Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Jeremía 1
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Jeremía – yfirlit

      • Jeremía skipaður spámaður (1–10)

      • Sýn um möndluvið (11, 12)

      • Sýn um sjóðandi pott (13–16)

      • Guð hvetur Jeremía (17–19)

Jeremía 1:1

Neðanmáls

  • *

    Merkir hugsanl. ‚Jehóva upphefur‘.

Millivísanir

  • +Jós 21:8, 18

Jeremía 1:2

Millivísanir

  • +2Kon 22:1, 2
  • +2Kon 21:19, 20

Jeremía 1:3

Millivísanir

  • +2Kon 24:1; 2Kr 36:4
  • +2Kon 24:18, 19
  • +2Kon 25:8, 11; Jer 52:12, 15

Jeremía 1:5

Neðanmáls

  • *

    Eða „valdi“.

  • *

    Eða „aðgreindi“.

Millivísanir

  • +Dóm 13:5; Sl 139:15, 16
  • +Lúk 1:13, 15

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.7.1988, bls. 17

Jeremía 1:6

Millivísanir

  • +2Mó 4:10
  • +1Kon 3:5, 7

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.3.2011, bls. 29

    1.7.1988, bls. 17

Jeremía 1:7

Millivísanir

  • +2Mó 7:1, 2

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.7.1988, bls. 17

Jeremía 1:8

Millivísanir

  • +Esk 2:6
  • +2Mó 3:11, 12; Jer 15:20; Pos 18:9, 10

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.3.2007, bls. 10

    1.12.2005, bls. 26

Jeremía 1:9

Millivísanir

  • +Jes 6:7
  • +2Mó 4:12, 15; Esk 33:7

Jeremía 1:10

Millivísanir

  • +Jer 18:7–10; 24:5, 6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.3.2011, bls. 30-31

    1.7.1988, bls. 17-18

    1.4.1986, bls. 16

Jeremía 1:11

Neðanmáls

  • *

    Hebreskt heiti möndlutrésins merkir ‚sá sem vaknar‘.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.3.2007, bls. 9

Jeremía 1:12

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.3.2011, bls. 28-29

    1.3.2007, bls. 9

Jeremía 1:13

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „pott sem blásið er á“, það er, til að kynda undir honum.

Jeremía 1:14

Millivísanir

  • +Jer 6:1; 10:22

Jeremía 1:15

Millivísanir

  • +Jer 5:15; 6:22; 25:9
  • +Jer 39:3
  • +5Mó 28:52; Jer 34:22; 44:6

Jeremía 1:16

Millivísanir

  • +Jós 24:20; 2Kon 22:17; 2Kr 7:19, 20
  • +Esk 8:10, 11; Hós 11:2
  • +Jes 2:8

Jeremía 1:17

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „Gyrtu mjaðmir þínar“.

Millivísanir

  • +Esk 2:6

Jeremía 1:18

Millivísanir

  • +Jer 15:20; 20:11; Esk 3:8; Mík 3:8
  • +Jer 26:12

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.3.2011, bls. 32

Jeremía 1:19

Millivísanir

  • +1Mó 28:15; 2Mó 3:12; Jós 1:5

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.4.2000, bls. 26

    1.7.1988, bls. 18

Almennt

Jer. 1:1Jós 21:8, 18
Jer. 1:22Kon 22:1, 2
Jer. 1:22Kon 21:19, 20
Jer. 1:32Kon 24:1; 2Kr 36:4
Jer. 1:32Kon 24:18, 19
Jer. 1:32Kon 25:8, 11; Jer 52:12, 15
Jer. 1:5Dóm 13:5; Sl 139:15, 16
Jer. 1:5Lúk 1:13, 15
Jer. 1:62Mó 4:10
Jer. 1:61Kon 3:5, 7
Jer. 1:72Mó 7:1, 2
Jer. 1:8Esk 2:6
Jer. 1:82Mó 3:11, 12; Jer 15:20; Pos 18:9, 10
Jer. 1:9Jes 6:7
Jer. 1:92Mó 4:12, 15; Esk 33:7
Jer. 1:10Jer 18:7–10; 24:5, 6
Jer. 1:14Jer 6:1; 10:22
Jer. 1:15Jer 5:15; 6:22; 25:9
Jer. 1:15Jer 39:3
Jer. 1:155Mó 28:52; Jer 34:22; 44:6
Jer. 1:16Jós 24:20; 2Kon 22:17; 2Kr 7:19, 20
Jer. 1:16Esk 8:10, 11; Hós 11:2
Jer. 1:16Jes 2:8
Jer. 1:17Esk 2:6
Jer. 1:18Jer 15:20; 20:11; Esk 3:8; Mík 3:8
Jer. 1:18Jer 26:12
Jer. 1:191Mó 28:15; 2Mó 3:12; Jós 1:5
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
Biblían – Nýheimsþýðingin
Jeremía 1:1–19

Jeremía

1 Þetta eru orð Jeremía* sonar Hilkía sem var einn af prestunum í Anatót+ í landi Benjamíns. 2 Orð Jehóva kom til hans á dögum Jósía+ Amónssonar+ Júdakonungs, á 13. stjórnarári hans. 3 Það kom einnig á dögum Jójakíms+ Jósíasonar Júdakonungs og allt til loka 11. stjórnarárs Sedekía+ Jósíasonar Júdakonungs, allt þar til Jerúsalembúar voru fluttir í útlegð í fimmta mánuðinum.+

4 Orð Jehóva kom til mín:

 5 „Ég þekkti* þig áður en ég mótaði þig í móðurkviði+

og helgaði* þig áður en þú fæddist.+

Ég gerði þig að spámanni þjóðanna.“

 6 En ég sagði: „Æ, alvaldur Drottinn Jehóva!

Ég kann ekki að tala+ því að ég er svo ungur.“+

 7 Þá sagði Jehóva við mig:

„Segðu ekki: ‚Ég er svo ungur,‘

því að þú átt að fara til allra sem ég sendi þig til

og þú átt að segja þeim allt sem ég fel þér.+

 8 Láttu útlit þeirra ekki hræða þig+

því að ‚ég er með þér til að bjarga þér‘,+ segir Jehóva.“

9 Síðan rétti Jehóva út höndina og snerti munn minn.+ Jehóva sagði við mig: „Ég legg orð mín þér í munn.+ 10 Í dag hef ég sett þig yfir þjóðirnar og konungsríkin til að uppræta og rífa niður, til að eyða og brjóta niður, til að byggja og gróðursetja.“+

11 Orð Jehóva kom aftur til mín: „Hvað sérðu, Jeremía?“ „Ég sé möndluviðargrein,“* svaraði ég.

12 Jehóva sagði við mig: „Þú hefur séð rétt því að ég er glaðvakandi til að hrinda orðum mínum í framkvæmd.“

13 Orð Jehóva kom til mín í annað sinn: „Hvað sérðu?“ „Ég sé sjóðandi pott* sem hallast úr norðri,“ svaraði ég. 14 Þá sagði Jehóva við mig:

„Úr norðri munu hörmungarnar brjótast fram

og hellast yfir alla íbúa landsins+

15 því að ‚ég stefni saman öllum ættkvíslum konungsríkjanna í norðri‘, segir Jehóva.+

‚Þær koma og hver konungur reisir hásæti sitt

fyrir utan borgarhlið Jerúsalem,+

á móti múrum hennar hringinn í kring

og á móti öllum borgum í Júda.+

16 Ég mun kveða upp dóma yfir íbúum þeirra vegna allrar illsku þeirra,

vegna þess að þeir hafa yfirgefið mig.+

Þeir láta fórnarreyk stíga upp til annarra guða+

og falla fram fyrir handaverkum sínum.‘+

17 Vertu viðbúinn,*

stattu upp og segðu þeim allt sem ég fel þér.

Vertu ekki hræddur við þá,+

annars læt ég þig verða hræddan frammi fyrir þeim,

18 því að í dag hef ég gert þig að víggirtri borg,

járnstólpa og koparveggjum svo að þú getir staðist fyrir öllu landinu,+

konungum Júda og höfðingjum þess,

prestunum og íbúum landsins.+

19 Þeir munu berjast gegn þér

en ekki sigra þig

því að ‚ég er með þér‘,+ segir Jehóva, ‚til að bjarga þér‘.“

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila