Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Jesaja 32
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Jesaja – yfirlit

      • Konungur og höfðingjar stjórna með réttlæti (1–8)

      • Viðvörun til sjálfumglaðra kvenna (9–14)

      • Blessun þegar Guð úthellir anda sínum (15–20)

Jesaja 32:1

Millivísanir

  • +1Mó 49:10; Sl 2:6; Lúk 1:32, 33; Jóh 1:49
  • +Sl 45:6; 72:1; Jes 9:7; 11:4, 5; Jer 23:5; Sak 9:9; Heb 1:9; Op 19:11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Nálgastu Jehóva, bls. 164-166

    Varðturninn,

    1.10.2007, bls. 11

    1.4.1999, bls. 26

    1.9.1998, bls. 14-16

    bls. 27-28

    1.4.1990, bls. 25

    Spádómur Jesaja 1, bls. 329-332

Jesaja 32:2

Neðanmáls

  • *

    Eða „athvarf“.

Millivísanir

  • +Jes 35:6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Nálgastu Jehóva, bls. 166-167

    Von um bjarta framtíð, kafli 20

    Líf okkar og boðun vinnubók fyrir samkomur,

    1.2017, bls. 3

    Varðturninn,

    15.6.2014, bls. 16

    1.4.1999, bls. 26

    bls. 27-28

    1.4.1990, bls. 25

    Spádómur Jesaja 1, bls. 330-334

Jesaja 32:3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 334-335

Jesaja 32:4

Millivísanir

  • +Jes 35:6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 335

Jesaja 32:5

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 335-336

Jesaja 32:6

Neðanmáls

  • *

    Eða „sýna óvirðingu“.

Millivísanir

  • +Mík 2:1

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 335-337

Jesaja 32:7

Millivísanir

  • +Jer 5:26; Mík 7:3
  • +1Kon 21:9, 10

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 337

Jesaja 32:8

Neðanmáls

  • *

    Eða „og gefur stöðugt af örlæti“.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 337-338

Jesaja 32:9

Millivísanir

  • +Jes 3:16

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 338-339

Jesaja 32:10

Millivísanir

  • +Hlj 2:12; Sef 1:13

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 338-339

Jesaja 32:11

Millivísanir

  • +Jes 3:24

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 338-339

Jesaja 32:12

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 339

Jesaja 32:13

Millivísanir

  • +Jes 22:2; Hlj 2:15

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 339

Jesaja 32:14

Millivísanir

  • +2Kon 25:9, 10
  • +2Kr 27:1, 3; Neh 3:26
  • +Jes 27:10

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 339-340

Jesaja 32:15

Millivísanir

  • +Jes 44:3
  • +Jes 29:17; 35:1, 2

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 340

Jesaja 32:16

Millivísanir

  • +Jes 42:1, 4; 60:21

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 340-341

Jesaja 32:17

Millivísanir

  • +Sl 119:165; Jes 55:12
  • +Esk 37:26; Mík 4:3, 4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 340-341

Jesaja 32:18

Millivísanir

  • +Jes 60:18; 65:22; Jer 23:6; Esk 34:25; Hós 2:18

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 341

Jesaja 32:19

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 341

Jesaja 32:20

Millivísanir

  • +Jes 30:23, 24

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 341

Almennt

Jes. 32:11Mó 49:10; Sl 2:6; Lúk 1:32, 33; Jóh 1:49
Jes. 32:1Sl 45:6; 72:1; Jes 9:7; 11:4, 5; Jer 23:5; Sak 9:9; Heb 1:9; Op 19:11
Jes. 32:2Jes 35:6
Jes. 32:4Jes 35:6
Jes. 32:6Mík 2:1
Jes. 32:7Jer 5:26; Mík 7:3
Jes. 32:71Kon 21:9, 10
Jes. 32:9Jes 3:16
Jes. 32:10Hlj 2:12; Sef 1:13
Jes. 32:11Jes 3:24
Jes. 32:13Jes 22:2; Hlj 2:15
Jes. 32:142Kon 25:9, 10
Jes. 32:142Kr 27:1, 3; Neh 3:26
Jes. 32:14Jes 27:10
Jes. 32:15Jes 44:3
Jes. 32:15Jes 29:17; 35:1, 2
Jes. 32:16Jes 42:1, 4; 60:21
Jes. 32:17Sl 119:165; Jes 55:12
Jes. 32:17Esk 37:26; Mík 4:3, 4
Jes. 32:18Jes 60:18; 65:22; Jer 23:6; Esk 34:25; Hós 2:18
Jes. 32:20Jes 30:23, 24
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
Biblían – Nýheimsþýðingin
Jesaja 32:1–20

Jesaja

32 Konungur+ mun ríkja með réttlæti+

og höfðingjar stjórna með réttvísi.

 2 Hver og einn verður eins og skjól fyrir vindi

og skýli* í slagviðri,

eins og lækir í vatnslausu landi,+

eins og skuggi af stórum hamri í skrælnuðu landi.

 3 Þá verða augu hinna sjáandi ekki lengur límd aftur

og eyru þeirra sem heyra munu hlusta.

 4 Hjörtu hinna fljótfæru gefa þekkingunni gaum

og stamandi tunga talar reiprennandi og skýrt.+

 5 Heimskinginn kallast ekki lengur örlátur

og siðspilltur maður verður ekki talinn göfugmenni.

 6 Heimskinginn fer með tómt þvaður

og upphugsar illt í hjarta sínu+

til að ýta undir fráhvarf* og mæla gegn Jehóva með þrjósku.

Hann lætur svangan mann hungra

og neitar þyrstum um vatn að drekka.

 7 Ráðagerðir hins siðspillta eru illar,+

hann ýtir undir blygðunarlausa hegðun

til að brjóta hinn bágstadda niður með lygum+

þó að hann fari með rétt mál.

 8 En örlátur maður hefur unun af að gefa

og heldur sig við það sem er göfugt.*

 9 „Þið sjálfumglöðu konur, standið upp og hlustið á mig!

Þið áhyggjulausu dætur,+ gefið gaum að því sem ég segi!

10 Eftir rúmt ár munuð þið sem eruð áhyggjulausar skjálfa

því að vínuppskerutíminn líður án þess að nokkuð hafi verið tínt.+

11 Skelfist, sjálfumglöðu konur!

Skjálfið, þið sem eruð áhyggjulausar!

Klæðið ykkur úr

og bindið hærusekk um mjaðmirnar.+

12 Berjið ykkur á brjóst og kveinið

yfir unaðslegum ökrunum og frjósömum vínviðnum.

13 Þyrnar og þistlar munu þekja land þjóðar minnar,

þeir hylja öll hús þar sem gleðin ríkti,

já, borg fagnaðarins.+

14 Víggirtur turninn er yfirgefinn,

iðandi borgin liggur í eyði.+

Ófel+ og varðturninn verða auðn um alla framtíð,

villiösnum til ánægju,

beitiland handa búfé,+

15 þar til Guð úthellir anda sínum yfir okkur,+

óbyggðirnar verða að aldingarði

og aldingarðurinn er álitinn skógur.+

16 Þá mun réttvísin setjast að í óbyggðunum

og réttlætið búa í aldingarðinum.+

17 Ósvikið réttlæti skapar frið+

og ávöxtur réttlætisins verður varanlegt öryggi og ró.+

18 Fólk mitt mun búa í friðsælu landi,

í öruggu húsnæði og á kyrrlátum hvíldarstöðum.+

19 En skógurinn fellur fyrir hagli

og borgin verður jöfnuð við jörðu.

20 Þið sem sáið við öll vötn eruð hamingjusöm,

þið sem hleypið út nautinu og asnanum.“+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila