Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 1. Kroníkubók 22
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

1. Kroníkubók – yfirlit

      • Davíð undirbýr byggingu musterisins (1–5)

      • Davíð leiðbeinir Salómon (6–16)

      • Höfðingjar eiga að hjálpa Salómon (17–19)

1. Kroníkubók 22:1

Millivísanir

  • +5Mó 12:5, 6; 2Sa 24:18; 2Kr 3:1

1. Kroníkubók 22:2

Millivísanir

  • +1Kon 9:20, 21; 2Kr 2:17, 18
  • +1Kon 5:15, 17; 6:7; 7:9

1. Kroníkubók 22:3

Millivísanir

  • +1Kon 7:47

1. Kroníkubók 22:4

Millivísanir

  • +2Sa 5:11
  • +1Kon 5:6, 8
  • +2Kr 2:3

1. Kroníkubók 22:5

Neðanmáls

  • *

    Eða „óharðnaður“.

Millivísanir

  • +1Kon 3:7
  • +2Kr 2:5
  • +Sl 68:29
  • +Hag 2:3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    1.2017, bls. 29

1. Kroníkubók 22:7

Millivísanir

  • +5Mó 12:5, 6; 2Sa 7:2; Sl 132:3–5

1. Kroníkubók 22:8

Millivísanir

  • +1Kr 17:4

1. Kroníkubók 22:9

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „hvíldar“.

  • *

    Dregið af hebresku orði sem merkir ‚friður‘.

Millivísanir

  • +1Kr 28:5
  • +2Sa 7:12, 13; 1Kon 4:25; 5:4
  • +2Sa 12:24
  • +Sl 72:7

1. Kroníkubók 22:10

Millivísanir

  • +1Kon 5:5
  • +2Sa 7:14; Heb 1:5
  • +1Kr 17:12–14; Sl 89:35, 36

1. Kroníkubók 22:11

Millivísanir

  • +1Kr 28:20

1. Kroníkubók 22:12

Millivísanir

  • +2Kr 1:10; Sl 72:1
  • +5Mó 4:6

1. Kroníkubók 22:13

Millivísanir

  • +3Mó 19:37; 1Kr 28:7
  • +5Mó 12:1; 17:18, 19; Jós 1:8; 1Kon 2:3; 1Kr 28:7; Sl 19:8, 11
  • +Jós 1:6, 9; 1Kr 28:20

1. Kroníkubók 22:14

Neðanmáls

  • *

    Talenta jafngilti 34,2 kg. Sjá viðauka B14.

Millivísanir

  • +1Kr 29:6, 7
  • +1Kr 29:2–4

1. Kroníkubók 22:15

Millivísanir

  • +1Kon 5:17; 6:7; 7:9
  • +1Kon 7:13, 14

1. Kroníkubók 22:16

Millivísanir

  • +1Kr 22:3
  • +2Kr 1:1

1. Kroníkubók 22:19

Neðanmáls

  • *

    Sjá orðaskýringar.

Millivísanir

  • +5Mó 4:29; 2Kr 20:3; Dan 9:3
  • +1Kon 6:1
  • +1Kon 8:6, 21
  • +5Mó 12:21; 1Kon 8:29; 9:3

Almennt

1. Kron. 22:15Mó 12:5, 6; 2Sa 24:18; 2Kr 3:1
1. Kron. 22:21Kon 9:20, 21; 2Kr 2:17, 18
1. Kron. 22:21Kon 5:15, 17; 6:7; 7:9
1. Kron. 22:31Kon 7:47
1. Kron. 22:42Sa 5:11
1. Kron. 22:41Kon 5:6, 8
1. Kron. 22:42Kr 2:3
1. Kron. 22:51Kon 3:7
1. Kron. 22:52Kr 2:5
1. Kron. 22:5Sl 68:29
1. Kron. 22:5Hag 2:3
1. Kron. 22:75Mó 12:5, 6; 2Sa 7:2; Sl 132:3–5
1. Kron. 22:81Kr 17:4
1. Kron. 22:91Kr 28:5
1. Kron. 22:92Sa 7:12, 13; 1Kon 4:25; 5:4
1. Kron. 22:92Sa 12:24
1. Kron. 22:9Sl 72:7
1. Kron. 22:101Kon 5:5
1. Kron. 22:102Sa 7:14; Heb 1:5
1. Kron. 22:101Kr 17:12–14; Sl 89:35, 36
1. Kron. 22:111Kr 28:20
1. Kron. 22:122Kr 1:10; Sl 72:1
1. Kron. 22:125Mó 4:6
1. Kron. 22:133Mó 19:37; 1Kr 28:7
1. Kron. 22:135Mó 12:1; 17:18, 19; Jós 1:8; 1Kon 2:3; 1Kr 28:7; Sl 19:8, 11
1. Kron. 22:13Jós 1:6, 9; 1Kr 28:20
1. Kron. 22:141Kr 29:6, 7
1. Kron. 22:141Kr 29:2–4
1. Kron. 22:151Kon 5:17; 6:7; 7:9
1. Kron. 22:151Kon 7:13, 14
1. Kron. 22:161Kr 22:3
1. Kron. 22:162Kr 1:1
1. Kron. 22:195Mó 4:29; 2Kr 20:3; Dan 9:3
1. Kron. 22:191Kon 6:1
1. Kron. 22:191Kon 8:6, 21
1. Kron. 22:195Mó 12:21; 1Kon 8:29; 9:3
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
Biblían – Nýheimsþýðingin
1. Kroníkubók 22:1–19

Fyrri Kroníkubók

22 Síðan sagði Davíð: „Hér verður hús Jehóva, hins sanna Guðs, og brennifórnaraltari Ísraels.“+

2 Því næst skipaði Davíð að útlendingum+ sem bjuggu í Ísraelslandi skyldi safnað saman. Hann gerði þá að steinhöggvurum sem áttu að höggva til steina fyrir hús hins sanna Guðs.+ 3 Davíð útvegaði mikið járn í naglana fyrir hurðir hliðanna og í spangirnar og svo mikinn kopar að ekki var hægt að vigta hann.+ 4 Hann útvegaði einnig óteljandi sedrusbjálka+ því að Sídoningar+ og Týrverjar+ færðu honum gríðarlegt magn af þeim. 5 Davíð sagði: „Salómon sonur minn er ungur og óreyndur*+ en húsið sem á að reisa handa Jehóva á að vera afburðaglæsilegt+ og þekkt um öll lönd+ fyrir fegurð sína.+ Þess vegna ætla ég að hjálpa honum með undirbúninginn.“ Davíð útvegaði því byggingarefni í miklum mæli áður en hann dó.

6 Síðan kallaði hann Salómon son sinn til sín og fól honum það verkefni að byggja hús handa Jehóva Guði Ísraels. 7 Davíð sagði við Salómon son sinn: „Ég óskaði þess af öllu hjarta að reisa hús til heiðurs nafni Jehóva Guðs míns.+ 8 En orð Jehóva kom til mín: ‚Þú hefur úthellt miklu blóði og háð mikil stríð. Þú munt ekki reisa hús nafni mínu til heiðurs+ því að þú hefur úthellt miklu blóði á jörðina frammi fyrir mér. 9 Þú munt eignast son+ sem verður maður friðar* og ég gef honum hvíld frá öllum óvinum hans allt í kringum hann.+ Hann á að heita Salómon*+ og ég veiti Ísrael frið og ró á hans dögum.+ 10 Hann á að reisa hús nafni mínu til heiðurs.+ Hann verður sonur minn og ég verð faðir hans.+ Ég mun staðfesta konunglegt hásæti hans yfir Ísrael að eilífu.‘+

11 Jehóva veri með þér, sonur minn. Megi þér takast að reisa hús Jehóva Guðs þíns eins og hann hefur sagt um þig.+ 12 Jehóva gefi þér skynsemi og skilning+ þegar hann felur þér yfirráð yfir Ísrael svo að þú haldir lög Jehóva Guðs þíns.+ 13 Þér mun ganga vel ef þú gætir þess að fylgja þeim ákvæðum+ og fyrirmælum sem Jehóva fól Móse að gefa Ísrael.+ Vertu hugrakkur og sterkur. Vertu ekki hræddur né óttasleginn.+ 14 Ég hef lagt mikið á mig til að útvega 100.000 talentur* af gulli og 1.000.000 talentur af silfri fyrir hús Jehóva og einnig svo mikinn kopar og járn+ að ógerlegt er að vigta það. Auk þess hef ég viðað að mér timbri og steinum,+ en þú átt eftir að bæta við það. 15 Þú hefur fjöldann allan af verkamönnum: steinhöggvara, steinsmiði,+ trésmiði og alls konar hæfileikamenn.+ 16 Þú hefur ómælt magn af gulli, silfri, kopar og járni.+ Hefstu nú handa og Jehóva sé með þér.“+

17 Síðan skipaði Davíð öllum höfðingjum Ísraels að aðstoða Salómon son sinn: 18 „Er ekki Jehóva Guð ykkar með ykkur og hefur hann ekki gefið ykkur frið allt í kring? Hann hefur gefið íbúa landsins mér á vald og nú er landið komið undir yfirráð Jehóva og þjóðar hans. 19 Leitið nú Jehóva Guðs ykkar af öllu hjarta og allri sál.*+ Hefjist handa við að reisa helgidóm Jehóva, hins sanna Guðs,+ svo að hægt sé að flytja sáttmálsörk Jehóva og heilög áhöld hins sanna Guðs+ í húsið sem verður reist nafni Jehóva til heiðurs.“+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila