Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Orðskviðirnir 13
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Orðskviðirnir – yfirlit

    • ORÐSKVIÐIR SALÓMONS (10:1–24:34)

Orðskviðirnir 13:1

Millivísanir

  • +Heb 12:7, 9
  • +1Sa 2:22–25; Okv 9:7

Orðskviðirnir 13:2

Millivísanir

  • +Okv 12:14; 18:20

Orðskviðirnir 13:3

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „munns síns“.

Millivísanir

  • +Sl 39:1; 141:3; Okv 21:23
  • +Okv 10:19; Mt 12:36

Orðskviðirnir 13:4

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „verður feitur“.

Millivísanir

  • +Okv 26:13–15
  • +Okv 10:4; 12:24

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.10.2006, bls. 11

Orðskviðirnir 13:5

Millivísanir

  • +Sl 119:163; Okv 8:13; Ef 4:25

Orðskviðirnir 13:6

Millivísanir

  • +Sl 25:21

Orðskviðirnir 13:7

Millivísanir

  • +Okv 12:9

Orðskviðirnir 13:8

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „hinn fátæki heyrir engar ávítur“.

Millivísanir

  • +Jer 41:8
  • +Jer 39:10

Orðskviðirnir 13:9

Millivísanir

  • +Sl 97:11
  • +Okv 24:20

Orðskviðirnir 13:10

Neðanmáls

  • *

    Eða „ráðfæra sig hver við annan“.

Millivísanir

  • +Dóm 8:1
  • +Okv 11:2; 24:6; Pos 15:5, 6

Orðskviðirnir 13:11

Neðanmáls

  • *

    Eða „Illa fenginn“.

  • *

    Orðrétt „með hendinni“.

Millivísanir

  • +Okv 28:8; Jer 17:11

Orðskviðirnir 13:12

Neðanmáls

  • *

    Eða „Óuppfylltar væntingar“.

Millivísanir

  • +Sl 143:7
  • +1Mó 21:5–7; Lúk 2:29, 30

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.1.2011, bls. 31

    1.10.2000, bls. 27

Orðskviðirnir 13:13

Neðanmáls

  • *

    Eða „orðið“.

Millivísanir

  • +2Kr 36:15, 16
  • +Sl 19:8, 11; Okv 13:18

Orðskviðirnir 13:14

Neðanmáls

  • *

    Eða „Lög“.

Millivísanir

  • +Okv 24:14

Orðskviðirnir 13:16

Millivísanir

  • +Okv 14:15
  • +1Sa 25:25

Orðskviðirnir 13:17

Millivísanir

  • +2Sa 4:9, 10
  • +Okv 25:25

Orðskviðirnir 13:18

Millivísanir

  • +Sl 141:5; Okv 15:32; Heb 12:11

Orðskviðirnir 13:19

Neðanmáls

  • *

    Sjá orðaskýringar.

Millivísanir

  • +1Kon 1:47, 48
  • +Am 5:10

Orðskviðirnir 13:20

Millivísanir

  • +Pos 4:13
  • +1Mó 34:1, 2

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 48

    „Kærleiki Guðs“, bls. 25-26

    Varðturninn,

    15.7.2012, bls. 15

    15.8.2009, bls. 20-21

Orðskviðirnir 13:21

Millivísanir

  • +5Mó 28:20
  • +Róm 2:9, 10

Orðskviðirnir 13:22

Millivísanir

  • +5Mó 6:10, 11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.10.1997, bls. 14-15

Orðskviðirnir 13:23

Neðanmáls

  • *

    Eða „honum“.

Orðskviðirnir 13:24

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „vendinum“.

  • *

    Eða hugsanl. „agar hann fljótt“.

Millivísanir

  • +1Sa 3:12, 13; 1Kon 1:5, 6; Okv 29:15
  • +5Mó 6:6, 7; Okv 19:18; 22:15; Ef 6:4; Heb 12:6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.10.2007, bls. 23

    1.4.1988, bls. 24-25

    Vaknið!,

    8.10.1991, bls. 7

    8.7.1987, bls. 11

Orðskviðirnir 13:25

Millivísanir

  • +Sl 34:10; 37:25
  • +Jes 65:13

Almennt

Orðskv. 13:1Heb 12:7, 9
Orðskv. 13:11Sa 2:22–25; Okv 9:7
Orðskv. 13:2Okv 12:14; 18:20
Orðskv. 13:3Sl 39:1; 141:3; Okv 21:23
Orðskv. 13:3Okv 10:19; Mt 12:36
Orðskv. 13:4Okv 26:13–15
Orðskv. 13:4Okv 10:4; 12:24
Orðskv. 13:5Sl 119:163; Okv 8:13; Ef 4:25
Orðskv. 13:6Sl 25:21
Orðskv. 13:7Okv 12:9
Orðskv. 13:8Jer 41:8
Orðskv. 13:8Jer 39:10
Orðskv. 13:9Sl 97:11
Orðskv. 13:9Okv 24:20
Orðskv. 13:10Dóm 8:1
Orðskv. 13:10Okv 11:2; 24:6; Pos 15:5, 6
Orðskv. 13:11Okv 28:8; Jer 17:11
Orðskv. 13:12Sl 143:7
Orðskv. 13:121Mó 21:5–7; Lúk 2:29, 30
Orðskv. 13:132Kr 36:15, 16
Orðskv. 13:13Sl 19:8, 11; Okv 13:18
Orðskv. 13:14Okv 24:14
Orðskv. 13:16Okv 14:15
Orðskv. 13:161Sa 25:25
Orðskv. 13:172Sa 4:9, 10
Orðskv. 13:17Okv 25:25
Orðskv. 13:18Sl 141:5; Okv 15:32; Heb 12:11
Orðskv. 13:191Kon 1:47, 48
Orðskv. 13:19Am 5:10
Orðskv. 13:20Pos 4:13
Orðskv. 13:201Mó 34:1, 2
Orðskv. 13:215Mó 28:20
Orðskv. 13:21Róm 2:9, 10
Orðskv. 13:225Mó 6:10, 11
Orðskv. 13:241Sa 3:12, 13; 1Kon 1:5, 6; Okv 29:15
Orðskv. 13:245Mó 6:6, 7; Okv 19:18; 22:15; Ef 6:4; Heb 12:6
Orðskv. 13:25Sl 34:10; 37:25
Orðskv. 13:25Jes 65:13
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
Biblían – Nýheimsþýðingin
Orðskviðirnir 13:1–25

Orðskviðirnir

13 Vitur sonur þiggur aga föður síns+

en hinn háðgjarni hlustar ekki á leiðréttingu.+

 2 Maðurinn nýtur góðs af ávexti munns síns+

en hinir svikulu þrá ofbeldi.

 3 Sá sem gætir orða sinna* varðveitir líf sitt+

en illa fer fyrir þeim sem lætur allt flakka.+

 4 Hinn lati á sér margar óskir og er þó allslaus+

en iðinn maður mettast ríkulega.*+

 5 Hinn réttláti hatar lygar+

en verk hinna illu eru til smánar og skammar.

 6 Réttlætið verndar hinn saklausa+

en illskan verður syndaranum að falli.

 7 Einn þykist vera ríkur en á þó ekkert,+

annar þykist vera fátækur en á þó mikinn auð.

 8 Auður ríks manns er lausnargjald fyrir líf hans+

en enginn hótar hinum fátæka.*+

 9 Ljós réttlátra logar skært+

en á lampa hinna illu slokknar.+

10 Hroki kveikir ekkert nema deilur+

en viska er hjá þeim sem leita ráða.*+

11 Skjótfenginn* auður rýrnar+

en sá sem safnar smátt og smátt* verður sífellt ríkari.

12 Langdregin eftirvænting* gerir hjartað sjúkt+

en uppfyllt ósk er lífstré.+

13 Sá sem fyrirlítur leiðsögn* mun gjalda þess+

en sá sem virðir boðorðið hlýtur umbun.+

14 Kennsla* hins vitra er lífslind+

og forðar frá snörum dauðans.

15 Vitur maður hlýtur velþóknun

en margar raunir eru á vegi hinna svikulu.

16 Þekking er skynsömum manni leiðarljós+

en heimskinginn afhjúpar heimsku sína.+

17 Vondur sendiboði kemst í ógöngur+

en trúr sendimaður veitir lækningu.+

18 Fátækt og skömm hlýtur sá sem hafnar aga

en sá sem tekur til sín áminningar hlýtur heiður.+

19 Uppfyllt ósk er sálinni* sæt+

en að hverfa frá hinu illa er heimskingjunum andstyggð.+

20 Sá sem umgengst hina vitru verður vitur+

en illa fer fyrir þeim sem hefur félagsskap við heimskingja.+

21 Ógæfan eltir syndarana+

en velgengni er laun hinna réttlátu.+

22 Góður maður lætur eftir sig arf handa barnabörnunum

en auður syndarans kemur í hlut hins réttláta.+

23 Plægður akur hins fátæka gefur mikla fæðu

en óréttlæti getur sópað henni* burt.

24 Sá hatar son sinn sem hlífir honum við refsingu*+

en sá sem elskar son sinn agar hann.*+

25 Hinn réttláti borðar sig saddan+

en magi hinna illu er tómur.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila