Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 1. Tímóteusarbréf 1
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

1. Tímóteusarbréf – yfirlit

      • Kveðjur (1, 2)

      • Varað við falskennurum (3–11)

      • Páli sýnd einstök góðvild (12–16)

      • Konungur eilífðarinnar (17)

      • ‚Berstu hinni góðu baráttu‘ (18–20)

1. Tímóteusarbréf 1:1

Millivísanir

  • +1Pé 1:3, 4

1. Tímóteusarbréf 1:2

Neðanmáls

  • *

    Sem þýðir ‚sá sem heiðrar Guð‘.

Millivísanir

  • +Pos 16:1, 2; Fil 2:19, 20
  • +1Kor 4:17

1. Tímóteusarbréf 1:4

Millivísanir

  • +1Tí 4:7; 2Tí 4:3, 4; Tít 1:13, 14
  • +1Tí 6:20; 2Tí 2:14

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.7.2011, bls. 17-18

    1.6.1994, bls. 31

1. Tímóteusarbréf 1:5

Neðanmáls

  • *

    Eða „þessari fyrirskipun“.

Millivísanir

  • +Róm 13:8
  • +Ga 5:6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.9.2015, bls. 9

1. Tímóteusarbréf 1:6

Millivísanir

  • +1Tí 6:20; 2Tí 2:16–18

1. Tímóteusarbréf 1:7

Millivísanir

  • +Jak 3:1

1. Tímóteusarbréf 1:8

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „löglega“.

1. Tímóteusarbréf 1:9

Neðanmáls

  • *

    Eða „þá sem sýna ekki tryggan kærleika“.

Millivísanir

  • +Ga 3:19

1. Tímóteusarbréf 1:10

Neðanmáls

  • *

    Sjá orðaskýringar, „kynferðislegt siðleysi“.

  • *

    Orðrétt „karla sem liggja með körlum“.

  • *

    Eða „þá sem sverja rangan eið“.

  • *

    Eða „gagnlegu“.

Millivísanir

  • +2Tí 1:13; Tít 1:7, 9

1. Tímóteusarbréf 1:11

Millivísanir

  • +Ga 2:7, 8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 125

    Varðturninn,

    15.12.2009, bls. 16-17

1. Tímóteusarbréf 1:12

Millivísanir

  • +Pos 9:15; 2Kor 3:5, 6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    7.2019, bls. 31

    Varðturninn (námsútgáfa),

    7.2016, bls. 26-27

    Varðturninn,

    1.4.1990, bls. 30-31

1. Tímóteusarbréf 1:13

Millivísanir

  • +Pos 8:3; 9:1, 2; Ga 1:13; Fil 3:5, 6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.2005, bls. 29-30

1. Tímóteusarbréf 1:15

Millivísanir

  • +Lúk 5:32; 2Kor 5:19; 1Jó 2:1, 2
  • +Pos 9:1, 2; 1Kor 15:9

1. Tímóteusarbréf 1:16

Millivísanir

  • +Jóh 6:40; 20:31

1. Tímóteusarbréf 1:17

Neðanmáls

  • *

    Sjá orðaskýringar.

Millivísanir

  • +Sl 10:16; 90:2; Dan 6:26; Op 15:3
  • +Róm 1:23
  • +Kól 1:15
  • +Jes 43:10; 1Kor 8:4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Nálgastu Jehóva, bls. 11-12

1. Tímóteusarbréf 1:18

Neðanmáls

  • *

    Eða „þessa fyrirskipun“.

Millivísanir

  • +2Tí 2:3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 121

    Varðturninn (námsútgáfa),

    9.2020, bls. 28-30

    Varðturninn (almenn útgáfa),

    Nr. 1 2016 bls. 14

    15.9.2008, bls. 30

1. Tímóteusarbréf 1:19

Millivísanir

  • +1Tí 1:5

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.9.1999, bls. 14, 15-16

    1.1.1990, bls. 30

1. Tímóteusarbréf 1:20

Millivísanir

  • +2Tí 2:16–18
  • +1Kor 5:5, 11

Almennt

1. Tím. 1:11Pé 1:3, 4
1. Tím. 1:2Pos 16:1, 2; Fil 2:19, 20
1. Tím. 1:21Kor 4:17
1. Tím. 1:41Tí 4:7; 2Tí 4:3, 4; Tít 1:13, 14
1. Tím. 1:41Tí 6:20; 2Tí 2:14
1. Tím. 1:5Róm 13:8
1. Tím. 1:5Ga 5:6
1. Tím. 1:61Tí 6:20; 2Tí 2:16–18
1. Tím. 1:7Jak 3:1
1. Tím. 1:9Ga 3:19
1. Tím. 1:102Tí 1:13; Tít 1:7, 9
1. Tím. 1:11Ga 2:7, 8
1. Tím. 1:12Pos 9:15; 2Kor 3:5, 6
1. Tím. 1:13Pos 8:3; 9:1, 2; Ga 1:13; Fil 3:5, 6
1. Tím. 1:15Lúk 5:32; 2Kor 5:19; 1Jó 2:1, 2
1. Tím. 1:15Pos 9:1, 2; 1Kor 15:9
1. Tím. 1:16Jóh 6:40; 20:31
1. Tím. 1:17Sl 10:16; 90:2; Dan 6:26; Op 15:3
1. Tím. 1:17Róm 1:23
1. Tím. 1:17Kól 1:15
1. Tím. 1:17Jes 43:10; 1Kor 8:4
1. Tím. 1:182Tí 2:3
1. Tím. 1:191Tí 1:5
1. Tím. 1:202Tí 2:16–18
1. Tím. 1:201Kor 5:5, 11
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
Biblían – Nýheimsþýðingin
1. Tímóteusarbréf 1:1–20

Fyrra bréfið til Tímóteusar

1 Frá Páli, postula Krists Jesú að skipun Guðs, frelsara okkar, og Krists Jesú, vonar okkar,+ 2 til Tímóteusar*+ sem er sannur sonur minn+ í trúnni.

Megi Guð faðirinn og Kristur Jesús Drottinn okkar veita þér einstaka góðvild, miskunn og frið.

3 Áður en ég lagði af stað til Makedóníu hvatti ég þig til að vera um kyrrt í Efesus. Eins geri ég núna því að ég vil að þú skipir vissum mönnum að kenna ekki falskenningar 4 og vera ekki uppteknir af lygasögum+ og ættartölum. Slíkt leiðir ekkert gott af sér+ heldur ýtir aðeins undir tilgangslausar vangaveltur og miðlar engu frá Guði sem styrkir trúna. 5 Markmiðið með þessum leiðbeiningum* er að vekja kærleika+ af hreinu hjarta, góðri samvisku og hræsnislausri trú.+ 6 Sumir hafa vikið frá þessu og snúið sér að innantómu þvaðri.+ 7 Þeir vilja vera lagakennarar+ en skilja hvorki það sem þeir segja né það sem þeir standa á fastar en fótunum.

8 Nú vitum við að lögin eru góð ef þeim er rétt* beitt 9 og við skiljum að lög eru ekki sett vegna réttlátra heldur fyrir afbrotamenn+ og uppreisnarseggi, óguðlega og syndara, ótrúa* og guðlastara, föðurmorðingja, móðurmorðingja og manndrápara, 10 þá sem lifa kynferðislega siðlausu lífi,* karla sem stunda kynlíf með körlum,* mannræningja, lygara, ljúgvitni* og þá sem brjóta á einhvern annan hátt gegn hinni heilnæmu* kenningu.+ 11 Þessi kenning samræmist hinum dýrlega fagnaðarboðskap sem hinn hamingjusami Guð hefur trúað mér fyrir.+

12 Ég er þakklátur fyrir að Kristur Jesús Drottinn okkar, sem veitti mér kraft, treysti mér og fól mér þjónustu+ 13 þó að ég hafi áður verið guðlastari, ósvífinn og ofsótt fólk Guðs.+ Mér var miskunnað vegna þess að ég vissi ekki betur og trúði ekki. 14 Einstök góðvild Drottins okkar var mjög ríkuleg og ég fékk trú og naut kærleikans sem býr í Kristi Jesú. 15 Það sem ég segi ykkur nú er áreiðanlegt og það má treysta því fullkomlega: Kristur Jesús kom í heiminn til að frelsa syndara.+ Ég er þeirra verstur.+ 16 En mér var miskunnað til að Kristur Jesús gæti notað mig sem skýrasta dæmið um hve þolinmóður hann er. Ég varð dæmi handa þeim sem taka trú á hann og hljóta eilíft líf.+

17 Konungi eilífðarinnar,+ hinum óforgengilega,*+ ósýnilega+ og eina Guði,+ sé heiður og dýrð um alla eilífð. Amen.

18 Ég gef þér þessar leiðbeiningar,* barnið mitt, Tímóteus, í samræmi við þá spádóma sem voru bornir fram um þig. Þeir hjálpa þér að halda áfram að berjast hinni góðu baráttu.+ 19 Varðveittu líka trúna og góða samvisku+ en henni hafa sumir varpað frá sér og beðið skipbrot á trú sinni. 20 Þeirra á meðal eru Hýmeneus+ og Alexander sem ég hef gefið Satan á vald+ til að ögunin kenni þeim að hætta að guðlasta.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila