Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Postulasagan 6
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Postulasagan – yfirlit

      • Sjö menn valdir til þjónustu (1–7)

      • Stefán sakaður um lastmæli (8–15)

Postulasagan 6:1

Millivísanir

  • +Pos 4:34, 35; 1Tí 5:3; Jak 1:27

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 41

    Varðturninn,

    1.9.2006, bls. 24

Postulasagan 6:2

Neðanmáls

  • *

    Eða „þóknanlegt Guði að við hættum“.

Millivísanir

  • +2Mó 18:17, 18

Postulasagan 6:3

Millivísanir

  • +Pos 16:1, 2; 1Tí 3:7
  • +Pos 6:8, 10
  • +5Mó 1:13

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 42

    Varðturninn,

    15.11.2014, bls. 28

    1.10.1987, bls. 8

    Ríkisþjónusta okkar,

    7.2013, bls. 3

Postulasagan 6:4

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „bæninni og þjónustu orðsins“.

Postulasagan 6:5

Millivísanir

  • +Pos 21:8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    10.2016, bls. 9

Postulasagan 6:6

Millivísanir

  • +5Mó 34:9; Pos 8:14, 17; 13:2, 3; 1Tí 4:14; 5:22; 2Tí 1:6

Postulasagan 6:7

Millivísanir

  • +Pos 12:24; 19:20
  • +Pos 2:47
  • +Jóh 12:42; Pos 15:5

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.4.2001, bls. 9-10

Postulasagan 6:8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 45-47

Postulasagan 6:9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 47

    Varðturninn,

    1.6.1990, bls. 24

Postulasagan 6:10

Millivísanir

  • +Jes 54:17; Lúk 21:15; Pos 6:3

Postulasagan 6:13

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 47

Postulasagan 6:14

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 47

Postulasagan 6:15

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    10.2018, bls. 32

    Varðturninn,

    1.10.2004, bls. 22

    1.6.1990, bls. 24

Almennt

Post. 6:1Pos 4:34, 35; 1Tí 5:3; Jak 1:27
Post. 6:22Mó 18:17, 18
Post. 6:3Pos 16:1, 2; 1Tí 3:7
Post. 6:3Pos 6:8, 10
Post. 6:35Mó 1:13
Post. 6:5Pos 21:8
Post. 6:65Mó 34:9; Pos 8:14, 17; 13:2, 3; 1Tí 4:14; 5:22; 2Tí 1:6
Post. 6:7Pos 12:24; 19:20
Post. 6:7Pos 2:47
Post. 6:7Jóh 12:42; Pos 15:5
Post. 6:10Jes 54:17; Lúk 21:15; Pos 6:3
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
Biblían – Nýheimsþýðingin
Postulasagan 6:1–15

Postulasagan

6 Á þessum tíma, þegar lærisveinunum fjölgaði, fóru grískumælandi Gyðingar að kvarta við þá hebreskumælandi yfir því að ekkjur þeirra væru hafðar út undan við daglega úthlutun.+ 2 Þeir tólf kölluðu þá saman allan lærisveinahópinn og sögðu: „Það væri ekki rétt af okkur að hætta* að kenna orð Guðs til að þjóna til borðs.+ 3 Bræður, veljið því sjö menn úr ykkar hópi, menn sem eru í góðu áliti+ og eru fullir anda og visku,+ svo að við getum sett þá yfir þetta mikilvæga verkefni.+ 4 Við getum þá helgað okkur því að biðja og kenna orðið.“* 5 Allir voru ánægðir með þetta og þeir völdu Stefán, mann sem hafði sterka trú og var fullur af heilögum anda, og einnig Filippus,+ Prókorus, Níkanor, Tímon, Parmenas og Nikolás sem var trúskiptingur frá Antíokkíu. 6 Þeir leiddu þá til postulanna sem fóru með bæn og lögðu hendur yfir þá.+

7 Orð Guðs hélt því áfram að breiðast út,+ lærisveinunum fjölgaði mjög+ í Jerúsalem og mikill fjöldi presta snerist til trúar.+

8 Stefán naut velvildar Guðs og fékk kraft frá honum og gerði mikil undur og tákn meðal fólksins. 9 En nokkrir menn úr svonefndri Leysingjasamkundu gengu fram ásamt mönnum frá Kýrene, Alexandríu, Kilikíu og Asíu og fóru að deila við Stefán. 10 Þeir máttu sín þó lítils gegn visku hans og þeim anda sem hann talaði af.+ 11 Þá fengu þeir menn með leynd til að segja: „Við höfum heyrt hann lastmæla Móse og Guði.“ 12 Og þeir æstu upp fólkið, öldungana og fræðimennina, réðust skyndilega að honum, tóku hann með valdi og færðu fyrir Æðstaráðið. 13 Síðan leiddu þeir fram ljúgvitni sem sögðu: „Þessi maður hættir ekki að tala gegn þessum heilaga stað og gegn lögunum. 14 Við höfum til dæmis heyrt hann segja að þessi Jesús frá Nasaret muni brjóta niður musterið og breyta þeim siðum sem við fengum frá Móse.“

15 Allir sem sátu í Æðstaráðinu störðu á hann og sáu að andlit hans var eins og andlit engils.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila