Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Sálmur 33
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Sálmarnir – yfirlit

      • Skaparinn lofaður

        • „Syngið nýjan söng fyrir hann“ (3)

        • Jehóva skapaði allt með orði sínu og anda (6)

        • Hamingjusöm þjóð Jehóva (12)

        • Vökul augu Jehóva (18)

Sálmur 33:1

Millivísanir

  • +Fil 4:4

Sálmur 33:3

Millivísanir

  • +Sl 40:3; 98:1; 149:1; Jes 42:10; Op 5:9

Sálmur 33:4

Millivísanir

  • +Sl 12:6

Sálmur 33:5

Millivísanir

  • +Job 37:23; Sl 11:7; 45:7
  • +Sl 145:16; Pos 14:17

Sálmur 33:6

Neðanmáls

  • *

    Eða „andardrætti“.

  • *

    Orðrétt „allur þeirra her“.

Millivísanir

  • +Heb 11:3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 7

    Varðturninn,

    1.5.2006, bls. 21

    1.5.1987, bls. 32

Sálmur 33:7

Millivísanir

  • +1Mó 1:9; Job 38:8–11; Okv 8:29; Jer 5:22

Sálmur 33:8

Millivísanir

  • +Op 14:7

Sálmur 33:9

Millivísanir

  • +Sl 148:4, 5
  • +Sl 119:90

Sálmur 33:10

Millivísanir

  • +Jes 8:10; 19:3
  • +Sl 21:8, 11

Sálmur 33:11

Millivísanir

  • +Okv 19:21; Jes 46:10

Sálmur 33:12

Millivísanir

  • +5Mó 33:29
  • +Sl 65:4; 135:4; 1Pé 2:9

Sálmur 33:13

Millivísanir

  • +Sl 11:4; 14:2; Okv 15:3; Heb 4:13

Sálmur 33:15

Millivísanir

  • +1Kr 28:9; Job 34:21; Okv 24:12

Sálmur 33:16

Millivísanir

  • +Jós 11:6
  • +2Kr 32:21; Sl 44:4, 5

Sálmur 33:17

Neðanmáls

  • *

    Eða „björgun“.

Millivísanir

  • +2Kon 7:6, 7; Sl 20:7; Okv 21:31; Jes 31:1

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.5.2006, bls. 21

    1.11.1991, bls. 26

Sálmur 33:18

Millivísanir

  • +Job 36:7; Sl 34:15

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.5.2006, bls. 21

Sálmur 33:19

Millivísanir

  • +Jes 33:15, 16

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.5.2006, bls. 21

Sálmur 33:20

Millivísanir

  • +5Mó 33:29

Sálmur 33:21

Millivísanir

  • +Sl 28:7; Okv 18:10

Sálmur 33:22

Millivísanir

  • +Sl 32:10
  • +Mík 7:7

Almennt

Sálm. 33:1Fil 4:4
Sálm. 33:3Sl 40:3; 98:1; 149:1; Jes 42:10; Op 5:9
Sálm. 33:4Sl 12:6
Sálm. 33:5Job 37:23; Sl 11:7; 45:7
Sálm. 33:5Sl 145:16; Pos 14:17
Sálm. 33:6Heb 11:3
Sálm. 33:71Mó 1:9; Job 38:8–11; Okv 8:29; Jer 5:22
Sálm. 33:8Op 14:7
Sálm. 33:9Sl 148:4, 5
Sálm. 33:9Sl 119:90
Sálm. 33:10Jes 8:10; 19:3
Sálm. 33:10Sl 21:8, 11
Sálm. 33:11Okv 19:21; Jes 46:10
Sálm. 33:125Mó 33:29
Sálm. 33:12Sl 65:4; 135:4; 1Pé 2:9
Sálm. 33:13Sl 11:4; 14:2; Okv 15:3; Heb 4:13
Sálm. 33:151Kr 28:9; Job 34:21; Okv 24:12
Sálm. 33:16Jós 11:6
Sálm. 33:162Kr 32:21; Sl 44:4, 5
Sálm. 33:172Kon 7:6, 7; Sl 20:7; Okv 21:31; Jes 31:1
Sálm. 33:18Job 36:7; Sl 34:15
Sálm. 33:19Jes 33:15, 16
Sálm. 33:205Mó 33:29
Sálm. 33:21Sl 28:7; Okv 18:10
Sálm. 33:22Sl 32:10
Sálm. 33:22Mík 7:7
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
Biblían – Nýheimsþýðingin
Sálmur 33:1–22

Sálmur

33 Fagnið yfir Jehóva,+ þið réttlátir,

það hæfir hjartahreinum að lofa hann.

 2 Þakkið Jehóva með hörpuleik,

syngið honum lof og leikið undir á tístrengja hljóðfæri.

 3 Syngið nýjan söng fyrir hann,+

leikið listilega á strengina og hrópið af gleði.

 4 Orð Jehóva er satt og rétt+

og við getum treyst öllu sem hann gerir.

 5 Hann elskar réttlæti og réttvísi,+

öll jörðin ber vitni um tryggan kærleika Jehóva.+

 6 Með orði Jehóva voru himnarnir gerðir,+

með anda* munns hans allt sem í þeim er.*

 7 Hann safnar saman vatni hafsins eins og með stífluvegg,+

lætur ólgandi vötnin í forðabúr.

 8 Öll jörðin óttist Jehóva,+

allir jarðarbúar sýni honum lotningu

 9 því að hann talaði – og allt varð til,+

gaf fyrirmæli – og það stóð þar.+

10 Jehóva hefur ónýtt ráðagerðir þjóðanna,+

gert áform þeirra að engu.+

11 En ákvarðanir Jehóva standa að eilífu,+

áform hjarta hans kynslóð eftir kynslóð.

12 Sú þjóð er hamingjusöm sem á Jehóva að Guði,+

fólkið sem hann kaus að gera að eign sinni.+

13 Jehóva lítur niður af himni,

hann sér hvert einasta mannsbarn.+

14 Frá bústað sínum

virðir hann fyrir sér alla jarðarbúa.

15 Hann mótar hjörtu allra manna

og fylgist grannt með verkum þeirra.+

16 Fjölmennur her bjargar engum konungi+

né miklir aflsmunir kappanum.+

17 Hesturinn vekur falska von um sigur,*+

kraftar hans tryggja ekki undankomu.

18 Augu Jehóva vaka yfir þeim sem óttast hann,+

þeim sem vona á tryggan kærleika hans,

19 til að frelsa þá frá dauða

og halda lífinu í þeim í hungursneyð.+

20 Við bíðum Jehóva með eftirvæntingu,

hann er hjálp okkar og skjöldur.+

21 Hjörtu okkar fagna yfir honum

því að við treystum á hans heilaga nafn.+

22 Tryggur kærleikur þinn hvíli yfir okkur, Jehóva,+

meðan við bíðum eftir hjálp þinni.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila