Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Sálmur 2
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Sálmarnir – yfirlit

      • Jehóva og hans smurði

        • Jehóva hlær að þjóðunum (4)

        • Jehóva krýnir konung sinn (6)

        • Heiðrið soninn (12)

Sálmur 2:1

Millivísanir

  • +Pos 4:25–28

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.9.2004, bls. 14-15

    1.12.1990, bls. 17-18

    1.6.1990, bls. 22

    1.2.1989, bls. 14-15

    1.5.1987, bls. 31

    Öryggi um allan heim, bls. 22-26

Sálmur 2:2

Neðanmáls

  • *

    Eða „ráðfæra sig hver við annan“.

  • *

    Eða „Messíasi; Kristi“.

Millivísanir

  • +Mt 27:1, 2; Lúk 23:10, 11; Op 19:19
  • +Sl 89:20; Jes 61:1

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 146

    Varðturninn,

    1.9.2004, bls. 14-15

    1.7.2003, bls. 26-27

    1.12.1990, bls. 17-18

    1.6.1990, bls. 22

    1.2.1989, bls. 14-15

    Þekkingarbókin, bls. 36-38

    Öryggi um allan heim, bls. 22-26

Sálmur 2:3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.9.2004, bls. 14-15

Sálmur 2:4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.9.2004, bls. 15

Sálmur 2:5

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.9.2004, bls. 15

Sálmur 2:6

Millivísanir

  • +Sl 45:6; Esk 21:27; Dan 7:13, 14; Op 19:16
  • +2Sa 5:7; Op 14:1

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.9.2004, bls. 15

Sálmur 2:7

Millivísanir

  • +Mt 3:16, 17; Mr 1:9–11; Róm 1:4
  • +Pos 13:33; Heb 1:5; 5:5

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 146

    Varðturninn,

    1.5.2006, bls. 18

    1.9.2004, bls. 16

    Öryggi um allan heim, bls. 23

Sálmur 2:8

Millivísanir

  • +Sl 72:8; Heb 1:2; Op 11:15

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.9.2004, bls. 16

Sálmur 2:9

Millivísanir

  • +Op 12:5; 19:15
  • +Dan 2:44; Op 2:26, 27

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.9.2004, bls. 16

Sálmur 2:10

Neðanmáls

  • *

    Eða „takið mark á þessari viðvörun“.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.9.2004, bls. 16-17

    1.4.2003, bls. 11-12

Sálmur 2:11

Neðanmáls

  • *

    Sjá orðaskýringar.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.9.2004, bls. 17

Sálmur 2:12

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „Kyssið“.

  • *

    Orðrétt „hann“.

Millivísanir

  • +Fil 2:9–11
  • +Jóh 3:36

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.5.2006, bls. 18-19

    1.9.2004, bls. 17-18

    1.5.1987, bls. 31

Almennt

Sálm. 2:1Pos 4:25–28
Sálm. 2:2Mt 27:1, 2; Lúk 23:10, 11; Op 19:19
Sálm. 2:2Sl 89:20; Jes 61:1
Sálm. 2:6Sl 45:6; Esk 21:27; Dan 7:13, 14; Op 19:16
Sálm. 2:62Sa 5:7; Op 14:1
Sálm. 2:7Mt 3:16, 17; Mr 1:9–11; Róm 1:4
Sálm. 2:7Pos 13:33; Heb 1:5; 5:5
Sálm. 2:8Sl 72:8; Heb 1:2; Op 11:15
Sálm. 2:9Op 12:5; 19:15
Sálm. 2:9Dan 2:44; Op 2:26, 27
Sálm. 2:12Fil 2:9–11
Sálm. 2:12Jóh 3:36
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
Biblían – Nýheimsþýðingin
Sálmur 2:1–12

Sálmur

2 Hvers vegna eru þjóðirnar æstar

og þjóðflokkar með tilgangslaus áform?+

 2 Konungar jarðarinnar taka sér stöðu

og valdhafarnir sameinast sem einn maður*+

gegn Jehóva og gegn hans smurða.*+

 3 Þeir segja: „Slítum af okkur fjötra þeirra

og köstum frá okkur böndum þeirra!“

 4 Þá hlær Jehóva á himnum,

hæðist að þeim úr hásæti sínu.

 5 Hann talar til þeirra í reiði sinni,

skelfir þá í bræði sinni.

 6 „Ég hef krýnt konung minn+

á Síon,+ mínu heilaga fjalli,“ segir hann.

 7 Ég vil segja frá ákvörðun Jehóva.

Hann sagði við mig: „Þú ert sonur minn,+

í dag varð ég faðir þinn.+

 8 Biddu mig, og ég skal gefa þér þjóðirnar í arf

og alla jörðina til eignar.+

 9 Þú brýtur þær með járnsprota,+

mölvar þær eins og leirker.“+

10 Verið því skynsamir, þið konungar,

látið ykkur segjast,* þið dómarar jarðar.

11 Þjónið Jehóva með ótta*

og fagnið með lotningu.

12 Heiðrið* soninn+ svo að Guð* reiðist ekki

og þið farist+

því að reiði hans getur blossað upp skyndilega.

Allir sem leita skjóls hjá honum eru hamingjusamir.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila