Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 2. Kroníkubók 9
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

2. Kroníkubók – yfirlit

      • Drottningin af Saba heimsækir Salómon (1–12)

      • Auðæfi Salómons (13–28)

      • Salómon deyr (29–31)

2. Kroníkubók 9:1

Neðanmáls

  • *

    Eða „með gátum“.

Millivísanir

  • +Mt 12:42; Lúk 11:31
  • +Sl 72:15
  • +1Kon 10:1–3

2. Kroníkubók 9:2

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „Ekkert var hulið“.

2. Kroníkubók 9:3

Millivísanir

  • +1Kon 3:28; Pré 12:9
  • +1Kon 10:4–9

2. Kroníkubók 9:4

Millivísanir

  • +1Kon 4:22, 23
  • +2Kr 8:12, 13

2. Kroníkubók 9:5

Neðanmáls

  • *

    Eða „orð“.

2. Kroníkubók 9:6

Millivísanir

  • +Lúk 11:31
  • +Pré 1:16
  • +1Kon 4:31, 34; 2Kr 1:11, 12

2. Kroníkubók 9:8

Millivísanir

  • +2Kr 2:11

2. Kroníkubók 9:9

Neðanmáls

  • *

    Talenta jafngilti 34,2 kg. Sjá viðauka B14.

Millivísanir

  • +Sl 72:10
  • +1Kon 10:10

2. Kroníkubók 9:10

Millivísanir

  • +1Kon 9:27, 28; 10:22; 2Kr 8:18
  • +1Kon 10:11, 12

2. Kroníkubók 9:11

Millivísanir

  • +1Kon 6:8
  • +1Kon 7:1
  • +1Kr 25:1; Sl 92:3

2. Kroníkubók 9:12

Neðanmáls

  • *

    Eða hugsanl. „auk gjafa að jafnvirði þess sem“.

Millivísanir

  • +1Kon 10:13

2. Kroníkubók 9:13

Millivísanir

  • +1Kon 10:14, 15; 2Kr 1:15; Sl 68:29; 72:15

2. Kroníkubók 9:14

Millivísanir

  • +Sl 72:10

2. Kroníkubók 9:15

Neðanmáls

  • *

    Sikill jafngilti 11,4 g. Sjá viðauka B14.

Millivísanir

  • +2Kr 12:9
  • +1Kon 10:16, 17

2. Kroníkubók 9:16

Neðanmáls

  • *

    Eða „buklara“. Buklari var lítill skjöldur, gjarnan borinn af bogaskyttum.

  • *

    Mína í Hebresku ritningunum jafngilti 570 g. Sjá viðauka B14.

Millivísanir

  • +1Kon 7:2

2. Kroníkubók 9:17

Millivísanir

  • +1Kon 10:18–20

2. Kroníkubók 9:18

Millivísanir

  • +1Mó 49:9

2. Kroníkubók 9:19

Millivísanir

  • +4Mó 23:24

2. Kroníkubók 9:20

Millivísanir

  • +1Kon 10:21, 22, 27

2. Kroníkubók 9:21

Millivísanir

  • +Sl 72:10; Jón 1:3
  • +1Kon 9:27
  • +1Kon 10:18

2. Kroníkubók 9:22

Millivísanir

  • +1Kon 3:12, 13; 4:29; 10:23–25

2. Kroníkubók 9:23

Millivísanir

  • +1Kon 3:28; 4:34; 2Kr 1:12; Okv 2:6

2. Kroníkubók 9:24

Millivísanir

  • +Mt 6:29

2. Kroníkubók 9:25

Neðanmáls

  • *

    Eða „riddara“.

Millivísanir

  • +5Mó 17:16; 1Kon 4:26
  • +1Kon 10:26

2. Kroníkubók 9:26

Neðanmáls

  • *

    Það er, Efrat.

Millivísanir

  • +1Kon 4:21

2. Kroníkubók 9:27

Millivísanir

  • +1Kon 10:27; 1Kr 27:28

2. Kroníkubók 9:28

Millivísanir

  • +1Kon 10:28; 2Kr 1:16

2. Kroníkubók 9:29

Millivísanir

  • +1Kon 11:41–43
  • +2Sa 7:2; 12:1; 1Kon 1:8; 1Kr 29:29
  • +1Kon 11:30, 31; 14:2, 6, 10
  • +2Kr 12:15; 13:22
  • +1Kon 11:26

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.2.2012, bls. 25

2. Kroníkubók 9:31

Millivísanir

  • +2Sa 5:9; 1Kon 2:10
  • +1Kon 14:21

Almennt

2. Kron. 9:1Mt 12:42; Lúk 11:31
2. Kron. 9:1Sl 72:15
2. Kron. 9:11Kon 10:1–3
2. Kron. 9:31Kon 3:28; Pré 12:9
2. Kron. 9:31Kon 10:4–9
2. Kron. 9:41Kon 4:22, 23
2. Kron. 9:42Kr 8:12, 13
2. Kron. 9:6Lúk 11:31
2. Kron. 9:6Pré 1:16
2. Kron. 9:61Kon 4:31, 34; 2Kr 1:11, 12
2. Kron. 9:82Kr 2:11
2. Kron. 9:9Sl 72:10
2. Kron. 9:91Kon 10:10
2. Kron. 9:101Kon 9:27, 28; 10:22; 2Kr 8:18
2. Kron. 9:101Kon 10:11, 12
2. Kron. 9:111Kon 6:8
2. Kron. 9:111Kon 7:1
2. Kron. 9:111Kr 25:1; Sl 92:3
2. Kron. 9:121Kon 10:13
2. Kron. 9:131Kon 10:14, 15; 2Kr 1:15; Sl 68:29; 72:15
2. Kron. 9:14Sl 72:10
2. Kron. 9:152Kr 12:9
2. Kron. 9:151Kon 10:16, 17
2. Kron. 9:161Kon 7:2
2. Kron. 9:171Kon 10:18–20
2. Kron. 9:181Mó 49:9
2. Kron. 9:194Mó 23:24
2. Kron. 9:201Kon 10:21, 22, 27
2. Kron. 9:21Sl 72:10; Jón 1:3
2. Kron. 9:211Kon 9:27
2. Kron. 9:211Kon 10:18
2. Kron. 9:221Kon 3:12, 13; 4:29; 10:23–25
2. Kron. 9:231Kon 3:28; 4:34; 2Kr 1:12; Okv 2:6
2. Kron. 9:24Mt 6:29
2. Kron. 9:255Mó 17:16; 1Kon 4:26
2. Kron. 9:251Kon 10:26
2. Kron. 9:261Kon 4:21
2. Kron. 9:271Kon 10:27; 1Kr 27:28
2. Kron. 9:281Kon 10:28; 2Kr 1:16
2. Kron. 9:291Kon 11:41–43
2. Kron. 9:292Sa 7:2; 12:1; 1Kon 1:8; 1Kr 29:29
2. Kron. 9:291Kon 11:30, 31; 14:2, 6, 10
2. Kron. 9:292Kr 12:15; 13:22
2. Kron. 9:291Kon 11:26
2. Kron. 9:312Sa 5:9; 1Kon 2:10
2. Kron. 9:311Kon 14:21
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
Biblían – Nýheimsþýðingin
2. Kroníkubók 9:1–31

Síðari Kroníkubók

9 Drottningin af Saba+ heyrði það orð sem fór af Salómon. Hún kom því til Jerúsalem til að reyna Salómon með erfiðum spurningum.* Hún kom ásamt miklu fylgdarliði og hafði með sér úlfalda sem voru klyfjaðir balsamolíu, miklu gulli+ og eðalsteinum. Hún gekk fyrir Salómon og talaði við hann um allt sem henni var hugleikið.+ 2 Hann svaraði öllum spurningum hennar. Ekkert vafðist fyrir* Salómon heldur gat hann útskýrt allt fyrir henni.

3 Þegar drottningin af Saba hafði séð visku Salómons,+ húsið sem hann hafði byggt,+ 4 matinn á borði hans,+ sætaskipan embættismanna hans, hvernig þjónar hans þjónuðu til borðs og voru klæddir, drykkjarþjónana og klæðnað þeirra og brennifórnirnar sem hann færði stöðugt í húsi Jehóva+ varð hún agndofa af undrun. 5 Hún sagði við konung: „Það sem ég heyrði í landi mínu um afrek* þín og visku var satt. 6 En ég trúði ekki því sem ég heyrði fyrr en ég kom og sá það með eigin augum.+ Mér hafði þó ekki verið sagt frá helmingnum af þinni miklu visku.+ Þú ert miklu meiri en orðrómurinn sem ég hafði heyrt.+ 7 Menn þínir og þjónar eru lánsamir að vera alltaf hjá þér og heyra visku þína. 8 Lofaður sé Jehóva Guð þinn! Hann hafði velþóknun á þér og setti þig í hásæti sitt sem konung Jehóva Guðs þíns. Guð þinn elskar Ísraelsþjóðina+ og vill að hún vari að eilífu. Þess vegna gerði hann þig að konungi yfir henni til að tryggja rétt og réttlæti.“

9 Síðan gaf hún konungi 120 talentur* af gulli,+ afar mikið af balsamolíu og eðalsteina. Aldrei framar kom önnur eins balsamolía og drottningin af Saba gaf Salómon konungi.+

10 Þjónar Hírams og Salómons sem fluttu gull frá Ófír+ komu einnig með algúmmímvið og eðalsteina.+ 11 Úr algúmmímviðnum gerði konungur stiga fyrir hús Jehóva+ og konungshöllina+ og einnig hörpur og önnur strengjahljóðfæri handa söngvurunum.+ Ekkert þessu líkt hafði áður sést í Júdalandi.

12 Salómon konungur gaf drottningunni af Saba allt sem hún óskaði sér og bað um, meira en* hún hafði fært honum. Síðan sneri hún aftur heim til lands síns ásamt þjónum sínum.+

13 Gullið sem Salómon fékk á hverju ári vó 666 talentur.+ 14 Auk þess bárust honum vörur frá kaupmönnum og verslunarmönnum og gull og silfur frá öllum konungum Araba og héraðsstjórum landsins.+

15 Salómon konungur gerði 200 stóra skildi úr gullblendi,+ en 600 siklar* af gullblendi fóru í hvern skjöld.+ 16 Hann gerði einnig 300 litla skildi* úr gullblendi, en þrjár mínur* af gulli fóru í hvern þeirra. Konungur kom þeim síðan fyrir í Líbanonsskógarhúsinu.+

17 Konungur gerði einnig stórt hásæti úr fílabeini og lagði það hreinu gulli.+ 18 Sex þrep voru upp að hásætinu og fótskemill úr gulli var festur við það. Sætisarmar voru báðum megin á hásætinu og ljón+ stóð við hvorn þeirra. 19 Á þrepunum sex stóðu 12 ljón,+ sex hvorum megin. Ekkert þessu líkt hafði verið gert í nokkru öðru ríki. 20 Öll drykkjarílát Salómons konungs voru úr gulli og allur borðbúnaður í Líbanonsskógarhúsinu var úr hreinu gulli. Ekkert var úr silfri því að silfur var einskis metið á dögum Salómons+ 21 enda sigldu skip konungs til Tarsis+ með þjóna Hírams um borð.+ Þriðja hvert ár komu Tarsisskipin hlaðin silfri og gulli, fílabeini,+ öpum og páfuglum.

22 Salómon konungur var ríkari og vitrari en allir aðrir konungar jarðar.+ 23 Konungar alls staðar að úr heiminum leituðu til Salómons til að heyra þá visku sem hinn sanni Guð hafði lagt í hjarta hans.+ 24 Þeir komu allir með gjafir ár eftir ár: silfur- og gullgripi, fatnað,+ vopn, balsamolíu, hesta og múldýr. 25 Salómon hafði 4.000 bása fyrir hesta sína og vagna og átti 12.000 hesta.*+ Hann geymdi þá í vagnaborgunum og hjá sér í Jerúsalem.+ 26 Hann ríkti yfir öllum konungum frá Fljótinu* til lands Filistea og að landamærum Egyptalands.+ 27 Konungur gerði silfur eins algengt í Jerúsalem og grjót, og sedrusvið eins algengan og mórfíkjutrén í Sefela.+ 28 Hestar voru fluttir inn frá Egyptalandi+ og alls staðar að úr heiminum handa Salómon.

29 Það sem er ósagt af sögu Salómons+ frá upphafi til enda er skráð í frásögn Natans+ spámanns, í spádómi Ahía+ frá Síló og í sýnum Iddós+ sjáanda um Jeróbóam+ Nebatsson. 30 Salómon ríkti í Jerúsalem yfir öllum Ísrael í 40 ár. 31 Síðan var Salómon lagður til hvíldar hjá forfeðrum sínum. Hann var jarðaður í borg Davíðs föður síns+ og Rehabeam sonur hans varð konungur eftir hann.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila