Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Jeremía 17
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Jeremía – yfirlit

      • Synd Júda verður ekki afmáð (1–4)

      • Traust á Jehóva leiðir til blessunar (5–8)

      • Hjartað er svikult (9–11)

      • Jehóva, von Ísraels (12, 13)

      • Bæn Jeremía (14–18)

      • Hvíldardagurinn skal haldinn heilagur (19–27)

Jeremía 17:2

Neðanmáls

  • *

    Sjá orðaskýringar.

Millivísanir

  • +Dóm 3:7; 2Kr 24:18; 33:1, 3
  • +Jes 1:29; Esk 6:13

Jeremía 17:3

Millivísanir

  • +2Kon 24:11, 13; Jer 15:13
  • +3Mó 26:30; Esk 6:3

Jeremía 17:4

Neðanmáls

  • *

    Eða hugsanl. „því að þú brennur eins og eldur í reiði minni“.

Millivísanir

  • +Hlj 5:2
  • +5Mó 28:48; Jer 16:13
  • +Jes 5:25; Jer 15:14

Jeremía 17:5

Neðanmáls

  • *

    Eða „kraftamaður“.

Millivísanir

  • +Jes 30:1, 2
  • +2Kon 16:7

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 44

    Varðturninn,

    1.3.2007, bls. 11

Jeremía 17:7

Neðanmáls

  • *

    Eða „kraftamaður“.

Millivísanir

  • +Sl 34:8; 146:5; Jes 26:3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.3.2007, bls. 11

Jeremía 17:8

Millivísanir

  • +Sl 1:3; 92:12, 13

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Líf okkar og boðun vinnubók fyrir samkomur,

    9.2019, bls. 8

    Varðturninn,

    15.4.2011, bls. 28

    15.3.2011, bls. 14

Jeremía 17:9

Neðanmáls

  • *

    Eða hugsanl. „ólæknandi“.

Millivísanir

  • +1Mó 6:5; 8:21; Okv 28:26

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.3.2004, bls. 23-24

    1.12.2001, bls. 20

    1.9.2001, bls. 10-11

    1.5.1991, bls. 28-29

Jeremía 17:10

Neðanmáls

  • *

    Eða „innstu tilfinningar mannsins“. Orðrétt „nýrun“.

Millivísanir

  • +1Sa 16:7; 1Kr 28:9; Okv 17:3; 21:2
  • +Róm 2:6; Ga 6:7; Op 2:23; 22:12

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.3.2013, bls. 9

Jeremía 17:11

Millivísanir

  • +Okv 28:20; Jes 1:23; Jak 5:4

Jeremía 17:12

Millivísanir

  • +2Kr 2:5; Jes 6:1

Jeremía 17:13

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „mér“. Greinilega er átt við Jehóva.

Millivísanir

  • +Sl 73:27; Jes 1:28
  • +Jer 2:13; Op 22:1

Jeremía 17:14

Millivísanir

  • +Jer 15:20

Jeremía 17:15

Millivísanir

  • +Jes 5:19; 2Pé 3:4

Jeremía 17:18

Neðanmáls

  • *

    Eða „og leiddu yfir þá tvöfalda eyðingu“.

Millivísanir

  • +Jer 15:15; 20:11
  • +Jer 18:23

Jeremía 17:19

Millivísanir

  • +Jer 7:2

Jeremía 17:21

Millivísanir

  • +Neh 13:19

Jeremía 17:22

Millivísanir

  • +2Mó 20:9, 10; 3Mó 23:3
  • +2Mó 31:13

Jeremía 17:23

Millivísanir

  • +Jes 48:4; Esk 20:13

Jeremía 17:24

Millivísanir

  • +5Mó 5:12–14

Jeremía 17:25

Millivísanir

  • +Sl 132:11
  • +Jer 22:4

Jeremía 17:26

Neðanmáls

  • *

    Eða „úr suðri“.

Millivísanir

  • +Jer 32:44
  • +Jer 33:13
  • +3Mó 1:3
  • +Esr 3:3
  • +3Mó 2:1, 2
  • +Sl 107:22; 116:17; Jer 33:10, 11

Jeremía 17:27

Millivísanir

  • +2Kon 25:9, 10; Jer 39:8
  • +2Kon 22:16, 17; Hlj 4:11

Almennt

Jer. 17:2Dóm 3:7; 2Kr 24:18; 33:1, 3
Jer. 17:2Jes 1:29; Esk 6:13
Jer. 17:32Kon 24:11, 13; Jer 15:13
Jer. 17:33Mó 26:30; Esk 6:3
Jer. 17:4Hlj 5:2
Jer. 17:45Mó 28:48; Jer 16:13
Jer. 17:4Jes 5:25; Jer 15:14
Jer. 17:5Jes 30:1, 2
Jer. 17:52Kon 16:7
Jer. 17:7Sl 34:8; 146:5; Jes 26:3
Jer. 17:8Sl 1:3; 92:12, 13
Jer. 17:91Mó 6:5; 8:21; Okv 28:26
Jer. 17:101Sa 16:7; 1Kr 28:9; Okv 17:3; 21:2
Jer. 17:10Róm 2:6; Ga 6:7; Op 2:23; 22:12
Jer. 17:11Okv 28:20; Jes 1:23; Jak 5:4
Jer. 17:122Kr 2:5; Jes 6:1
Jer. 17:13Sl 73:27; Jes 1:28
Jer. 17:13Jer 2:13; Op 22:1
Jer. 17:14Jer 15:20
Jer. 17:15Jes 5:19; 2Pé 3:4
Jer. 17:18Jer 15:15; 20:11
Jer. 17:18Jer 18:23
Jer. 17:19Jer 7:2
Jer. 17:21Neh 13:19
Jer. 17:222Mó 20:9, 10; 3Mó 23:3
Jer. 17:222Mó 31:13
Jer. 17:23Jes 48:4; Esk 20:13
Jer. 17:245Mó 5:12–14
Jer. 17:25Sl 132:11
Jer. 17:25Jer 22:4
Jer. 17:26Jer 32:44
Jer. 17:26Jer 33:13
Jer. 17:263Mó 1:3
Jer. 17:26Esr 3:3
Jer. 17:263Mó 2:1, 2
Jer. 17:26Sl 107:22; 116:17; Jer 33:10, 11
Jer. 17:272Kon 25:9, 10; Jer 39:8
Jer. 17:272Kon 22:16, 17; Hlj 4:11
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
Biblían – Nýheimsþýðingin
Jeremía 17:1–27

Jeremía

17 „Synd Júdamanna er skráð með járngriffli.

Með demantsoddi er hún grafin í töflur hjartna þeirra

og á altarishorn þeirra.

 2 Synir þeirra muna eftir ölturum þeirra og helgistólpum*+

hjá laufmiklum trjám, á háu hæðunum,+

 3 á fjöllunum úti á landi.

Verðmæti þín, alla fjársjóði þína, gef ég að herfangi,+

já, fórnarhæðir þínar vegna þeirrar syndar sem þú hefur drýgt um öll héruð þín.+

 4 Þú munt láta af hendi erfðalandið sem ég gaf þér.+

Og ég læt þig þjóna óvinum þínum í landi sem þú þekkir ekki+

því að þú hefur tendrað reiði mína eins og eld*+

og hún brennur um alla eilífð.“

 5 Jehóva segir:

„Bölvaður er sá maður* sem setur traust sitt á menn,+

reiðir sig á mannlegan mátt+

og snýr hjarta sínu frá Jehóva.

 6 Hann verður eins og stakt tré í eyðimörkinni.

Hann upplifir aldrei neitt gott

heldur býr á skrælnuðum svæðum í óbyggðunum,

í söltu og ólífvænlegu landi.

 7 Blessaður er sá maður* sem setur traust sitt á Jehóva,

sem treystir algerlega á Jehóva.+

 8 Hann verður eins og tré gróðursett hjá vatni

og teygir rætur sínar að læknum.

Hann finnur ekki fyrir hitanum þegar hann kemur

og blöð hans eru sígræn.+

Í þurru árferði er hann áhyggjulaus

og ber ávöxt án afláts.

 9 Hjartað er svikulla en nokkuð annað og örvæntingarfullt.*+

Hver skilur það?

10 Ég, Jehóva, rannsaka hjartað,+

kanna innstu hugsanir mannsins,*

til að launa hverjum og einum eftir breytni hans,

eftir ávexti verka hans.+

11 Sá sem aflar illa fengins auðs+

er eins og akurhæna sem liggur á eggjum sem hún hefur ekki verpt.

Hann glatar honum á miðri ævi

og að lokum stendur hann uppi sem heimskingi.“

12 Hið dýrlega hásæti, hátt upp hafið frá upphafi,

er staður helgidóms okkar.+

13 Jehóva, von Ísraels,

allir sem yfirgefa þig verða sér til skammar.

Þeir sem snúa baki við þér* verða skráðir í duftið+

því að þeir hafa yfirgefið Jehóva, uppsprettu lifandi vatns.+

14 Læknaðu mig, Jehóva, svo að ég verði heill heilsu.

Hjálpaðu mér svo að ég bjargist+

því að þú ert sá sem ég lofa.

15 Fólk segir við mig:

„Hvað varð um orð Jehóva?+

Á það ekki að rætast?“

16 En ég hljópst ekki undan því að vera hirðir og fylgja þér

né þráði ég hörmungadaginn.

Þú veist hvað varir mínar hafa sagt,

ég sagði það allt fyrir augliti þínu.

17 Skelfdu mig ekki.

Þú ert athvarf mitt á ógæfudeginum.

18 Láttu þá sem ofsækja mig skammast sín+

en láttu mig ekki þurfa að skammast mín.

Láttu þá skelfast

en láttu mig ekki skelfast.

Sendu ógæfudaginn yfir þá,+

sundurmolaðu þá og gereyddu þeim.*

19 Jehóva sagði við mig: „Farðu og taktu þér stöðu í hliði þjóðarinnar sem Júdakonungar fara inn og út um, og í öllum borgarhliðum Jerúsalem.+ 20 Segðu við þá sem þar eru: ‚Heyrið orð Jehóva, þið Júdakonungar, allir Júdamenn og allir Jerúsalembúar sem gangið inn um þessi hlið. 21 Þetta segir Jehóva: „Gætið ykkar. Berið engar byrðar á hvíldardegi og komið ekki með þær inn um hlið Jerúsalem.+ 22 Þið megið ekki bera neinar byrðar út úr húsum ykkar á hvíldardegi og þið megið ekkert vinna.+ Haldið hvíldardaginn heilagan eins og ég fyrirskipaði forfeðrum ykkar.+ 23 En þeir lokuðu eyrunum og hlustuðu ekki. Þeir þrjóskuðust við og vildu hvorki hlýða né láta sér segjast.“‘+

24 ‚„En ef þið hlýðið mér í einu og öllu,“ segir Jehóva, „og berið engar byrðar inn um borgarhliðin á hvíldardegi heldur haldið hvíldardaginn heilagan með því að vinna ekkert þann dag+ 25 þá munu konungar og höfðingjar sem sitja í hásæti Davíðs+ koma inn um hlið þessarar borgar, akandi í vögnum og ríðandi á hestum, þeir og höfðingjar þeirra, Júdamenn og Jerúsalembúar.+ Og þessi borg verður byggð um alla eilífð. 26 Fólk mun koma úr borgum Júda, úr nágrenni Jerúsalem, frá Benjamínslandi,+ af láglendinu,+ frá fjalllendinu og frá Negeb.* Það mun koma með brennifórnir,+ sláturfórnir,+ kornfórnir,+ reykelsi og þakkarfórnir til húss Jehóva.+

27 En ef þið hlýðið ekki fyrirmælum mínum um að halda hvíldardaginn heilagan og berið byrðar inn um hlið Jerúsalem á hvíldardegi þá kveiki ég í hliðum hennar og eldurinn mun gleypa virkisturna Jerúsalem+ og ekki slokkna.“‘“+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila