Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Hebreabréfið 5
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Hebreabréfið – yfirlit

      • Jesús æðri mennskum æðstuprestum (1–10)

        • Á sama hátt og Melkísedek (6, 10)

        • Lærði hlýðni af þjáningum sínum (8)

        • Ábyrgur fyrir eilífri frelsun (9)

      • Varað við óþroska (11–14)

Hebreabréfið 5:1

Millivísanir

  • +2Mó 40:13
  • +3Mó 5:6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.1.2012, bls. 27

    1.10.2000, bls. 10

Hebreabréfið 5:2

Neðanmáls

  • *

    Eða „verið mildur við; verið sanngjarn við“.

  • *

    Eða „villuráfandi“.

  • *

    Eða „er sjálfur á valdi eigin“.

Hebreabréfið 5:3

Millivísanir

  • +3Mó 9:7; 16:6

Hebreabréfið 5:4

Millivísanir

  • +2Mó 28:1

Hebreabréfið 5:5

Millivísanir

  • +Jóh 8:54
  • +Sl 2:7; Pos 13:33

Hebreabréfið 5:6

Millivísanir

  • +Sl 110:4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.9.1989, bls. 14

Hebreabréfið 5:7

Millivísanir

  • +Lúk 22:44; Jóh 12:27

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    „Komið og fylgið mér“, bls. 72

    Varðturninn (námsútgáfa),

    1.2022, bls. 17-19

    Varðturninn,

    15.11.2013, bls. 7

    1.4.2007, bls. 21

    bls. 9

    1.3.1994, bls. 27

    1.11.1993, bls. 18

    1.10.1991, bls. 5-6

    1.3.1991, bls. 12-13

Hebreabréfið 5:8

Millivísanir

  • +Mt 26:39; Fil 2:8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    10.2023, bls. 11

    „Komið og fylgið mér“, bls. 56-57

    Varðturninn,

    15.5.2009, bls. 11

    1.4.2007, bls. 21

Hebreabréfið 5:9

Millivísanir

  • +Heb 7:28
  • +Jóh 3:16

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    „Komið og fylgið mér“, bls. 56-57

    Biblíuspurningar og svör, grein 169

    Varðturninn,

    15.5.2009, bls. 11

    1.8.1990, bls. 24

Hebreabréfið 5:10

Millivísanir

  • +Sl 110:4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.9.1989, bls. 14

Hebreabréfið 5:11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.11.2000, bls. 23

Hebreabréfið 5:12

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „ættuð tímans vegna að vera“.

Millivísanir

  • +Heb 6:1

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    10.2023, bls. 25

    Kenna, bls. 3

    Varðturninn,

    15.11.2014, bls. 16-17

    15.5.2010, bls. 22

    1.1.1998, bls. 8-9

    1.2.1994, bls. 21-23

    1.2.1993, bls. 12

Hebreabréfið 5:13

Millivísanir

  • +Ef 4:14

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.5.2009, bls. 10-11

Hebreabréfið 5:14

Neðanmáls

  • *

    Eða „dómgreindina“.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    7.2022, bls. 11

    Von um bjarta framtíð, kafli 35

    Varðturninn (námsútgáfa),

    3.2016, bls. 5

    „Kærleiki Guðs“, bls. 200-202

    Varðturninn,

    15.9.2013, bls. 24-25

    15.7.2011, bls. 11-12

    15.5.2010, bls. 22-23

    15.5.2009, bls. 9-10

    15.10.2008, bls. 32

    15.6.2008, bls. 19-20

    1.9.2005, bls. 15-16

    1.9.2001, bls. 11-12

    1.11.2000, bls. 23

    1.10.1999, bls. 22-23

    1.7.1998, bls. 11

    1.1.1998, bls. 8-9

    1.10.1996, bls. 31

    1.2.1993, bls. 12

Almennt

Hebr. 5:12Mó 40:13
Hebr. 5:13Mó 5:6
Hebr. 5:33Mó 9:7; 16:6
Hebr. 5:42Mó 28:1
Hebr. 5:5Jóh 8:54
Hebr. 5:5Sl 2:7; Pos 13:33
Hebr. 5:6Sl 110:4
Hebr. 5:7Lúk 22:44; Jóh 12:27
Hebr. 5:8Mt 26:39; Fil 2:8
Hebr. 5:9Heb 7:28
Hebr. 5:9Jóh 3:16
Hebr. 5:10Sl 110:4
Hebr. 5:12Heb 6:1
Hebr. 5:13Ef 4:14
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
Biblían – Nýheimsþýðingin
Hebreabréfið 5:1–14

Bréfið til Hebrea

5 Sérhver æðstiprestur sem er valinn úr hópi manna er skipaður til að þjóna Guði+ í þeirra þágu og færa fórnargjafir og sláturfórnir fyrir syndir.+ 2 Hann getur haft meðaumkun með* þeim sem eru fáfróðir og verður eitthvað á* því að hann þarf sjálfur að glíma við* veikleika 3 og þarf þess vegna að færa fórnir fyrir sínar eigin syndir rétt eins og hann færir fórnir fyrir syndir fólksins.+

4 Enginn tekur sér þennan heiður að eigin frumkvæði. Hann fær hann aðeins ef Guð kallar hann eins og hann kallaði Aron.+ 5 Eins er um Krist. Hann tók sér ekki sjálfur þann heiður+ að gerast æðstiprestur heldur hlaut upphefð af hendi hans sem sagði við hann: „Þú ert sonur minn, í dag varð ég faðir þinn.“+ 6 Hann segir líka á öðrum stað: „Þú ert prestur að eilífu á sama hátt og Melkísedek.“+

7 Meðan Kristur var á jörð bar hann fram innilegar bænir og beiðnir með áköllum og tárum+ fyrir hann sem var fær um að bjarga honum frá dauða og hann var bænheyrður vegna guðsótta síns. 8 Þótt hann væri sonur hans lærði hann hlýðni af þeim þjáningum sem hann gekk í gegnum.+ 9 Og eftir að hann var fullkomnaður+ varð hann ábyrgur fyrir eilífri frelsun allra sem hlýða honum+ 10 vegna þess að Guð útnefndi hann til að vera æðstiprestur á sama hátt og Melkísedek.+

11 Við höfum margt um hann að segja en það er erfitt að útskýra það fyrir ykkur þar sem þið eruð orðin skilningssljó. 12 Þó að þið ættuð að vera orðin* kennarar hafið þið aftur þörf á að einhver kenni ykkur grundvallaratriði+ hins heilaga boðskapar Guðs. Ykkur hefur farið aftur svo að þið þurfið enn á ný að fá mjólk en ekki fasta fæðu. 13 Sá sem heldur áfram að nærast á mjólk er smábarn+ og þekkir ekki orð réttlætisins. 14 En fasta fæðan er fyrir þroskað fólk, fyrir þá sem hafa notað skilningsgáfuna* og þjálfað hana til að greina rétt frá röngu.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila