Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Sálmur 111
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Sálmarnir – yfirlit

      • Lofið Jehóva fyrir hans miklu verk

        • Nafn Guðs heilagt og mikilfenglegt (9)

        • Að virða Jehóva er viska (10)

Sálmur 111:1

Neðanmáls

  • *

    Eða „Hallelúja!“ „Jah“ er stytting nafnsins Jehóva.

Millivísanir

  • +Sl 68:4; 113:1; Op 19:1
  • +Sl 9:1

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 14

    Varðturninn,

    15.3.2009, bls. 20

Sálmur 111:2

Millivísanir

  • +Sl 98:1; 139:14; Op 15:3
  • +Sl 77:12; 143:5

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 14

    Varðturninn,

    15.3.2009, bls. 20-21

Sálmur 111:3

Millivísanir

  • +Sl 103:17

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.3.2009, bls. 21-22

Sálmur 111:4

Millivísanir

  • +5Mó 31:19; Jós 4:5–7
  • +2Mó 34:6; Jak 5:11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.3.2009, bls. 21-22

Sálmur 111:5

Millivísanir

  • +Sl 37:25; Mt 6:33
  • +Sl 89:34; 105:8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.3.2009, bls. 22

Sálmur 111:6

Millivísanir

  • +Sl 44:2; 105:44

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.3.2009, bls. 22-23

Sálmur 111:7

Neðanmáls

  • *

    Eða „Handaverk hans“.

Millivísanir

  • +5Mó 32:4
  • +Sl 19:8; Jes 55:10, 11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.3.2009, bls. 23

Sálmur 111:8

Neðanmáls

  • *

    Eða „byggð á traustum grunni“.

Millivísanir

  • +Sl 19:9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 3

    Varðturninn,

    15.3.2009, bls. 23

Sálmur 111:9

Millivísanir

  • +2Mó 15:13; Lúk 1:68; Op 7:10
  • +Sl 89:7; Jes 6:2, 3; Lúk 1:49; Op 4:8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.3.2009, bls. 23-24

Sálmur 111:10

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „Að óttast“.

Millivísanir

  • +Job 28:28; Okv 1:7; Pré 12:13
  • +5Mó 4:6; Jós 1:7, 8; 1Kon 2:3; Sl 119:100; 2Tí 3:14, 15

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.3.2009, bls. 24

    1.8.1995, bls. 16

Almennt

Sálm. 111:1Sl 68:4; 113:1; Op 19:1
Sálm. 111:1Sl 9:1
Sálm. 111:2Sl 98:1; 139:14; Op 15:3
Sálm. 111:2Sl 77:12; 143:5
Sálm. 111:3Sl 103:17
Sálm. 111:45Mó 31:19; Jós 4:5–7
Sálm. 111:42Mó 34:6; Jak 5:11
Sálm. 111:5Sl 37:25; Mt 6:33
Sálm. 111:5Sl 89:34; 105:8
Sálm. 111:6Sl 44:2; 105:44
Sálm. 111:75Mó 32:4
Sálm. 111:7Sl 19:8; Jes 55:10, 11
Sálm. 111:8Sl 19:9
Sálm. 111:92Mó 15:13; Lúk 1:68; Op 7:10
Sálm. 111:9Sl 89:7; Jes 6:2, 3; Lúk 1:49; Op 4:8
Sálm. 111:10Job 28:28; Okv 1:7; Pré 12:13
Sálm. 111:105Mó 4:6; Jós 1:7, 8; 1Kon 2:3; Sl 119:100; 2Tí 3:14, 15
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
Biblían – Nýheimsþýðingin
Sálmur 111:1–10

Sálmur

111 Lofið Jah!*+

א [alef]

Ég vil lofa Jehóva af öllu hjarta+

ב [bet]

í hópi réttlátra og í söfnuðinum.

ג [gimel]

 2 Verk Jehóva eru mikil,+

ד [dalet]

allir sem hafa yndi af þeim skoða þau vandlega.+

ה [he]

 3 Það sem hann gerir er unaðslegt og stórbrotið

ו [vá]

og réttlæti hans varir að eilífu.+

ז [zajin]

 4 Undraverk hans eru ógleymanleg.+

ח [het]

Jehóva sýnir samúð og er miskunnsamur.+

ט [tet]

 5 Hann gefur þeim fæðu sem óttast hann.+

י [jód]

Hann minnist sáttmála síns að eilífu.+

כ [kaf]

 6 Hann sýndi fólki sínu máttarverk sín

ל [lamed]

með því að gefa því erfðaland þjóðanna.+

מ [mem]

 7 Allt sem hann gerir* vitnar um sannleika og réttlæti,+

נ [nún]

fyrirmæli hans eru traust.+

ס [samek]

 8 Þau eru alltaf áreiðanleg,* bæði nú og að eilífu,

ע [ajin]

þau eru byggð á sannleika og réttlæti.+

פ [pe]

 9 Hann hefur endurleyst fólk sitt.+

צ [tsade]

Hann skipaði að sáttmáli sinn skyldi gilda að eilífu.

ק [qóf]

Nafn hans er heilagt og mikilfenglegt.+

ר [res]

10 Djúp virðing fyrir* Jehóva er upphaf viskunnar,+

ש [sin]

allir sem fylgja fyrirmælum hans eru skynsamir.+

ת [tá]

Hann hlýtur lof að eilífu.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila