Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 1. Kroníkubók 7
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

1. Kroníkubók – yfirlit

      • Afkomendur Íssakars (1–5), Benjamíns (6–12), Naftalí (13), Manasse (14–19), Efraíms (20–29) og Assers (30–40)

1. Kroníkubók 7:1

Millivísanir

  • +1Mó 46:13; 4Mó 26:23, 24

1. Kroníkubók 7:3

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „Synir“.

1. Kroníkubók 7:5

Millivísanir

  • +4Mó 26:25

1. Kroníkubók 7:6

Millivísanir

  • +1Mó 35:16, 18; 4Mó 26:38, 39
  • +1Kr 8:1
  • +1Mó 46:21
  • +1Kr 7:10

1. Kroníkubók 7:7

Millivísanir

  • +4Mó 26:41

1. Kroníkubók 7:10

Neðanmáls

  • *

    Hebreska orðið getur átt við syni, barnabörn og aðra afkomendur.

Millivísanir

  • +1Kr 7:6

1. Kroníkubók 7:12

Neðanmáls

  • *

    Eða „Súppím og Húppím“.

  • *

    Eða „Húsím“.

Millivísanir

  • +1Kr 7:7

1. Kroníkubók 7:13

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „synir“.

Millivísanir

  • +4Mó 26:48, 49
  • +1Mó 30:3, 8; 46:24, 25

1. Kroníkubók 7:14

Millivísanir

  • +1Mó 41:50, 51
  • +1Mó 50:23; 4Mó 26:29; 5Mó 3:15

1. Kroníkubók 7:15

Millivísanir

  • +4Mó 26:33
  • +4Mó 27:1, 7

1. Kroníkubók 7:17

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „synir“.

1. Kroníkubók 7:20

Millivísanir

  • +4Mó 1:33
  • +4Mó 26:35

1. Kroníkubók 7:21

Millivísanir

  • +1Sa 7:14; 17:4

1. Kroníkubók 7:23

Neðanmáls

  • *

    Sem þýðir ‚með ógæfu‘.

1. Kroníkubók 7:24

Millivísanir

  • +Jós 16:1, 3
  • +Jós 16:5; 21:20, 22; 2Kr 8:3, 5

1. Kroníkubók 7:27

Neðanmáls

  • *

    Eða „Jehósúa“ sem merkir ‚Jehóva er hjálpræði‘.

Millivísanir

  • +2Mó 33:11; 4Mó 11:28; 32:11, 12; 5Mó 34:9; Jós 1:1

1. Kroníkubók 7:28

Neðanmáls

  • *

    Eða „þorpin í kring“.

  • *

    Eða hugsanl. „Gasa“, þó ekki Gasa í Filisteu.

Millivísanir

  • +1Mó 28:16, 19; Jós 16:1, 2

1. Kroníkubók 7:29

Millivísanir

  • +Jós 17:11; 1Sa 31:8, 10
  • +Dóm 5:1, 19
  • +Dóm 1:27; 1Kon 9:15
  • +1Kon 4:7, 11

1. Kroníkubók 7:30

Millivísanir

  • +4Mó 26:44, 45
  • +1Mó 46:17

1. Kroníkubók 7:34

Neðanmáls

  • *

    Einnig nefndur Sómer í 32. versi.

1. Kroníkubók 7:35

Neðanmáls

  • *

    Líklega sá sami og er nefndur Hótam í 32. versi.

1. Kroníkubók 7:40

Millivísanir

  • +2Mó 30:14
  • +4Mó 1:41; 26:47

Almennt

1. Kron. 7:11Mó 46:13; 4Mó 26:23, 24
1. Kron. 7:54Mó 26:25
1. Kron. 7:61Mó 35:16, 18; 4Mó 26:38, 39
1. Kron. 7:61Kr 8:1
1. Kron. 7:61Mó 46:21
1. Kron. 7:61Kr 7:10
1. Kron. 7:74Mó 26:41
1. Kron. 7:101Kr 7:6
1. Kron. 7:121Kr 7:7
1. Kron. 7:134Mó 26:48, 49
1. Kron. 7:131Mó 30:3, 8; 46:24, 25
1. Kron. 7:141Mó 41:50, 51
1. Kron. 7:141Mó 50:23; 4Mó 26:29; 5Mó 3:15
1. Kron. 7:154Mó 26:33
1. Kron. 7:154Mó 27:1, 7
1. Kron. 7:204Mó 1:33
1. Kron. 7:204Mó 26:35
1. Kron. 7:211Sa 7:14; 17:4
1. Kron. 7:24Jós 16:1, 3
1. Kron. 7:24Jós 16:5; 21:20, 22; 2Kr 8:3, 5
1. Kron. 7:272Mó 33:11; 4Mó 11:28; 32:11, 12; 5Mó 34:9; Jós 1:1
1. Kron. 7:281Mó 28:16, 19; Jós 16:1, 2
1. Kron. 7:29Jós 17:11; 1Sa 31:8, 10
1. Kron. 7:29Dóm 5:1, 19
1. Kron. 7:29Dóm 1:27; 1Kon 9:15
1. Kron. 7:291Kon 4:7, 11
1. Kron. 7:304Mó 26:44, 45
1. Kron. 7:301Mó 46:17
1. Kron. 7:402Mó 30:14
1. Kron. 7:404Mó 1:41; 26:47
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
  • 32
  • 33
  • 34
  • 35
  • 36
  • 37
  • 38
  • 39
  • 40
Biblían – Nýheimsþýðingin
1. Kroníkubók 7:1–40

Fyrri Kroníkubók

7 Synir Íssakars voru Tóla, Púa, Jasúb og Simron,+ alls fjórir. 2 Synir Tóla voru Ússí, Refaja, Jeríel, Jahemaí, Jíbsam og Samúel. Þeir voru höfðingjar ætta sinna. Af Tóla komu dugmiklir hermenn sem voru 22.600 á dögum Davíðs. 3 Afkomendur* Ússí voru Jísrahja og synir Jísrahja, þeir Mikael, Óbadía, Jóel og Jissía. Allir fimm voru höfðingjar. 4 Í ættartölum þeirra voru skráðir eftir ættum þeirra 36.000 hermenn sem voru færir til bardaga enda áttu þeir margar konur og syni. 5 Bræður þeirra af öllum ættum Íssakars voru dugmiklir hermenn. Samkvæmt ættartölum voru þeir alls 87.000 talsins.+

6 Synir Benjamíns+ voru Bela,+ Beker+ og Jedíael,+ þrír talsins. 7 Synir Bela voru Esbon, Ússí, Ússíel, Jerímót og Írí, alls fimm. Þeir voru höfðingjar ætta sinna, dugmiklir hermenn, og í ættartölum þeirra voru 22.034 menn.+ 8 Synir Bekers voru Semíra, Jóas, Elíeser, Eljóenaí, Omrí, Jeremót, Abía, Anatót og Alemet. Allir þessir voru synir Bekers. 9 Í ættartölum þeirra voru 20.200 dugmiklir hermenn skráðir eftir ættarhöfðingjum sínum. 10 Synir* Jedíaels+ voru Bílhan og synir Bílhans: Jeús, Benjamín, Ehúð, Kenaana, Setan, Tarsis og Ahísahar. 11 Allir þessir voru synir Jedíaels. Meðal afkomenda þessara ættarhöfðingja voru 17.200 dugmiklir hermenn, færir til bardaga.

12 Súppítar og Húppítar* voru afkomendur Írs.+ Húsítar* voru afkomendur Akers.

13 Synir Naftalí+ voru Jahsíel, Gúní, Jeser og Sallúm, afkomendur* Bílu.+

14 Synir Manasse+ voru: Asríel sem sýrlensk hjákona hans ól. (Hún fæddi Makír+ föður Gíleaðs. 15 Makír tók konu handa Húppím og Súppím en systir hans hét Maaka.) Annar sonurinn hét Selofhað+ en Selofhað átti aðeins dætur.+ 16 Maaka kona Makírs fæddi son og nefndi hann Peres en bróðir hans hét Seres. Synir hans voru Úlam og Rekem. 17 Og sonur* Úlams var Bedan. Þetta voru synir Gíleaðs, sonar Makírs, sonar Manasse. 18 Systir hans var Hammóleket. Hún fæddi Íshód, Abíeser og Mahela. 19 Synir Semída voru Ahjan, Sekem, Líkhí og Aníam.

20 Synir Efraíms+ voru þessir: Sútela,+ Bered sonur hans, Tahat sonur hans, Eleada sonur hans, Tahat sonur hans, 21 Sabad sonur hans, Sútela sonur hans og einnig Eser og Elead. Menn frá Gat,+ sem fæddust í landinu, drápu þá þegar þeir fóru til að ræna hjörðum þeirra. 22 Efraím faðir þeirra syrgði þá lengi og bræður hans komu til að hugga hann. 23 Síðan lagðist hann með konu sinni og hún varð barnshafandi og fæddi son. En hann nefndi hann Bería* því að hún fæddi hann þegar ógæfa dundi yfir heimili hans. 24 Dóttir hans var Seera sem byggði Neðri-+ og Efri-Bet Hóron+ og Ússen Seera. 25 Síðan voru það Refa sonur hans, Resef, Tela sonur hans, Tahan sonur hans, 26 Laedan sonur hans, Ammíhúd sonur hans, Elísama sonur hans, 27 Nún sonur hans og Jósúa*+ sonur hans.

28 Landsvæði þeirra þar sem þeir settust að voru Betel+ og tilheyrandi þorp* austur til Naaran og vestur til Geser og tilheyrandi þorpa, og einnig Síkem og tilheyrandi þorp allt til Aja* og tilheyrandi þorpa. 29 Afkomendur Manasse áttu borgir hinum megin við landamæri sín: Bet Sean+ og tilheyrandi þorp, Taanak+ og tilheyrandi þorp, Megiddó+ og tilheyrandi þorp og Dór+ og tilheyrandi þorp. Í þessum borgum bjuggu afkomendur Jósefs, sonar Ísraels.

30 Synir Assers voru Jimna, Jísva, Jísví og Bería.+ Systir þeirra hét Sera.+ 31 Synir Bería voru Heber og Malkíel sem var faðir Birsaíts. 32 Heber eignaðist Jaflet, Sómer og Hótam og Súu systur þeirra. 33 Synir Jaflets voru Pasak, Bímhal og Asvat. Þetta voru synir Jaflets. 34 Synir Semers* voru Ahí, Róhga, Jehúbba og Aram. 35 Synir Helems* bróður hans voru Sófa, Jímna, Seles og Amal. 36 Synir Sófa voru Súa, Harnefer, Súal, Berí, Jímra, 37 Beser, Hód, Samma, Silsa, Jítran og Beera. 38 Synir Jeters voru Jefúnne, Pispa og Ara. 39 Synir Úlla voru Ara, Hanníel og Risja. 40 Allir þessir voru synir Assers, höfðingjar ætta sinna, útvaldir, dugmiklir hermenn og foringjar hershöfðingjanna. Samkvæmt ættartölum þeirra+ höfðu þeir 26.000 menn+ sem voru hæfir til að gegna herþjónustu.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila