Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Sálmur 145
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Sálmarnir – yfirlit

      • Lofar Guð, konunginn mikla

        • ‚Ég boða hve stórfenglegur Guð er‘ (6)

        • „Jehóva er öllum góður“ (9)

        • „Þínir trúföstu lofa þig“ (10)

        • Eilífur konungdómur Guðs (13)

        • Hönd Guðs uppfyllir langanir allra (16)

Sálmur 145:1

Millivísanir

  • +Jes 33:22; Op 11:17
  • +1Kr 29:10

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.2.2004, bls. 18-19

    1.4.1991, bls. 23

Sálmur 145:2

Millivísanir

  • +Sl 119:164
  • +Sl 146:2

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.2.2004, bls. 18-19

    1.4.1991, bls. 23

Sálmur 145:3

Neðanmáls

  • *

    Eða „er órannsakanleg“.

Millivísanir

  • +Sl 150:2; Róm 1:20; Op 15:3
  • +Job 26:14; Sl 139:6; Róm 11:33

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.2.2004, bls. 19-21

    1.4.1991, bls. 23-24

Sálmur 145:4

Millivísanir

  • +2Mó 12:26, 27

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.2.2004, bls. 21-22

    1.4.1991, bls. 24-25

Sálmur 145:5

Millivísanir

  • +Sl 8:1

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.8.2008, bls. 14

    1.2.2004, bls. 21-22

    1.4.1991, bls. 25

Sálmur 145:6

Neðanmáls

  • *

    Eða „mikilfenglegan mátt þinn“.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.8.2008, bls. 14

    1.2.2004, bls. 21-22

    1.4.1991, bls. 25

Sálmur 145:7

Millivísanir

  • +1Kon 8:66; Sl 13:6; 31:19; Jes 63:7; Jer 31:12
  • +Sl 51:14; Op 15:3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Nálgastu Jehóva, bls. 278-279

    Varðturninn,

    1.2.2004, bls. 22

    1.4.1991, bls. 25-26

Sálmur 145:8

Millivísanir

  • +2Kr 30:9; Ef 2:4
  • +2Mó 34:6; Neh 9:17

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.2.2004, bls. 22-23

    1.4.1991, bls. 26

Sálmur 145:9

Millivísanir

  • +Sl 25:8; Nah 1:7; Mt 5:44, 45; Pos 14:17; Jak 1:17

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Nálgastu Jehóva, bls. 272-273

    Varðturninn,

    1.2.2004, bls. 22

    1.4.1991, bls. 26

Sálmur 145:10

Millivísanir

  • +Sl 19:1
  • +Sl 30:4; Heb 13:15

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.2.2004, bls. 23

    1.4.1991, bls. 26-27

Sálmur 145:11

Millivísanir

  • +Lúk 10:8, 9
  • +5Mó 3:24; 1Kr 29:11; Op 15:3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.2.2004, bls. 23

    1.4.1991, bls. 28-30

Sálmur 145:12

Millivísanir

  • +Sl 98:1
  • +Sl 103:19

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.2.2004, bls. 23-24

    1.4.1991, bls. 28-30

Sálmur 145:13

Millivísanir

  • +Sl 146:10; 1Tí 1:17

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.4.1991, bls. 29-30

Sálmur 145:14

Millivísanir

  • +Sl 37:23, 24; 94:18
  • +Sl 146:8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.2.2004, bls. 24

    1.4.1991, bls. 30

Sálmur 145:15

Millivísanir

  • +1Mó 1:30; Sl 136:25

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.2.2004, bls. 25-26

    1.4.1991, bls. 30-31

Sálmur 145:16

Millivísanir

  • +Sl 104:27, 28; 107:9; 132:14, 15

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 33

    Varðturninn,

    1.2.2004, bls. 25-26

    1.4.1991, bls. 30-31

    1.4.1988, bls. 18-19

Sálmur 145:17

Millivísanir

  • +1Mó 18:25; 5Mó 32:4
  • +Sl 18:25; Op 15:3, 4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.2.2004, bls. 26

    1.4.1991, bls. 31

Sálmur 145:18

Millivísanir

  • +Sl 34:18; Jak 4:8
  • +Sl 17:1

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 174

    Vaknið!,

    Nr. 1 2021 bls. 14

    Varðturninn,

    1.2.2004, bls. 26-27

    1.4.1991, bls. 31

Sálmur 145:19

Millivísanir

  • +Sl 34:9
  • +Sl 37:39, 40; 50:15

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vaknið!,

    Nr. 1 2021 bls. 14

    Varðturninn,

    1.2.2004, bls. 26-27

    1.4.1991, bls. 31-32

Sálmur 145:20

Millivísanir

  • +Sl 31:23; 97:10
  • +Okv 2:22

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 66

    Varðturninn,

    1.2.2004, bls. 26-27

    1.12.2002, bls. 25-27

    1.4.1991, bls. 32

Sálmur 145:21

Millivísanir

  • +Sl 34:1; 51:15
  • +Sl 117:1; 150:6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.2.2004, bls. 27

    1.4.1991, bls. 32

Almennt

Sálm. 145:1Jes 33:22; Op 11:17
Sálm. 145:11Kr 29:10
Sálm. 145:2Sl 119:164
Sálm. 145:2Sl 146:2
Sálm. 145:3Sl 150:2; Róm 1:20; Op 15:3
Sálm. 145:3Job 26:14; Sl 139:6; Róm 11:33
Sálm. 145:42Mó 12:26, 27
Sálm. 145:5Sl 8:1
Sálm. 145:71Kon 8:66; Sl 13:6; 31:19; Jes 63:7; Jer 31:12
Sálm. 145:7Sl 51:14; Op 15:3
Sálm. 145:82Kr 30:9; Ef 2:4
Sálm. 145:82Mó 34:6; Neh 9:17
Sálm. 145:9Sl 25:8; Nah 1:7; Mt 5:44, 45; Pos 14:17; Jak 1:17
Sálm. 145:10Sl 19:1
Sálm. 145:10Sl 30:4; Heb 13:15
Sálm. 145:11Lúk 10:8, 9
Sálm. 145:115Mó 3:24; 1Kr 29:11; Op 15:3
Sálm. 145:12Sl 98:1
Sálm. 145:12Sl 103:19
Sálm. 145:13Sl 146:10; 1Tí 1:17
Sálm. 145:14Sl 37:23, 24; 94:18
Sálm. 145:14Sl 146:8
Sálm. 145:151Mó 1:30; Sl 136:25
Sálm. 145:16Sl 104:27, 28; 107:9; 132:14, 15
Sálm. 145:171Mó 18:25; 5Mó 32:4
Sálm. 145:17Sl 18:25; Op 15:3, 4
Sálm. 145:18Sl 34:18; Jak 4:8
Sálm. 145:18Sl 17:1
Sálm. 145:19Sl 34:9
Sálm. 145:19Sl 37:39, 40; 50:15
Sálm. 145:20Sl 31:23; 97:10
Sálm. 145:20Okv 2:22
Sálm. 145:21Sl 34:1; 51:15
Sálm. 145:21Sl 117:1; 150:6
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
Biblían – Nýheimsþýðingin
Sálmur 145:1–21

Sálmur

Lofsöngur eftir Davíð.

א [alef]

145 Ég upphef þig, Guð minn og konungur,+

ég lofa nafn þitt um alla eilífð.+

ב [bet]

 2 Allan daginn lofa ég þig,+

ég lofa nafn þitt um alla eilífð.+

ג [gimel]

 3 Jehóva er mikill og verðskuldar lof,+

dýrð hans er ofvaxin skilningi okkar.*+

ד [dalet]

 4 Kynslóð eftir kynslóð mun lofa verk þín

og segja frá máttarverkum þínum.+

ה [he]

 5 Þær tala um dýrðarljóma hátignar þinnar+

og ég hugleiði undraverk þín.

ו [vá]

 6 Þær tala um mikilfengleg afrek þín*

og ég boða hve stórfenglegur þú ert.

ז [zajin]

 7 Þær eru himinlifandi þegar þær hugsa um ríkulega góðvild þína+

og hrópa af gleði yfir réttlæti þínu.+

ח [het]

 8 Jehóva er samúðarfullur og miskunnsamur,+

seinn til reiði og sýnir tryggan kærleika í ríkum mæli.+

ט [tet]

 9 Jehóva er öllum góður+

og miskunn hans birtist í öllum verkum hans.

י [jód]

10 Öll verk þín upphefja þig, Jehóva,+

og þínir trúföstu lofa þig.+

כ [kaf]

11 Þeir boða dýrð konungdóms þíns+

og segja frá valdi þínu+

ל [lamed]

12 svo að menn kynnist máttarverkum þínum+

og dýrðarljóma konungdóms þíns.+

מ [mem]

13 Konungdómur þinn er eilífur

og veldi þitt varir um allar kynslóðir.+

ס [samek]

14 Jehóva styður alla sem eru að falla+

og reisir upp alla niðurbeygða.+

ע [ajin]

15 Augu allra horfa vonglöð til þín,

þú gefur þeim fæðu á réttum tíma.+

פ [pe]

16 Þú lýkur upp hendi þinni

og uppfyllir langanir alls sem lifir.+

צ [tsade]

17 Jehóva er réttlátur á öllum vegum sínum+

og trúfastur í öllu sem hann gerir.+

ק [qóf]

18 Jehóva er nálægur öllum sem ákalla hann,+

öllum sem ákalla hann í einlægni.+

ר [res]

19 Hann uppfyllir langanir þeirra sem óttast hann,+

hann heyrir þá hrópa á hjálp og bjargar þeim.+

ש [shin]

20 Jehóva verndar alla sem elska hann+

en eyðir öllum illum.+

ת [tá]

21 Ég vil lofsyngja Jehóva,+

allt sem lifir lofi heilagt nafn hans um alla eilífð.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila