-
5. Mósebók 12:1Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
12 Þetta eru þau lög og ákvæði sem þið skuluð halda samviskusamlega svo lengi sem þið lifið í landinu sem Jehóva, Guð forfeðra ykkar, gefur ykkur til eignar.
-
-
5. Mósebók 17:18, 19Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
18 Þegar hann er sestur í hásæti í ríki sínu á hann að gera handa sér afrit af þessum lögum í bók.* Hann á að skrifa afritið eftir lögbókinni sem Levítaprestarnir varðveita.+
19 Hann á að hafa bókina hjá sér og lesa í henni alla ævidaga sína+ svo að hann læri að óttast Jehóva Guð sinn, haldi allt sem stendur í þessum lögum og fylgi ákvæðum þeirra.+
-