Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 2. Mósebók 6
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

2. Mósebók – yfirlit

      • Loforð um frelsi endurtekið (1–13)

        • Nafn Jehóva ekki opinberað að fullu (2, 3)

      • Ættarskrá Móse og Arons (14–27)

      • Móse gengur fyrir faraó á ný (28–30)

2. Mósebók 6:1

Millivísanir

  • +2Mó 14:13
  • +2Mó 9:3; 11:1; 12:29, 31

2. Mósebók 6:3

Millivísanir

  • +1Mó 17:1; 35:10, 11
  • +Sl 83:18; Lúk 11:2; Jóh 12:28; Pos 15:14; Op 15:3
  • +1Mó 12:8; 28:16; Jer 32:20

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.4.2004, bls. 29

    1.2.1990, bls. 4

2. Mósebók 6:4

Millivísanir

  • +1Mó 15:18; 28:4

2. Mósebók 6:5

Millivísanir

  • +1Mó 17:1, 7; 2Mó 2:24

2. Mósebók 6:6

Neðanmáls

  • *

    Eða „máttugum“.

Millivísanir

  • +5Mó 4:20
  • +5Mó 26:8; 1Kr 17:21; Pos 13:17

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.10.2012, bls. 24-25

2. Mósebók 6:7

Millivísanir

  • +2Mó 29:45; 5Mó 7:6; 2Sa 7:24; Sl 33:12

2. Mósebók 6:8

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „ég lyfti hendi minni upp á“.

Millivísanir

  • +1Mó 15:18; 26:3; 35:12; 2Mó 32:13
  • +2Mó 20:2; Jes 42:8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.10.2012, bls. 24-25

2. Mósebók 6:9

Millivísanir

  • +2Mó 5:21

2. Mósebók 6:12

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „mig sem hef óumskornar varir“.

Millivísanir

  • +2Mó 5:21; 6:9
  • +2Mó 4:10; Pos 7:22

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.12.2015, bls. 15

2. Mósebók 6:14

Millivísanir

  • +1Mó 49:3
  • +1Mó 46:9

2. Mósebók 6:15

Millivísanir

  • +1Kr 4:24

2. Mósebók 6:16

Millivísanir

  • +1Mó 29:34
  • +1Mó 46:11; 4Mó 26:57

2. Mósebók 6:17

Millivísanir

  • +4Mó 3:18

2. Mósebók 6:18

Millivísanir

  • +4Mó 3:19

2. Mósebók 6:19

Millivísanir

  • +4Mó 3:20

2. Mósebók 6:20

Millivísanir

  • +2Mó 2:1; 4Mó 26:59
  • +1Kr 23:13

2. Mósebók 6:21

Millivísanir

  • +4Mó 16:1, 32; 26:10

2. Mósebók 6:22

Millivísanir

  • +3Mó 10:4; 4Mó 3:30

2. Mósebók 6:23

Millivísanir

  • +Rut 4:19–21; Mt 1:4
  • +4Mó 3:2

2. Mósebók 6:24

Millivísanir

  • +4Mó 26:10, 11
  • +4Mó 26:58; 1Kr 9:19

2. Mósebók 6:25

Millivísanir

  • +4Mó 3:32
  • +4Mó 25:7; 31:6; Jós 22:31; Dóm 20:28
  • +2Mó 6:19

2. Mósebók 6:26

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „eftir hersveitum þeirra“.

Millivísanir

  • +2Mó 7:2, 4; 12:41; Pos 7:35

2. Mósebók 6:27

Millivísanir

  • +Sl 77:20

2. Mósebók 6:30

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „Ég hef óumskornar varir“.

Millivísanir

  • +2Mó 4:10; 6:12

Almennt

2. Mós. 6:12Mó 14:13
2. Mós. 6:12Mó 9:3; 11:1; 12:29, 31
2. Mós. 6:31Mó 17:1; 35:10, 11
2. Mós. 6:3Sl 83:18; Lúk 11:2; Jóh 12:28; Pos 15:14; Op 15:3
2. Mós. 6:31Mó 12:8; 28:16; Jer 32:20
2. Mós. 6:41Mó 15:18; 28:4
2. Mós. 6:51Mó 17:1, 7; 2Mó 2:24
2. Mós. 6:65Mó 4:20
2. Mós. 6:65Mó 26:8; 1Kr 17:21; Pos 13:17
2. Mós. 6:72Mó 29:45; 5Mó 7:6; 2Sa 7:24; Sl 33:12
2. Mós. 6:81Mó 15:18; 26:3; 35:12; 2Mó 32:13
2. Mós. 6:82Mó 20:2; Jes 42:8
2. Mós. 6:92Mó 5:21
2. Mós. 6:122Mó 5:21; 6:9
2. Mós. 6:122Mó 4:10; Pos 7:22
2. Mós. 6:141Mó 49:3
2. Mós. 6:141Mó 46:9
2. Mós. 6:151Kr 4:24
2. Mós. 6:161Mó 29:34
2. Mós. 6:161Mó 46:11; 4Mó 26:57
2. Mós. 6:174Mó 3:18
2. Mós. 6:184Mó 3:19
2. Mós. 6:194Mó 3:20
2. Mós. 6:202Mó 2:1; 4Mó 26:59
2. Mós. 6:201Kr 23:13
2. Mós. 6:214Mó 16:1, 32; 26:10
2. Mós. 6:223Mó 10:4; 4Mó 3:30
2. Mós. 6:23Rut 4:19–21; Mt 1:4
2. Mós. 6:234Mó 3:2
2. Mós. 6:244Mó 26:10, 11
2. Mós. 6:244Mó 26:58; 1Kr 9:19
2. Mós. 6:254Mó 3:32
2. Mós. 6:254Mó 25:7; 31:6; Jós 22:31; Dóm 20:28
2. Mós. 6:252Mó 6:19
2. Mós. 6:262Mó 7:2, 4; 12:41; Pos 7:35
2. Mós. 6:27Sl 77:20
2. Mós. 6:302Mó 4:10; 6:12
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
Biblían – Nýheimsþýðingin
2. Mósebók 6:1–30

Önnur Mósebók

6 Jehóva sagði þá við Móse: „Nú færðu að sjá hvað ég ætla að gera faraó.+ Með máttugri hendi þvinga ég hann til að láta fólk mitt fara, með máttugri hendi þvinga ég hann til að reka það út úr landinu.“+

2 Guð sagði síðan við Móse: „Ég er Jehóva. 3 Ég birtist Abraham, Ísak og Jakobi sem almáttugur Guð+ en undir nafni mínu, Jehóva,+ opinberaði ég mig ekki að fullu.+ 4 Ég gerði sáttmála við þá um að gefa þeim Kanaansland, landið þar sem þeir bjuggu sem útlendingar.+ 5 Nú hef ég heyrt hvernig Ísraelsmenn stynja, þeir sem Egyptar hafa hneppt í þrælkun, og ég man eftir sáttmála mínum.+

6 Þess vegna skaltu segja Ísraelsmönnum: ‚Ég er Jehóva og ég ætla að leysa ykkur undan byrðunum sem Egyptar lögðu á ykkur, frelsa ykkur úr þrælkuninni+ og endurheimta ykkur með útréttum* handlegg og miklum dómum.+ 7 Ég mun taka ykkur að mér. Þið verðið fólk mitt og ég verð Guð ykkar.+ Þið munuð skilja að ég er Jehóva Guð ykkar sem leysi ykkur undan byrðum Egypta. 8 Og ég ætla að leiða ykkur inn í landið sem ég sór þess eið* að gefa Abraham, Ísak og Jakobi, og ég gef ykkur það til eignar.+ Ég er Jehóva.‘“+

9 Móse flutti síðan Ísraelsmönnum þessi boð en þeir hlustuðu ekki á hann því að þeir voru kjarklausir og bugaðir af þrældóminum.+

10 Þá talaði Jehóva við Móse og sagði: 11 „Farðu inn til faraós Egyptalandskonungs og segðu honum að hann eigi að láta Ísraelsmenn fara úr landi sínu.“ 12 En Móse svaraði Jehóva: „Ísraelsmenn hlustuðu ekki á mig.+ Hvers vegna ætti þá faraó að hlusta á mig, þennan stirðmælta mann?“*+ 13 Jehóva endurtók þá við Móse og Aron þau fyrirmæli sem þeir áttu að gefa Ísraelsmönnum og faraó konungi Egyptalands svo að Ísraelsmenn yrðu leiddir út úr Egyptalandi.

14 Þetta eru ættarhöfðingjar Ísraelsmanna: Synir Rúbens frumburðar Ísraels+ voru Hanok, Pallú, Hesrón og Karmí.+ Þetta eru ættirnar sem eru komnar af Rúben.

15 Synir Símeons voru Jemúel, Jamín, Óhad, Jakín, Sóhar og Sál, sonur kanverskrar konu.+ Þetta eru ættirnar sem eru komnar af Símeon.

16 Þetta eru nöfn sona Leví+ sem ættir Levítanna eru komnar af: Gerson, Kahat og Merarí.+ Leví varð 137 ára gamall.

17 Synir Gersons, sem urðu ættarhöfðingjar, voru Libní og Símeí.+

18 Synir Kahats voru Amram, Jísehar, Hebron og Ússíel.+ Kahat varð 133 ára gamall.

19 Synir Merarí voru Mahelí og Músí.

Þetta eru ættir Levítanna eftir ættartölum þeirra.+

20 Amram tók sér Jókebed föðursystur sína fyrir eiginkonu.+ Þau eignuðust Aron og Móse.+ Amram varð 137 ára gamall.

21 Synir Jísehars voru Kóra,+ Nefeg og Síkrí.

22 Synir Ússíels voru Mísael, Elsafan+ og Sítrí.

23 Aron tók sér Elísebu dóttur Ammínadabs, systur Naksons,+ fyrir eiginkonu. Þau eignuðust Nadab, Abíhú, Eleasar og Ítamar.+

24 Synir Kóra voru Assír, Elkana og Abíasaf.+ Þetta eru ættir Kóraíta.+

25 Eleasar+ sonur Arons tók sér eina af dætrum Pútíels fyrir eiginkonu. Þau eignuðust Pínehas.+

Þetta eru ættarhöfðingjar Levítanna, ætt fyrir ætt.+

26 Þetta eru ættir þeirra Arons og Móse sem Jehóva sagði við: „Leiðið Ísraelsmenn út úr Egyptalandi, hverja fylkinguna af annarri.“*+ 27 Það voru þeir, Móse og Aron, sem töluðu við faraó Egyptalandskonung um að leiða Ísraelsmenn út úr Egyptalandi.+

28 Daginn sem Jehóva talaði við Móse í Egyptalandi 29 sagði Jehóva við hann: „Ég er Jehóva. Segðu faraó konungi Egyptalands allt sem ég segi við þig.“ 30 Þá sagði Móse frammi fyrir Jehóva: „Ég er stirðmæltur maður.* Hvers vegna ætti faraó að hlusta á mig?“+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila