Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Lúkas 17
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Lúkas – yfirlit

      • Að falla, fyrirgefa og trúa (1–6)

      • Ómerkilegir þjónar (7–10)

      • Tíu holdsveikir menn læknast (11–19)

      • Þannig kemur ríki Guðs (20–37)

        • Ríki Guðs er „meðal ykkar“ (21)

        • „Munið eftir konu Lots“ (32)

Lúkas 17:2

Millivísanir

  • +Mt 18:6; Mr 9:42

Lúkas 17:3

Millivísanir

  • +Okv 17:10
  • +3Mó 19:17; Mt 18:15

Lúkas 17:4

Millivísanir

  • +Jes 55:7; Mt 6:12; 18:21, 22; Kól 3:13; 1Pé 4:8

Lúkas 17:5

Millivísanir

  • +Mr 9:23, 24; Heb 12:2

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Námsgreinar úr Varðturninum,

    bls. 13

    1.3.1992, bls. 28-29

Lúkas 17:6

Millivísanir

  • +Mt 17:20; 21:21; Mr 11:23

Lúkas 17:10

Millivísanir

  • +1Kor 9:16

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.5.2005, bls. 26-27

    1.2.1995, bls. 25

    Mesta mikilmenni, kafli 89

Lúkas 17:11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 92

Lúkas 17:12

Millivísanir

  • +3Mó 13:45, 46

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 92

Lúkas 17:14

Millivísanir

  • +3Mó 14:2–4; 5Mó 24:8; Mt 8:3, 4; Lúk 5:13, 14
  • +2Kon 5:1, 14

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 92

Lúkas 17:16

Millivísanir

  • +2Kon 17:24; Jóh 4:9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    2.2019, bls. 14

Lúkas 17:17

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 92

Lúkas 17:19

Millivísanir

  • +Mt 9:22; Mr 5:34; Lúk 7:50

Lúkas 17:20

Millivísanir

  • +Mt 24:3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 93

Lúkas 17:21

Millivísanir

  • +Mt 12:28; 21:5

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 79

    Varðturninn,

    1.1.2008, bls. 13

    1.4.1992, bls. 5

    1.1.1986, bls. 5

    Þekkingarbókin, bls. 91-92

    Mesta mikilmenni, kafli 93

    Lifað að eilífu, bls. 115

Lúkas 17:23

Millivísanir

  • +Mt 24:23; Mr 13:21; Lúk 21:8; 1Jó 4:1

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 93

Lúkas 17:24

Millivísanir

  • +Dan 7:13
  • +Mt 24:27

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.12.2006, bls. 17-18

    Mesta mikilmenni, kafli 93

Lúkas 17:25

Millivísanir

  • +Mr 8:31; 9:31; Lúk 9:22

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.2.1996, bls. 28

Lúkas 17:26

Millivísanir

  • +1Mó 6:5; Mt 24:37–39

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.2.1996, bls. 28

    Mesta mikilmenni, kafli 93

Lúkas 17:27

Millivísanir

  • +1Mó 7:7
  • +1Mó 7:17, 21

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 93

Lúkas 17:28

Millivísanir

  • +1Mó 19:15

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 93

    Varðturninn,

    1.9.1988, bls. 32

Lúkas 17:29

Millivísanir

  • +1Mó 19:24, 25

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.9.1988, bls. 32

Lúkas 17:30

Millivísanir

  • +1Kor 1:7; 2Þe 1:7, 8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 93

    Varðturninn,

    1.9.1988, bls. 32

Lúkas 17:31

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.12.2006, bls. 18

    Mesta mikilmenni, kafli 93

Lúkas 17:32

Millivísanir

  • +1Mó 19:17, 26

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Líf okkar og boðun vinnubók fyrir samkomur,

    8.2018, bls. 3

    Varðturninn,

    15.3.2012, bls. 25-26

    1.11.2005, bls. 24-25

    Mesta mikilmenni, kafli 93

    Lifað að eilífu, bls. 253-255

Lúkas 17:33

Millivísanir

  • +Mt 10:39; 16:25; Mr 8:35; Lúk 9:24; Jóh 12:25

Lúkas 17:34

Millivísanir

  • +Mt 24:40, 41

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 93

Lúkas 17:35

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 93

Lúkas 17:36

Neðanmáls

  • *

    Sjá viðauka A3.

Lúkas 17:37

Millivísanir

  • +Mt 24:28

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.3.2008, bls. 32

    Mesta mikilmenni, kafli 93

Almennt

Lúk. 17:2Mt 18:6; Mr 9:42
Lúk. 17:3Okv 17:10
Lúk. 17:33Mó 19:17; Mt 18:15
Lúk. 17:4Jes 55:7; Mt 6:12; 18:21, 22; Kól 3:13; 1Pé 4:8
Lúk. 17:5Mr 9:23, 24; Heb 12:2
Lúk. 17:6Mt 17:20; 21:21; Mr 11:23
Lúk. 17:101Kor 9:16
Lúk. 17:123Mó 13:45, 46
Lúk. 17:143Mó 14:2–4; 5Mó 24:8; Mt 8:3, 4; Lúk 5:13, 14
Lúk. 17:142Kon 5:1, 14
Lúk. 17:162Kon 17:24; Jóh 4:9
Lúk. 17:19Mt 9:22; Mr 5:34; Lúk 7:50
Lúk. 17:20Mt 24:3
Lúk. 17:21Mt 12:28; 21:5
Lúk. 17:23Mt 24:23; Mr 13:21; Lúk 21:8; 1Jó 4:1
Lúk. 17:24Dan 7:13
Lúk. 17:24Mt 24:27
Lúk. 17:25Mr 8:31; 9:31; Lúk 9:22
Lúk. 17:261Mó 6:5; Mt 24:37–39
Lúk. 17:271Mó 7:7
Lúk. 17:271Mó 7:17, 21
Lúk. 17:281Mó 19:15
Lúk. 17:291Mó 19:24, 25
Lúk. 17:301Kor 1:7; 2Þe 1:7, 8
Lúk. 17:321Mó 19:17, 26
Lúk. 17:33Mt 10:39; 16:25; Mr 8:35; Lúk 9:24; Jóh 12:25
Lúk. 17:34Mt 24:40, 41
Lúk. 17:37Mt 24:28
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
  • 32
  • 33
  • 34
  • 35
  • 36
  • 37
Biblían – Nýheimsþýðingin
Lúkas 17:1–37

Lúkas segir frá

17 Síðan sagði hann við lærisveinana: „Það er óhjákvæmilegt að eitthvað komi upp sem verður fólki að falli. En illa fer fyrir þeim sem veldur því. 2 Það væri betra fyrir hann að myllusteinn væri hengdur um háls hans og honum kastað í hafið en að hann yrði einum þessara minnstu að falli.+ 3 Gætið að ykkur. Ef bróðir þinn syndgar skaltu ávíta hann+ og ef hann iðrast skaltu fyrirgefa honum.+ 4 Jafnvel þótt hann syndgi gegn þér sjö sinnum á dag og komi aftur til þín sjö sinnum og segi: ‚Ég sé eftir þessu,‘ skaltu fyrirgefa honum.“+

5 Postularnir sögðu nú við Drottin: „Gefðu okkur meiri trú.“+ 6 Drottinn svaraði: „Ef þið hefðuð trú á við sinnepsfræ gætuð þið sagt við þetta mórberjatré: ‚Rífðu þig upp með rótum og gróðursettu þig í sjónum!‘ og það myndi hlýða ykkur.+

7 Segjum að einhver ykkar eigi þjón sem plægir eða gætir fjár. Segir hann þá við þjóninn þegar hann kemur inn af akrinum: ‚Komdu nú hingað og fáðu þér að borða‘? 8 Segir hann ekki öllu heldur: ‚Eldaðu handa mér kvöldmat, settu á þig svuntu og þjónaðu mér meðan ég borða og drekk. Síðan getur þú borðað og drukkið‘? 9 Varla verður hann þjóninum þakklátur fyrir að gera það sem var í hans verkahring. 10 Það sama á við um ykkur. Þegar þið hafið gert allt sem ykkur var falið skuluð þið segja: ‚Við erum ómerkilegir þjónar. Við höfum bara gert það sem við áttum að gera.‘“+

11 Á ferð Jesú til Jerúsalem lá leið hans á mörkum Samaríu og Galíleu. 12 Þegar hann kom að þorpi nokkru mættu honum tíu holdsveikir menn en stóðu þó í nokkurri fjarlægð.+ 13 Þeir hrópuðu: „Jesús, kennari, miskunnaðu okkur!“ 14 Þegar hann sá þá sagði hann við þá: „Farið og sýnið ykkur prestunum.“+ Á leiðinni þangað urðu þeir hreinir.+ 15 Einn þeirra sneri við þegar hann sá að hann hafði læknast og lofaði Guð háum rómi. 16 Hann féll á grúfu við fætur Jesú og þakkaði honum. En maðurinn var Samverji.+ 17 Jesús sagði þá: „Urðu ekki allir tíu hreinir? Hvar eru þá hinir níu? 18 Sneri enginn við til að lofa Guð nema þessi erlendi maður?“ 19 Síðan sagði hann við manninn: „Stattu á fætur og farðu leiðar þinnar. Trú þín hefur læknað þig.“+

20 Farísear spurðu hann nú hvenær ríki Guðs kæmi.+ Hann svaraði þeim: „Ríki Guðs kemur ekki þannig að mikið beri á. 21 Fólk mun ekki heldur segja: ‚Sjáið, það er hér!‘ eða: ‚Það er þar!‘ því að ríki Guðs er meðal ykkar.“+

22 Síðan sagði hann við lærisveinana: „Sá tími kemur að þið þráið að sjá einn af dögum Mannssonarins en fáið það ekki. 23 Menn munu segja við ykkur: ‚Sjáið, hann er þar!‘ eða: ‚Sjáið, hann er hér!‘ Farið ekki og hlaupið eftir þeim+ 24 því að Mannssonurinn+ verður á degi sínum eins og elding sem leiftrar frá einum enda himins til annars.+ 25 En fyrst þarf hann að þola miklar þjáningar og þessi kynslóð mun hafna honum.+ 26 Það verður eins á dögum Mannssonarins og var á dögum Nóa:+ 27 Fólk át og drakk, kvæntist og giftist fram til þess dags sem Nói gekk inn í örkina+ og flóðið kom og eyddi öllum.+ 28 Eins gerðist á dögum Lots:+ Fólk át og drakk, keypti og seldi, gróðursetti og byggði. 29 En daginn sem Lot fór út úr Sódómu rigndi eldi og brennisteini af himni og eyddi öllum.+ 30 Eins verður á þeim degi sem Mannssonurinn opinberast.+

31 Sá sem er uppi á þaki á þeim degi en er með eigur sínar í húsinu á ekki að fara niður til að sækja þær, og sá sem er úti á akri á ekki heldur að fara heim til að ná í það sem hann á. 32 Munið eftir konu Lots.+ 33 Hver sem reynir að bjarga lífi sínu týnir því en hver sem týnir lífi sínu varðveitir það.+ 34 Ég segi ykkur að þá nótt verða tveir í sama rúmi, annar verður tekinn en hinn skilinn eftir.+ 35 Tvær konur mala í sömu kvörn, önnur verður tekin en hin skilin eftir.“ 36* —— 37 Þeir spurðu hann þá: „Hvar, Drottinn?“ Hann svaraði: „Þar sem líkið er þar safnast ernirnir.“+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila