Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Jobsbók 13
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Jobsbók – yfirlit

      • Job heldur áfram (1–28)

        • ‚Ég vildi frekar tala við Guð‘ (3)

        • „Þið eruð allir gagnslausir læknar“ (4)

        • „Ég veit að ég hef á réttu að standa“ (18)

        • Spyr af hverju Guð líti á sig sem óvin (24)

Jobsbók 13:3

Millivísanir

  • +Job 23:3, 4; 31:35

Jobsbók 13:4

Millivísanir

  • +Job 16:2

Jobsbók 13:5

Millivísanir

  • +Okv 17:28; Jak 1:19

Jobsbók 13:8

Neðanmáls

  • *

    Eða „Eruð þið vilhallir“.

Jobsbók 13:9

Millivísanir

  • +Sl 139:23; Jer 17:10

Jobsbók 13:10

Millivísanir

  • +Sl 50:20, 21; Jak 2:9

Jobsbók 13:12

Neðanmáls

  • *

    Eða „Eftirminnileg orð“.

  • *

    Orðrétt „skjaldarbólur“.

Jobsbók 13:14

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „Af hverju ber ég hold mitt milli tannanna“.

Jobsbók 13:15

Neðanmáls

  • *

    Eða „breytni mína“.

Millivísanir

  • +Job 19:25; Sl 23:4

Jobsbók 13:16

Neðanmáls

  • *

    Eða „fráhvarfsmaður“.

Millivísanir

  • +2Mó 15:2; Sl 27:1; Jes 12:2
  • +Job 27:8; 36:13; Jes 33:14

Jobsbók 13:19

Neðanmáls

  • *

    Eða hugsanl. „Ef einhver getur það skal ég þegja og deyja“.

Jobsbók 13:20

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „Aðeins tvennt máttu ekki gera mér“.

Jobsbók 13:21

Millivísanir

  • +Job 9:34, 35; 33:6, 7

Jobsbók 13:24

Millivísanir

  • +Sl 10:1; 13:1; 44:24
  • +Job 16:9; 19:11; 33:8–11

Jobsbók 13:28

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „Hann“, á hugsanlega við Job.

Almennt

Job. 13:3Job 23:3, 4; 31:35
Job. 13:4Job 16:2
Job. 13:5Okv 17:28; Jak 1:19
Job. 13:9Sl 139:23; Jer 17:10
Job. 13:10Sl 50:20, 21; Jak 2:9
Job. 13:15Job 19:25; Sl 23:4
Job. 13:162Mó 15:2; Sl 27:1; Jes 12:2
Job. 13:16Job 27:8; 36:13; Jes 33:14
Job. 13:21Job 9:34, 35; 33:6, 7
Job. 13:24Sl 10:1; 13:1; 44:24
Job. 13:24Job 16:9; 19:11; 33:8–11
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
Biblían – Nýheimsþýðingin
Jobsbók 13:1–28

Jobsbók

13 Já, augu mín hafa séð allt þetta,

eyru mín hafa heyrt og ég hef skilið það.

 2 Ég veit líka það sem þið vitið,

ég stend ykkur ekki að baki.

 3 Ég vildi frekar tala beint við Hinn almáttuga,

mig langar til að leggja mál mitt fyrir Guð.+

 4 En þið svertið mig með lygum,

þið eruð allir gagnslausir læknar.+

 5 Bara að þið mynduð steinþegja.

Það bæri vott um visku.+

 6 Hlustið á rök mín

og heyrið vörn mína.

 7 Ætlið þið að verja Guð með ósannindum

og ljúga í hans þágu?

 8 Takið þið afstöðu með* honum?

Ætlið þið að flytja mál hins sanna Guðs?

 9 Kæmi það vel út ef hann yfirheyrði ykkur?+

Getið þið blekkt hann eins og dauðlegan mann?

10 Hann ávítar ykkur vissulega

ef þið eruð hlutdrægir og reynið að fela það.+

11 Mun það ekki skelfa ykkur hve mikill hann er

og ótti við hann grípa ykkur?

12 Viskuorð* ykkar eru spakmæli úr ösku,

vörn* ykkar eins brothætt og leir.

13 Þegið nú svo að ég geti talað.

Síðan verði það sem verða vill!

14 Af hverju stofna ég sjálfum mér í hættu*

og legg líf mitt undir?

15 Guð sviptir mig kannski lífi en ég ætla samt að bíða.+

Ég ætla að verja mál mitt* frammi fyrir honum.

16 Þá kemur hann mér til bjargar+

því að enginn guðleysingi* fær að ganga fram fyrir hann.+

17 Hlustið vel á orð mín,

heyrið málflutning minn.

18 Nú er ég tilbúinn að leggja mál mitt fyrir,

ég veit að ég hef á réttu að standa.

19 Hver ætlar að deila við mig?

Ég myndi deyja ef ég yrði að þegja!*

20 Guð, veittu mér aðeins tvennt*

svo að ég þurfi ekki að fela mig fyrir þér:

21 Léttu þungri hendi þinni af mér

og láttu mig ekki bugast af ótta við þig.+

22 Talaðu og ég mun svara

eða leyfðu mér að tala og svaraðu mér.

23 Hvaða mistök og syndir hef ég drýgt?

Segðu mér hvað ég hef gert af mér.

24 Hvers vegna hylurðu andlit þitt+

og lítur á mig sem óvin?+

25 Reynirðu að hræða fjúkandi laufblað

eða eltast við uppþornað hálmstrá?

26 Þú skrásetur harðar ákærur á hendur mér

og lætur mig svara fyrir æskusyndir mínar.

27 Þú hefur sett fætur mína í gapastokk.

Þú grandskoðar alla vegi mína

og rekur hvert einasta fótspor mitt.

28 Maðurinn* grotnar eins og fúið efni,

eins og mölétin flík.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila