Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Jakobsbréfið 4
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Jakobsbréfið – yfirlit

      • Vertu ekki vinur heimsins (1–12)

        • Standið gegn Djöflinum (7)

        • Nálgist Guð (8)

      • Varað við stærilæti (13–17)

        • „Ef Jehóva vill“ (15)

Jakobsbréfið 4:1

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „í limum líkamans“.

Millivísanir

  • +Róm 7:23; Ga 5:17; Jak 3:14; 1Pé 2:11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.10.1998, bls. 11-12

    1.2.1998, bls. 18

Jakobsbréfið 4:2

Millivísanir

  • +Mt 5:22; Jak 3:16

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.10.1998, bls. 11-12

    1.2.1998, bls. 18

Jakobsbréfið 4:3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (almenn útgáfa),

    Nr. 1 2021 bls. 8

    Varðturninn,

    1.10.1998, bls. 11-12

    1.2.1998, bls. 18

Jakobsbréfið 4:4

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „Þið sem fremjið hjúskaparbrot“.

Millivísanir

  • +2Kr 19:2; Jóh 15:19; 17:14; 18:36; 1Jó 2:15; 5:19

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 48

    Varðturninn,

    1.3.2000, bls. 5

    1.10.1998, bls. 11-12

    1.2.1998, bls. 18-19

Jakobsbréfið 4:5

Millivísanir

  • +1Mó 6:5; 8:21

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.11.2008, bls. 20

    1.9.2000, bls. 10

    1.10.1998, bls. 12

    1.2.1998, bls. 18-19

Jakobsbréfið 4:6

Millivísanir

  • +Sl 138:6
  • +Okv 3:34; 1Pé 5:5

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.10.1998, bls. 12

    1.2.1998, bls. 18-19

Jakobsbréfið 4:7

Millivísanir

  • +Heb 12:9; 1Pé 2:17; 5:6
  • +Ef 4:27; 6:11
  • +Mt 4:10, 11; Lúk 4:13

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 171

    Von um bjarta framtíð, kafli 24

    Varðturninn,

    15.11.2008, bls. 27-31

    1.3.2006, bls. 21

    1.2.1998, bls. 19

    1.5.1993, bls. 28-32

    1.7.1989, bls. 17

Jakobsbréfið 4:8

Millivísanir

  • +Jes 44:22; 55:6, 7
  • +Jes 1:16
  • +1Jó 3:3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Nálgastu Jehóva, bls. 16-25, 310-319

    Von um bjarta framtíð, kafli 4

    Varðturninn,

    15.6.2015, bls. 14

    15.4.2015, bls. 19-23

    1.7.2004, bls. 24

    1.9.2003, bls. 9-10

    1.12.2002, bls. 18-29

    1.2.1998, bls. 19

    1.7.1989, bls. 17

    Spurningar unga fólksins, 2. bindi, bls. 290

Jakobsbréfið 4:9

Millivísanir

  • +Jl 2:12

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.2.1998, bls. 19

Jakobsbréfið 4:10

Neðanmáls

  • *

    Sjá viðauka A5.

Millivísanir

  • +2Kr 7:14; 33:12, 13
  • +Okv 29:23; Mt 23:12

Jakobsbréfið 4:11

Neðanmáls

  • *

    Hér virðist átt við lög Guðs almennt.

Millivísanir

  • +3Mó 19:16; Okv 17:9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.2.1998, bls. 19

Jakobsbréfið 4:12

Millivísanir

  • +Jes 33:22
  • +Mt 10:28
  • +Mt 7:1; Lúk 6:37; Róm 14:4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.2.1998, bls. 19-20

Jakobsbréfið 4:13

Millivísanir

  • +Lúk 12:18–20

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.2.1998, bls. 20

Jakobsbréfið 4:14

Millivísanir

  • +Sl 39:6; Okv 27:1; Pré 6:12
  • +Job 14:1, 2; Sl 102:3; 1Pé 1:24

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 158

    Varðturninn,

    1.2.1998, bls. 20

Jakobsbréfið 4:15

Neðanmáls

  • *

    Sjá viðauka A5.

Millivísanir

  • +Pos 18:21; Heb 6:3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.2.1998, bls. 20

Jakobsbréfið 4:16

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.7.2005, bls. 12

    1.2.1998, bls. 20

Jakobsbréfið 4:17

Millivísanir

  • +Lúk 12:47; Jóh 9:41; 15:22

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.2.1998, bls. 20

    1.11.1996, bls. 25

Almennt

Jak. 4:1Róm 7:23; Ga 5:17; Jak 3:14; 1Pé 2:11
Jak. 4:2Mt 5:22; Jak 3:16
Jak. 4:42Kr 19:2; Jóh 15:19; 17:14; 18:36; 1Jó 2:15; 5:19
Jak. 4:51Mó 6:5; 8:21
Jak. 4:6Sl 138:6
Jak. 4:6Okv 3:34; 1Pé 5:5
Jak. 4:7Heb 12:9; 1Pé 2:17; 5:6
Jak. 4:7Ef 4:27; 6:11
Jak. 4:7Mt 4:10, 11; Lúk 4:13
Jak. 4:8Jes 44:22; 55:6, 7
Jak. 4:8Jes 1:16
Jak. 4:81Jó 3:3
Jak. 4:9Jl 2:12
Jak. 4:102Kr 7:14; 33:12, 13
Jak. 4:10Okv 29:23; Mt 23:12
Jak. 4:113Mó 19:16; Okv 17:9
Jak. 4:12Jes 33:22
Jak. 4:12Mt 10:28
Jak. 4:12Mt 7:1; Lúk 6:37; Róm 14:4
Jak. 4:13Lúk 12:18–20
Jak. 4:14Sl 39:6; Okv 27:1; Pré 6:12
Jak. 4:14Job 14:1, 2; Sl 102:3; 1Pé 1:24
Jak. 4:15Pos 18:21; Heb 6:3
Jak. 4:17Lúk 12:47; Jóh 9:41; 15:22
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
Biblían – Nýheimsþýðingin
Jakobsbréfið 4:1–17

Jakobsbréfið

4 Af hverju stafa stríð og átök á meðal ykkar? Koma þau ekki til af girndum holdsins sem takast á innra með ykkur?*+ 2 Þið þráið ýmislegt en fáið þó ekki. Þið myrðið og girnist en getið samt ekki eignast neitt. Þið eigið í stöðugu stríði og átökum.+ Þið fáið ekki því að þið biðjið ekki. 3 Og þegar þið biðjið fáið þið ekki því að þið biðjið af röngu tilefni. Þið viljið bara fullnægja girndum holdsins.

4 Þið ótrúu,* vitið þið ekki að vinátta við heiminn er fjandskapur gegn Guði? Hver sem vill vera vinur heimsins gerir sig þess vegna að óvini Guðs.+ 5 Eða haldið þið að það sé að ástæðulausu sem Ritningin segir: „Innra með okkur býr öfund sem girnist margt“?+ 6 En einstök góðvild Guðs er henni yfirsterkari. Þess vegna segir: „Guð stendur gegn hrokafullum+ en sýnir auðmjúkum einstaka góðvild.“+

7 Verið því undirgefin Guði+ en standið gegn Djöflinum+ og þá mun hann flýja ykkur.+ 8 Nálgist Guð og þá mun hann nálgast ykkur.+ Hreinsið hendur ykkar, þið syndarar,+ og hreinsið hjörtu ykkar,+ þið sem eruð tvístígandi. 9 Verið döpur, syrgið og grátið.+ Breytið hlátri ykkar í sorg og gleði ykkar í örvæntingu. 10 Auðmýkið ykkur frammi fyrir Jehóva*+ og þá mun hann upphefja ykkur.+

11 Bræður og systur, hættið að tala illa hvert um annað.+ Sá sem talar illa um trúsystkini sitt eða dæmir það andmælir lögunum* og dæmir þau. Ef þú dæmir lögin ertu orðinn dómari en ferð ekki eftir lögunum. 12 Það er aðeins einn löggjafi og dómari,+ sá sem getur bæði bjargað og tortímt.+ En hver ert þú sem dæmir náunga þinn?+

13 Hlustið nú, þið sem segið: „Í dag eða á morgun skulum við fara til ákveðinnar borgar og vera þar í ár, og við ætlum að stunda viðskipti og hagnast.“+ 14 Þið vitið ekki hvernig líf ykkar verður á morgun+ því að þið eruð gufa sem sést um stutta stund en hverfur svo.+ 15 Þið ættuð frekar að segja: „Ef Jehóva* vill+ lifum við og gerum þetta eða hitt.“ 16 En nú eruð þið stolt og stærið ykkur. Allt slíkt stærilæti er skaðlegt. 17 Ef því einhver hefur vit á að gera rétt en gerir það ekki syndgar hann.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila