Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 2. Mósebók 4
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

2. Mósebók – yfirlit

      • Þrjú tákn sem Móse á að gera (1–9)

      • Móse finnst hann vera óhæfur (10–17)

      • Móse snýr aftur til Egyptalands (18–26)

      • Móse hittir Aron á ný (27–31)

2. Mósebók 4:1

Millivísanir

  • +2Mó 2:13, 14

2. Mósebók 4:3

Millivísanir

  • +2Mó 7:9

2. Mósebók 4:5

Millivísanir

  • +Lúk 20:37
  • +2Mó 3:16; 4:31

2. Mósebók 4:6

Millivísanir

  • +4Mó 12:10

2. Mósebók 4:8

Millivísanir

  • +Pos 7:36

2. Mósebók 4:9

Millivísanir

  • +2Mó 4:30

2. Mósebók 4:10

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „Mér er tregt um munn og tungu“.

Millivísanir

  • +2Mó 6:12; 4Mó 12:3; Jer 1:6; Pos 7:22

2. Mósebók 4:11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.4.2004, bls. 28

2. Mósebók 4:12

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „með munni þínum“.

  • *

    Orðrétt „kenni“.

Millivísanir

  • +Jes 50:4; Mr 13:11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Líf okkar og boðun vinnubók fyrir samkomur,

    6.2020, bls. 7-8

2. Mósebók 4:14

Millivísanir

  • +4Mó 26:59
  • +2Mó 4:27

2. Mósebók 4:15

Millivísanir

  • +2Mó 4:28
  • +Jer 1:9

2. Mósebók 4:16

Neðanmáls

  • *

    Eða „verður fulltrúi Guðs gagnvart honum“.

Millivísanir

  • +2Mó 7:1, 2

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.4.2004, bls. 28

2. Mósebók 4:17

Millivísanir

  • +2Mó 8:5; 17:5, 6; 4Mó 20:11

2. Mósebók 4:18

Millivísanir

  • +2Mó 2:18, 21; 18:1; 4Mó 10:29

2. Mósebók 4:19

Neðanmáls

  • *

    Eða „sóttust eftir sál þinni“.

Millivísanir

  • +2Mó 2:15

2. Mósebók 4:21

Millivísanir

  • +2Mó 7:9
  • +2Mó 7:3; 8:15; 9:12; 11:10; Róm 9:17, 18
  • +2Mó 7:22

2. Mósebók 4:22

Millivísanir

  • +5Mó 7:6; 14:2; Hós 11:1; Róm 9:4

2. Mósebók 4:23

Millivísanir

  • +2Mó 12:29

2. Mósebók 4:24

Neðanmáls

  • *

    Hugsanlega er átt við son Móse.

Millivísanir

  • +4Mó 22:22; 1Kr 21:16
  • +1Mó 17:14

2. Mósebók 4:25

Neðanmáls

  • *

    Eða „hníf úr tinnusteini“.

Millivísanir

  • +2Mó 2:16, 21

2. Mósebók 4:27

Millivísanir

  • +2Mó 4:14
  • +2Mó 3:1; 20:18; 24:16

2. Mósebók 4:28

Millivísanir

  • +2Mó 4:15
  • +2Mó 4:8

2. Mósebók 4:29

Millivísanir

  • +2Mó 3:16; 24:1

2. Mósebók 4:30

Millivísanir

  • +2Mó 4:3, 6, 9

2. Mósebók 4:31

Millivísanir

  • +2Mó 3:18
  • +1Mó 50:25
  • +2Mó 1:14; 3:7; 5Mó 26:6

Almennt

2. Mós. 4:12Mó 2:13, 14
2. Mós. 4:32Mó 7:9
2. Mós. 4:5Lúk 20:37
2. Mós. 4:52Mó 3:16; 4:31
2. Mós. 4:64Mó 12:10
2. Mós. 4:8Pos 7:36
2. Mós. 4:92Mó 4:30
2. Mós. 4:102Mó 6:12; 4Mó 12:3; Jer 1:6; Pos 7:22
2. Mós. 4:12Jes 50:4; Mr 13:11
2. Mós. 4:144Mó 26:59
2. Mós. 4:142Mó 4:27
2. Mós. 4:152Mó 4:28
2. Mós. 4:15Jer 1:9
2. Mós. 4:162Mó 7:1, 2
2. Mós. 4:172Mó 8:5; 17:5, 6; 4Mó 20:11
2. Mós. 4:182Mó 2:18, 21; 18:1; 4Mó 10:29
2. Mós. 4:192Mó 2:15
2. Mós. 4:212Mó 7:9
2. Mós. 4:212Mó 7:3; 8:15; 9:12; 11:10; Róm 9:17, 18
2. Mós. 4:212Mó 7:22
2. Mós. 4:225Mó 7:6; 14:2; Hós 11:1; Róm 9:4
2. Mós. 4:232Mó 12:29
2. Mós. 4:244Mó 22:22; 1Kr 21:16
2. Mós. 4:241Mó 17:14
2. Mós. 4:252Mó 2:16, 21
2. Mós. 4:272Mó 4:14
2. Mós. 4:272Mó 3:1; 20:18; 24:16
2. Mós. 4:282Mó 4:15
2. Mós. 4:282Mó 4:8
2. Mós. 4:292Mó 3:16; 24:1
2. Mós. 4:302Mó 4:3, 6, 9
2. Mós. 4:312Mó 3:18
2. Mós. 4:311Mó 50:25
2. Mós. 4:312Mó 1:14; 3:7; 5Mó 26:6
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
Biblían – Nýheimsþýðingin
2. Mósebók 4:1–31

Önnur Mósebók

4 Móse svaraði: „En segjum að þeir trúi mér ekki og hlusti ekki á mig+ heldur segi: ‚Jehóva hefur ekki birst þér.‘“ 2 Þá sagði Jehóva við hann: „Hvað ertu með í hendinni?“ „Staf,“ svaraði hann. 3 Hann sagði þá: „Kastaðu honum á jörðina.“ Hann kastaði stafnum á jörðina og stafurinn varð að höggormi.+ Móse hrökklaðist undan. 4 Jehóva sagði nú við hann: „Réttu út höndina og gríptu í halann á honum.“ Hann rétti út höndina, greip um hann og hann varð að staf í hendi hans. 5 Síðan sagði Guð: „Þegar þú gerir þetta munu þeir trúa að Jehóva, Guð forfeðra þeirra, Guð Abrahams, Guð Ísaks og Guð Jakobs,+ hafi birst þér.“+

6 Jehóva sagði einnig við hann: „Viltu stinga hendinni í skikkjubarm þinn?“ Hann stakk hendinni í skikkjubarminn. Þegar hann dró hana aftur út var hún orðin snjóhvít af holdsveiki!+ 7 Síðan sagði Guð: „Stingdu hendinni aftur í skikkjubarm þinn.“ Hann stakk þá hendinni aftur í skikkjubarminn og þegar hann dró hana út var hún orðin heilbrigð aftur. 8 Nú sagði hann: „Ef þeir trúa þér ekki og gefa fyrra tákninu engan gaum taka þeir að minnsta kosti mark á því síðara.+ 9 En ef þeir trúa hvorugu þessara tákna og hlusta ekki á þig skaltu sækja vatn í Nílarfljót og hella því á jörðina. Vatnið sem þú tókst úr Níl verður þá að blóði á jörðinni.“+

10 Móse sagði nú við Jehóva: „Afsakaðu mig, Jehóva, en ég hef aldrei verið málsnjall maður, hvorki áður né eftir að þú fórst að tala við þjón þinn. Ég er stirðmæltur og á erfitt með að tjá mig.“*+ 11 Jehóva svaraði honum: „Hver gaf mönnunum munn eða hver gerir þá mállausa, heyrnarlausa, sjáandi eða blinda? Er það ekki ég, Jehóva? 12 Farðu nú. Ég verð með þér þegar þú talar* og segi* þér hvað þú átt að segja.“+ 13 En hann sagði: „Afsakaðu mig, Jehóva, en viltu senda einhvern annan, hvern sem þú vilt?“ 14 Þá reiddist Jehóva Móse og sagði: „Hvað um Aron+ bróður þinn, Levítann? Ég veit að hann er vel máli farinn. Hann er lagður af stað á móti þér og hann mun gleðjast þegar hann hittir þig.+ 15 Þú skalt tala til hans og leggja honum orð í munn.+ Ég verð bæði með þér og honum þegar þið talið+ og ég segi ykkur hvað þið eigið að gera. 16 Hann mun tala til fólksins fyrir þig og vera talsmaður þinn en þú verður honum eins og Guð.*+ 17 Þú skalt taka þennan staf í hönd þér og gera táknin með honum.“+

18 Móse fór nú aftur til Jetrós tengdaföður síns+ og sagði við hann: „Leyfðu mér að snúa aftur til bræðra minna í Egyptalandi og sjá hvort þeir eru enn á lífi.“ „Farðu í friði,“ svaraði Jetró. 19 Jehóva sagði síðan við Móse í Midían: „Farðu aftur til Egyptalands því að allir þeir sem vildu drepa þig* eru dánir.“+

20 Þá tók Móse konu sína og syni, setti þau á bak asna og lagði af stað til Egyptalands. Móse tók líka staf hins sanna Guðs í hönd sér. 21 Síðan sagði Jehóva við Móse: „Þegar þú ert kominn aftur til Egyptalands skaltu vinna öll kraftaverkin sem ég hef gefið þér mátt til frammi fyrir faraó.+ En ég leyfi honum að verða þrjóskur í hjarta+ og hann á ekki eftir að láta fólkið fara.+ 22 Þú skalt segja við faraó: ‚Þetta segir Jehóva: „Ísrael er sonur minn, frumburður minn.+ 23 Ég segi þér: Láttu son minn fara svo að hann geti þjónað mér. Ef þú leyfir honum ekki að fara mun ég drepa son þinn, frumburðinn.“‘“+

24 Á gististað á leiðinni mætti Jehóva+ honum og ætlaði að drepa hann.*+ 25 Sippóra+ tók þá tinnustein,* umskar son sinn, lét forhúðina snerta fætur hans og sagði: „Þú ert blóðbrúðgumi minn.“ 26 Guð lét hann þá fara. Það var vegna umskurðarins sem hún sagði „blóðbrúðgumi“.

27 Jehóva sagði nú við Aron: „Farðu út í óbyggðirnar til móts við Móse.“+ Hann fór og mætti honum við fjall hins sanna Guðs+ og heilsaði honum með kossi. 28 Móse sagði Aroni frá öllu sem Jehóva hafði sagt honum+ og frá öllum táknunum sem hann hafði falið honum að gera.+ 29 Síðan fóru Móse og Aron og kölluðu saman alla öldunga Ísraelsmanna.+ 30 Aron sagði þeim frá öllu sem Jehóva hafði sagt við Móse og hann gerði táknin+ í augsýn fólksins. 31 Þá trúði fólkið.+ Þegar það heyrði að Jehóva hefði beint athygli sinni að Ísraelsmönnum+ og séð hvernig þeir þjáðust+ kraup það á kné og féll fram.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila