13 Haltu þig við inntak* heilnæmu* orðanna+ sem þú heyrðir mig flytja og sýndu jafnframt þá trú og kærleika sem fylgir því að vera sameinaður Kristi Jesú.
7 Sem ráðsmaður Guðs má umsjónarmaður ekki liggja undir ámæli, ekki vera þrjóskur,+ ekki skapbráður,+ ekki drykkfelldur, ekki ofbeldismaður og ekki sólginn í efnislegan ávinning.
9 Hann á að halda sig fast við hið áreiðanlega orð* þegar hann kennir+ til að geta bæði uppörvað* með því að kenna það sem er heilnæmt*+ og áminnt+ þá sem andmæla því.