Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Postulasagan 18
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Postulasagan – yfirlit

      • Boðun Páls í Korintu (1–17)

      • Páll snýr aftur til Antíokkíu í Sýrlandi (18–22)

      • Páll heldur til Galatíu og Frýgíu (23)

      • Apollós fær aðstoð (24–28)

Postulasagan 18:1

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 148

Postulasagan 18:2

Millivísanir

  • +Pos 18:24, 26; 1Kor 16:19; 2Tí 4:19

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 137

    Vaknið!,

    4.2012, bls. 12

    Varðturninn,

    1.3.2004, bls. 19

    1.7.1990, bls. 15

Postulasagan 18:3

Millivísanir

  • +Pos 20:34; 1Kor 4:11, 12; 9:15; 1Þe 2:9; 2Þe 3:8, 10

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 148-150

    Varðturninn,

    1.3.2004, bls. 19

    1.7.1990, bls. 15

    1.4.1987, bls. 17

Postulasagan 18:4

Neðanmáls

  • *

    Eða „rökræddi við þá sem voru“.

Millivísanir

  • +Mt 4:23
  • +Pos 17:2

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 88

    Varðturninn,

    1.5.1999, bls. 12-13

Postulasagan 18:5

Millivísanir

  • +Pos 15:27; 17:14
  • +Pos 16:1, 2; 1Þe 3:6
  • +Pos 17:2, 3; 28:23

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 150-151

    Ríkisþjónusta okkar,

    4.2001, bls. 3

Postulasagan 18:6

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „Blóð ykkar komi yfir höfuð ykkar“.

Millivísanir

  • +Mt 10:14
  • +Esk 33:4
  • +Pos 20:26
  • +Pos 13:46; 28:28; Róm 1:16

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 150-151

Postulasagan 18:7

Neðanmáls

  • *

    Það er, úr samkunduhúsinu.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 151

    Varðturninn,

    1.7.1990, bls. 15-16

Postulasagan 18:8

Millivísanir

  • +1Kor 1:14

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 151

Postulasagan 18:9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 152-153

    Varðturninn,

    1.1.1998, bls. 25

Postulasagan 18:10

Millivísanir

  • +Mt 28:20

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 152-153

    Varðturninn,

    1.1.1998, bls. 25

Postulasagan 18:12

Neðanmáls

  • *

    Eða „prókonsúll“, rómverskur skattlandsstjóri. Sjá orðaskýringar.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 152-153

    Nýheimsþýðingin, bls. 1634

    Varðturninn,

    1.7.1990, bls. 16

Postulasagan 18:13

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 153

Postulasagan 18:14

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 153

Postulasagan 18:15

Millivísanir

  • +Pos 23:29; 25:19

Postulasagan 18:16

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 155

Postulasagan 18:17

Millivísanir

  • +1Kor 1:1

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 153

    Varðturninn,

    15.5.2008, bls. 32

    1.7.1990, bls. 16

Postulasagan 18:18

Millivísanir

  • +Róm 16:1

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 152-154

    Varðturninn,

    15.5.2008, bls. 32

    1.7.1990, bls. 16

Postulasagan 18:19

Millivísanir

  • +Pos 17:2

Postulasagan 18:20

Neðanmáls

  • *

    Eða „Þau“.

Postulasagan 18:21

Neðanmáls

  • *

    Sjá viðauka A5.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 160

Postulasagan 18:22

Neðanmáls

  • *

    Greinilega til Jerúsalem.

Millivísanir

  • +Pos 15:36

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 154

Postulasagan 18:23

Millivísanir

  • +Pos 16:6
  • +Pos 14:21, 22; 15:32

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 160

Postulasagan 18:24

Millivísanir

  • +Pos 19:1; 1Kor 1:12; 3:5, 6

Postulasagan 18:25

Neðanmáls

  • *

    Eða „fræddur munnlega“.

  • *

    Sjá viðauka A5.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.6.2010, bls. 11

Postulasagan 18:26

Millivísanir

  • +Róm 16:3; 1Kor 16:19

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 159

    Varðturninn,

    15.6.2010, bls. 11

    1.3.2004, bls. 18-19

    1.7.1990, bls. 16-17

Postulasagan 18:28

Millivísanir

  • +5Mó 18:15; Sl 16:10; Jes 7:14; Mík 5:2

Almennt

Post. 18:2Pos 18:24, 26; 1Kor 16:19; 2Tí 4:19
Post. 18:3Pos 20:34; 1Kor 4:11, 12; 9:15; 1Þe 2:9; 2Þe 3:8, 10
Post. 18:4Mt 4:23
Post. 18:4Pos 17:2
Post. 18:5Pos 15:27; 17:14
Post. 18:5Pos 16:1, 2; 1Þe 3:6
Post. 18:5Pos 17:2, 3; 28:23
Post. 18:6Mt 10:14
Post. 18:6Esk 33:4
Post. 18:6Pos 20:26
Post. 18:6Pos 13:46; 28:28; Róm 1:16
Post. 18:81Kor 1:14
Post. 18:10Mt 28:20
Post. 18:15Pos 23:29; 25:19
Post. 18:171Kor 1:1
Post. 18:18Róm 16:1
Post. 18:19Pos 17:2
Post. 18:22Pos 15:36
Post. 18:23Pos 16:6
Post. 18:23Pos 14:21, 22; 15:32
Post. 18:24Pos 19:1; 1Kor 1:12; 3:5, 6
Post. 18:26Róm 16:3; 1Kor 16:19
Post. 18:285Mó 18:15; Sl 16:10; Jes 7:14; Mík 5:2
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
Biblían – Nýheimsþýðingin
Postulasagan 18:1–28

Postulasagan

18 Eftir þetta fór hann frá Aþenu og kom til Korintu. 2 Þar hitti hann Gyðing sem hét Akvílas+ og var frá Pontus. Hann hafði nýlega flust frá Ítalíu ásamt Priskillu eiginkonu sinni því að Kládíus hafði fyrirskipað að allir Gyðingar skyldu yfirgefa Róm. Páll fór til þeirra 3 og af því að þau stunduðu sömu iðn og hann bjó hann hjá þeim og vann með þeim+ en þau voru tjaldgerðarmenn. 4 Hann flutti ræðu* í samkunduhúsinu+ á hverjum hvíldardegi+ og sannfærði bæði Gyðinga og Grikki.

5 Þegar þeir Sílas+ og Tímóteus+ komu þangað frá Makedóníu gaf Páll sig allan að því að boða orðið og vitna fyrir Gyðingum til að sanna að Jesús væri Kristur.+ 6 En þeir voru andsnúnir honum og hæddust að honum. Hann dustaði þá rykið af fötum sínum+ og sagði við þá: „Þið getið sjálfum ykkur um kennt ef þið farist.*+ Ég á enga sök á því.+ Héðan í frá fer ég til fólks af þjóðunum.“+ 7 Hann flutti sig þaðan* og kom í hús manns sem hét Títus Jústus en hann tilbað Guð og hús hans lá að samkunduhúsinu. 8 Krispus+ samkundustjóri tók trú á Drottin ásamt öllu heimilisfólki sínu. Margir Korintumenn sem heyrðu boðskapinn tóku einnig trú og létu skírast. 9 Drottinn birtist Páli í sýn að nóttu til og sagði: „Vertu óhræddur og haltu áfram að tala. Þagnaðu ekki 10 því að ég er með þér.+ Enginn mun ráðast á þig og gera þér mein því að ég á margt fólk í þessari borg.“ 11 Þess vegna dvaldist hann þar í eitt og hálft ár og kenndi fólki orð Guðs.

12 Þegar Gallíón var landstjóri* í Akkeu tóku Gyðingar sig saman, gerðu atlögu að Páli, leiddu hann fyrir dómarasætið 13 og sögðu: „Þessi maður telur fólk á að tilbiðja Guð á þann hátt sem stríðir gegn lögunum.“ 14 En þegar Páll ætlaði að taka til máls sagði Gallíón við þá: „Gyðingar, ef um væri að ræða eitthvert brot eða alvarlegan glæp hefði ég ástæðu til að hlusta þolinmóður á mál ykkar. 15 En ef þið eruð að deila um orð og nöfn og ykkar eigin lög+ verðið þið sjálfir að ráða fram úr því. Ég vil ekki dæma í slíkum málum.“ 16 Síðan rak hann þá burt frá dómarasætinu. 17 Þeir gripu þá Sósþenes+ samkundustjóra og fóru að berja hann fyrir framan dómarasætið en Gallíón lét það með öllu afskiptalaust.

18 Eftir að Páll hafði dvalið þar um nokkurn tíma til viðbótar kvaddi hann bræðurna og systurnar og sigldi áleiðis til Sýrlands ásamt Priskillu og Akvílasi. Hann hafði látið klippa hárið stutt í Kenkreu+ því að hann hafði gefið Guði heit. 19 Þau komu nú til Efesus. Þar skildi Páll við þau en fór sjálfur í samkunduhúsið og rökræddi við Gyðinga.+ 20 Þeir* báðu hann að dvelja þar lengur en hann féllst ekki á það 21 heldur kvaddi þá og sagði: „Ég kem aftur til ykkar ef Jehóva* vill.“ Síðan lét hann úr höfn í Efesus 22 og kom til Sesareu. Hann fór upp eftir* og heilsaði söfnuðinum og hélt síðan til Antíokkíu.+

23 Eftir að hafa verið þar um tíma fór hann þaðan og ferðaðist stað úr stað um Galataland og Frýgíu+ og styrkti alla lærisveinana.+

24 Gyðingur nokkur, sem hét Apollós+ og var frá Alexandríu, kom nú til Efesus. Hann var vel máli farinn og vel að sér í Ritningunum. 25 Hann hafði verið fræddur* um veg Jehóva* og brennandi í andanum talaði hann og fræddi fólk ítarlega um Jesú. Hann þekkti þó aðeins skírn Jóhannesar. 26 Hann tók að tala djarfmannlega í samkunduhúsinu, og þegar Priskilla og Akvílas+ heyrðu hann tala tóku þau hann að sér og útskýrðu veg Guðs nánar fyrir honum. 27 Hann vildi fara yfir til Akkeu og bræðurnir skrifuðu því lærisveinunum þar og hvöttu þá til að taka vel á móti honum. Þegar hann kom þangað var hann mikil hjálp þeim sem tekið höfðu trú vegna einstakrar góðvildar Guðs. 28 Hann talaði af eldmóði fyrir opnum tjöldum og sannaði að Gyðingar hefðu á röngu að standa með því að sýna þeim út frá Ritningunum að Jesús væri Kristur.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila