Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 1. Mósebók 7
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

1. Mósebók – yfirlit

      • Nói fer inn í örkina ásamt fjölskyldu sinni og dýrum (1–10)

      • Flóðið (11–24)

1. Mósebók 7:1

Millivísanir

  • +1Mó 6:9; Heb 10:38; 11:7; 1Pé 3:12; 2Pé 2:5, 9

1. Mósebók 7:2

Neðanmáls

  • *

    Eða hugsanl. „sjö pör“.

Millivísanir

  • +1Mó 8:20

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.1.2004, bls. 29

1. Mósebók 7:3

Neðanmáls

  • *

    Eða hugsanl. „sjö pör“.

Millivísanir

  • +1Mó 7:23; 8:19

1. Mósebók 7:4

Millivísanir

  • +1Mó 2:5
  • +1Mó 7:11, 12
  • +1Mó 6:7, 17

1. Mósebók 7:6

Millivísanir

  • +1Mó 8:13

1. Mósebók 7:7

Millivísanir

  • +Lúk 17:27; Heb 11:7

1. Mósebók 7:8

Millivísanir

  • +1Mó 6:19, 20

1. Mósebók 7:9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.5.2013, bls. 14-15

1. Mósebók 7:11

Neðanmáls

  • *

    Hér virðist átt við vatnið sem var fyrir ofan víðáttu himins.

Millivísanir

  • +1Mó 1:7; 8:2

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.1.2004, bls. 30

1. Mósebók 7:13

Millivísanir

  • +1Mó 9:18; 1Kr 1:4
  • +1Mó 6:18; 1Pé 3:20; 2Pé 2:5

1. Mósebók 7:15

Neðanmáls

  • *

    Eða „sem lífsandi var í“.

1. Mósebók 7:19

Millivísanir

  • +2Pé 3:5, 6

1. Mósebók 7:20

Neðanmáls

  • *

    Alin jafngilti 44,5 cm. Sjá viðauka B14.

1. Mósebók 7:21

Millivísanir

  • +1Mó 6:7, 17
  • +Lúk 17:27

1. Mósebók 7:22

Neðanmáls

  • *

    Eða „hafði lífsanda í nösum sínum“.

Millivísanir

  • +1Mó 2:7; 7:15; Pré 3:19; Jes 42:5

1. Mósebók 7:23

Millivísanir

  • +1Mó 6:7; 2Pé 3:5, 6
  • +Mt 24:37–39; 1Pé 3:20; 2Pé 2:5, 9

1. Mósebók 7:24

Millivísanir

  • +1Mó 8:3

Almennt

1. Mós. 7:11Mó 6:9; Heb 10:38; 11:7; 1Pé 3:12; 2Pé 2:5, 9
1. Mós. 7:21Mó 8:20
1. Mós. 7:31Mó 7:23; 8:19
1. Mós. 7:41Mó 2:5
1. Mós. 7:41Mó 7:11, 12
1. Mós. 7:41Mó 6:7, 17
1. Mós. 7:61Mó 8:13
1. Mós. 7:7Lúk 17:27; Heb 11:7
1. Mós. 7:81Mó 6:19, 20
1. Mós. 7:111Mó 1:7; 8:2
1. Mós. 7:131Mó 9:18; 1Kr 1:4
1. Mós. 7:131Mó 6:18; 1Pé 3:20; 2Pé 2:5
1. Mós. 7:192Pé 3:5, 6
1. Mós. 7:211Mó 6:7, 17
1. Mós. 7:21Lúk 17:27
1. Mós. 7:221Mó 2:7; 7:15; Pré 3:19; Jes 42:5
1. Mós. 7:231Mó 6:7; 2Pé 3:5, 6
1. Mós. 7:23Mt 24:37–39; 1Pé 3:20; 2Pé 2:5, 9
1. Mós. 7:241Mó 8:3
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
Biblían – Nýheimsþýðingin
1. Mósebók 7:1–24

Fyrsta Mósebók

7 Síðan sagði Jehóva við Nóa: „Gakktu inn í örkina, þú og öll fjölskylda þín, því að þú ert réttlátur í mínum augum ólíkt þessari kynslóð.+ 2 Taktu með þér sjö* af öllum hreinum dýrum,+ karldýr og kvendýr, tvö af þeim sem eru ekki hrein, karldýr og kvendýr, 3 og einnig sjö* af fleygum dýrum himins, karldýr og kvendýr, til að þau deyi ekki út heldur eignist afkvæmi og dreifi sér um alla jörðina.+ 4 Eftir aðeins sjö daga læt ég rigna+ á jörðina í 40 daga og 40 nætur+ og ég mun afmá af yfirborði jarðar allar lifandi verur sem ég hef skapað.“+ 5 Og Nói gerði allt sem Jehóva fól honum að gera.

6 Nói var 600 ára þegar vatnsflóðið kom yfir jörðina.+ 7 Nói gekk inn í örkina ásamt sonum sínum, eiginkonu og tengdadætrum áður en flóðið hófst.+ 8 Af öllum hreinum dýrum og óhreinum, fleygum dýrum og öllum dýrum sem lifa og hrærast á landi+ 9 komu tvö og tvö saman inn í örkina til Nóa, karldýr og kvendýr, rétt eins og Guð hafði gefið Nóa fyrirmæli um. 10 Og að sjö dögum liðnum kom vatnsflóðið yfir jörðina.

11 Á 600. aldursári Nóa, á 17. degi annars mánaðarins, brutust fram allar uppsprettur hins mikla djúps* og flóðgáttir himins opnuðust.+ 12 Regnið dundi á jörðinni í 40 daga og 40 nætur. 13 Einmitt þann dag gekk Nói inn í örkina ásamt Sem, Kam og Jafet sonum sínum,+ og konu sinni og þrem tengdadætrum.+ 14 Með þeim fóru inn í örkina allar tegundir villtra dýra, búfjár, dýra sem skríða á jörðinni og allar tegundir fleygra dýra, allir fuglar og öll önnur vængjuð dýr. 15 Þau komu tvö og tvö inn í örkina til Nóa, allar tegundir dýra sem drógu lífsandann.* 16 Þannig fóru þau inn, karldýr og kvendýr af öllum tegundum dýra, rétt eins og Guð hafði gefið Nóa fyrirmæli um. Síðan lokaði Jehóva dyrunum á eftir honum.

17 Það rigndi á jörðina í 40 daga. Flóðið óx jafnt og þétt þar til vatnið lyfti örkinni svo að hún flaut hátt yfir jörðinni. 18 Vatnið varð gífurlega mikið og magnaðist stöðugt á jörðinni en örkin flaut á vatninu. 19 Vatnið varð svo mikið á jörðinni að það huldi öll há fjöll undir himninum.+ 20 Að lokum voru fjöllin 15 álnir* undir vatni.

21 Allar lifandi verur á jörðinni fórust+ – fleyg dýr, búfé, villt dýr, allt sem jörðin iðar af og allt mannkyn.+ 22 Allt sem var á þurrlendinu og dró lífsandann* dó.+ 23 Þannig afmáði Guð allar lifandi verur af yfirborði jarðar, bæði menn og dýr, þar á meðal dýr sem skríða á jörðinni og fleyg dýr himins. Þau voru öll afmáð af jörðinni.+ En Nói einn lifði af ásamt þeim sem voru með honum í örkinni.+ 24 Jörðin var hulin vatni í 150 daga.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila