnóttir korns verða á jörðinni,+

jafnvel á fjallatindunum vex það í ríkum mæli.

Uppskera hans verður væn eins og Líbanonsskógur+

og í borgunum blómstrar fólk eins og gróður jarðar.+

17 Nafn hans vari að eilífu,+

orðstír hans vaxi eins lengi og sólin er til.

Fólk hljóti blessun* vegna hans,+

allar þjóðir hafi orð á því hve hamingjusamur hann er.

18 Lofaður sé Jehóva Guð, Guð Ísraels,+

hann einn vinnur undursamleg verk.+

19 Lofað sé dýrlegt nafn hans að eilífu+

og megi dýrð hans fylla alla jörðina.+

Amen og amen.

20 Hér með lýkur bænum Davíðs Ísaísonar.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila