Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Jobsbók 19
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Jobsbók – yfirlit

      • Svar Jobs (1–29)

        • Vísar ásökunum „vina“ sinna á bug (1–6)

        • Segist vera yfirgefinn (13–19)

        • „Frelsari minn lifir“ (25)

Jobsbók 19:2

Millivísanir

  • +Sl 42:10
  • +Sl 55:21; Okv 12:18

Jobsbók 19:3

Neðanmáls

  • *

    Eða „smánað“.

Millivísanir

  • +Okv 18:24

Jobsbók 19:7

Millivísanir

  • +Sl 22:2; Hab 1:2
  • +Lúk 18:7

Jobsbók 19:8

Millivísanir

  • +Job 3:23; Sl 88:8

Jobsbók 19:11

Millivísanir

  • +Job 13:24

Jobsbók 19:13

Millivísanir

  • +Sl 31:11; 69:8

Jobsbók 19:14

Neðanmáls

  • *

    Eða „Ættingjar mínir“.

Millivísanir

  • +Sl 38:11

Jobsbók 19:15

Millivísanir

  • +Job 31:32

Jobsbók 19:17

Millivísanir

  • +Job 2:9

Jobsbók 19:19

Millivísanir

  • +Job 17:6; Sl 88:8
  • +Sl 109:5

Jobsbók 19:20

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „ég kemst undan með húð tanna minna“.

Millivísanir

  • +Job 30:30; Sl 102:5

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.4.2006, bls. 14

Jobsbók 19:21

Millivísanir

  • +Job 1:10–12; Sl 38:2

Jobsbók 19:22

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „og verðið ekki saddir af holdi mínu“.

Millivísanir

  • +Job 2:9, 10
  • +Sl 69:26

Jobsbók 19:25

Neðanmáls

  • *

    Eða „sá sem kaupir mig lausan“.

Millivísanir

  • +Job 14:14; Sl 19:14; 69:18; 103:2, 4; Mt 20:28; Mr 10:45

Jobsbók 19:26

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.5.1995, bls. 25

Jobsbók 19:27

Neðanmáls

  • *

    Eða „Nýrun hafa brugðist innra með mér“.

Millivísanir

  • +Sl 17:15

Jobsbók 19:28

Millivísanir

  • +Sl 69:26

Jobsbók 19:29

Millivísanir

  • +5Mó 32:41
  • +Sl 58:11; Mt 7:1; Róm 14:4; Jak 4:12

Almennt

Job. 19:2Sl 42:10
Job. 19:2Sl 55:21; Okv 12:18
Job. 19:3Okv 18:24
Job. 19:7Sl 22:2; Hab 1:2
Job. 19:7Lúk 18:7
Job. 19:8Job 3:23; Sl 88:8
Job. 19:11Job 13:24
Job. 19:13Sl 31:11; 69:8
Job. 19:14Sl 38:11
Job. 19:15Job 31:32
Job. 19:17Job 2:9
Job. 19:19Job 17:6; Sl 88:8
Job. 19:19Sl 109:5
Job. 19:20Job 30:30; Sl 102:5
Job. 19:21Job 1:10–12; Sl 38:2
Job. 19:22Job 2:9, 10
Job. 19:22Sl 69:26
Job. 19:25Job 14:14; Sl 19:14; 69:18; 103:2, 4; Mt 20:28; Mr 10:45
Job. 19:27Sl 17:15
Job. 19:28Sl 69:26
Job. 19:295Mó 32:41
Job. 19:29Sl 58:11; Mt 7:1; Róm 14:4; Jak 4:12
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
Biblían – Nýheimsþýðingin
Jobsbók 19:1–29

Jobsbók

19 Job svaraði:

 2 „Hversu lengi ætlið þið að gera mér lífið leitt,+

brjóta mig niður með orðum?+

 3 Tíu sinnum hafið þið ávítað* mig,

þið skammist ykkar ekki fyrir að beita mig hörku.+

 4 Ef mér hefur í alvöru orðið eitthvað á

varðar það mig einan.

 5 Ef ykkur finnst þið virkilega vera betri en ég

og að ásakanir ykkar séu réttmætar

 6 þá skuluð þið vita að Guð hefur villt um fyrir mér

og fangað mig í net sitt.

 7 Ég hrópa: ‚Ofbeldi!‘ en fæ ekkert svar,+

ég kalla á hjálp en nýt ekki réttlætis.+

 8 Hann hefur lokað leið minni með múrvegg og ég kemst ekki fram hjá.

Hann hefur hjúpað vegi mína myrkri.+

 9 Hann hefur svipt mig reisn minni

og tekið kórónuna af höfði mér.

10 Hann brýtur mig niður á allar hliðar þar til ég læt lífið,

hann upprætir von mína eins og tré.

11 Reiði hans blossar gegn mér

og hann lítur á mig sem óvin.+

12 Hersveitir hans safnast saman og umkringja mig,

þær slá upp búðum í kringum tjald mitt.

13 Hann hefur hrakið bræður mína langt frá mér

og þeir sem þekkja mig hafa snúið baki við mér.+

14 Mínir nánustu* eru farnir

og vinir mínir hafa gleymt mér.+

15 Gestir mínir+ og ambáttir kannast ekki við mig,

ég er útlendingur í augum þeirra.

16 Ég kalla á þjón minn en hann svarar ekki,

ég sárbæni hann að sýna mér samúð.

17 Konunni minni býður við andardrætti mínum+

og bræður mínir finna óþefinn af mér.

18 Jafnvel börn fyrirlíta mig,

þau hæðast að mér þegar ég stend á fætur.

19 Allir nánir vinir mínir hafa óbeit á mér+

og þeir sem ég elskaði hafa snúist gegn mér.+

20 Beinin límast við húð mína og hold+

og ég held lífi með naumindum.*

21 Sýnið mér miskunn, vinir mínir, sýnið mér miskunn

því að hönd Guðs hefur snert mig.+

22 Hvers vegna ofsækið þið mig eins og Guð+

og ráðist á mig í sífellu?*+

23 Ég vildi að orð mín væru skrifuð niður,

bara að þau væru skráð í bók!

24 Ég vildi að þau væru meitluð í stein að eilífu

með járnmeitli og fyllt blýi.

25 Ég veit að frelsari minn*+ lifir,

að lokum kemur hann fram á jörðinni.

26 Eftir að húðin er horfin

en meðan ég er enn á lífi mun ég sjá Guð.

27 Ég mun sjá hann sjálfur,

sjá hann með eigin augum en ekki annarra.+

En innst inni er ég úrvinda!*

28 Þið segið: ‚Hvernig ofsækjum við hann?‘+

eins og rót vandans sé hjá sjálfum mér.

29 Þið ættuð sjálfir að óttast sverðið+

því að sverðið refsar þeim sem syndgar.

Þið skuluð vita að til er dómari.“+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila