Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Jósúabók 1
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Jósúabók – yfirlit

      • Jehóva hvetur Jósúa (1–9)

        • Lestu lögin lágum rómi (8)

      • Menn búast til að fara yfir Jórdan (10–18)

Jósúabók 1:1

Neðanmáls

  • *

    Eða „Jehósúa“ sem merkir ‚Jehóva er hjálpræði‘.

Millivísanir

  • +5Mó 31:14
  • +2Mó 24:13; 4Mó 11:28

Jósúabók 1:2

Millivísanir

  • +5Mó 34:5
  • +5Mó 3:28

Jósúabók 1:3

Millivísanir

  • +5Mó 11:24

Jósúabók 1:4

Neðanmáls

  • *

    Það er, Miðjarðarhafs.

  • *

    Eða „á móti sólsetrinu“.

Millivísanir

  • +4Mó 13:29
  • +1Mó 15:18; 2Mó 23:31; 4Mó 34:2, 3; 5Mó 1:7; Jós 15:1, 4

Jósúabók 1:5

Millivísanir

  • +5Mó 7:24; 11:25
  • +2Mó 3:12; Jós 3:7
  • +5Mó 31:6

Jósúabók 1:6

Millivísanir

  • +5Mó 31:23
  • +1Mó 12:7; 15:18; 26:3

Jósúabók 1:7

Millivísanir

  • +5Mó 5:32
  • +5Mó 29:9; 1Kon 2:3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.10.1995, bls. 13

    1.8.1989, bls. 8-9

    1.1.1987, bls. 8-10

Jósúabók 1:8

Neðanmáls

  • *

    Eða „Hugleiddu efni hennar“.

Millivísanir

  • +5Mó 6:6; 30:14
  • +5Mó 17:18, 19; Sl 1:1, 2; 1Tí 4:15; Jak 1:25
  • +1Kr 22:13

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 11

    Varðturninn,

    15.10.2015, bls. 27

    15.4.2013, bls. 7-8

    15.12.2012, bls. 4-5

    1.12.2004, bls. 25-26

    1.7.1996, bls. 20, 25-26

    1.10.1995, bls. 13

    1.8.1989, bls. 8-9

    1.1.1987, bls. 8-9

    Ríkisþjónusta okkar,

    10.2015, bls. 3

Jósúabók 1:9

Millivísanir

  • +2Mó 23:27; 5Mó 31:7, 8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.1.2013, bls. 8-9

Jósúabók 1:11

Millivísanir

  • +5Mó 9:1; Jós 3:2, 3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.12.2004, bls. 19

Jósúabók 1:13

Millivísanir

  • +4Mó 32:20–22; Jós 22:1–4

Jósúabók 1:14

Neðanmáls

  • *

    Það er, austan megin.

Millivísanir

  • +5Mó 3:19, 20; 29:8; Jós 13:8
  • +4Mó 1:3; 26:2
  • +5Mó 3:18

Jósúabók 1:15

Millivísanir

  • +4Mó 32:33; Jós 22:4, 9

Jósúabók 1:16

Millivísanir

  • +4Mó 32:17, 25

Jósúabók 1:17

Millivísanir

  • +4Mó 27:18, 20; 5Mó 34:9

Jósúabók 1:18

Millivísanir

  • +5Mó 17:12
  • +5Mó 31:7; Jós 1:6, 9

Almennt

Jós. 1:15Mó 31:14
Jós. 1:12Mó 24:13; 4Mó 11:28
Jós. 1:25Mó 34:5
Jós. 1:25Mó 3:28
Jós. 1:35Mó 11:24
Jós. 1:44Mó 13:29
Jós. 1:41Mó 15:18; 2Mó 23:31; 4Mó 34:2, 3; 5Mó 1:7; Jós 15:1, 4
Jós. 1:55Mó 7:24; 11:25
Jós. 1:52Mó 3:12; Jós 3:7
Jós. 1:55Mó 31:6
Jós. 1:65Mó 31:23
Jós. 1:61Mó 12:7; 15:18; 26:3
Jós. 1:75Mó 5:32
Jós. 1:75Mó 29:9; 1Kon 2:3
Jós. 1:85Mó 6:6; 30:14
Jós. 1:85Mó 17:18, 19; Sl 1:1, 2; 1Tí 4:15; Jak 1:25
Jós. 1:81Kr 22:13
Jós. 1:92Mó 23:27; 5Mó 31:7, 8
Jós. 1:115Mó 9:1; Jós 3:2, 3
Jós. 1:134Mó 32:20–22; Jós 22:1–4
Jós. 1:145Mó 3:19, 20; 29:8; Jós 13:8
Jós. 1:144Mó 1:3; 26:2
Jós. 1:145Mó 3:18
Jós. 1:154Mó 32:33; Jós 22:4, 9
Jós. 1:164Mó 32:17, 25
Jós. 1:174Mó 27:18, 20; 5Mó 34:9
Jós. 1:185Mó 17:12
Jós. 1:185Mó 31:7; Jós 1:6, 9
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
Biblían – Nýheimsþýðingin
Jósúabók 1:1–18

Jósúabók

1 Eftir að Móse þjónn Jehóva var dáinn sagði Jehóva við Jósúa*+ Núnsson aðstoðarmann+ Móse: 2 „Móse þjónn minn er dáinn.+ Leggðu nú af stað yfir Jórdan, þú og allt þetta fólk, og farið inn í landið sem ég gef ykkur, Ísraelsmönnum.+ 3 Ég gef ykkur hvern þann stað sem þið stígið fæti á eins og ég lofaði Móse.+ 4 Yfirráðasvæði ykkar skal ná frá óbyggðunum allt til Líbanons og að fljótinu mikla, Efrat – það er allt land Hetíta+ – og til Hafsins mikla* í vestri.*+ 5 Enginn getur haldið velli gegn þér svo lengi sem þú lifir.+ Ég verð með þér eins og ég var með Móse.+ Ég mun hvorki bregðast þér né yfirgefa þig.+ 6 Vertu hugrakkur og sterkur+ því að þú átt að sjá til þess að þetta fólk eignist landið sem ég sór forfeðrum þess að gefa þeim.+

7 Vertu hugrakkur og sterkur, og fylgdu vandlega öllum lögunum sem Móse þjónn minn setti þér. Víktu ekki frá þeim, hvorki til hægri né vinstri.+ Þá ferðu skynsamlega að ráði þínu hvert sem þú ferð.+ 8 Þessi lögbók á ekki að víkja frá munni þínum.+ Lestu í henni lágum rómi* dag og nótt svo að þú farir vandlega eftir öllu sem stendur í henni.+ Þá verður þú farsæll og gerir það sem er skynsamlegt.+ 9 Hef ég ekki sagt þér að vera hugrakkur og sterkur? Vertu ekki hræddur eða óttasleginn því að Jehóva Guð þinn er með þér hvert sem þú ferð.“+

10 Þá sagði Jósúa umsjónarmönnum fólksins: 11 „Farið um búðirnar og gefið fólkinu þessi fyrirmæli: ‚Takið til vistir því að eftir þrjá daga skuluð þið fara yfir Jórdan og leggja undir ykkur landið sem Jehóva Guð ykkar gefur ykkur til eignar.‘“+

12 Við Rúbeníta, Gaðíta og hálfa ættkvísl Manasse sagði Jósúa: 13 „Munið hvaða fyrirmæli Móse þjónn Jehóva gaf ykkur:+ ‚Jehóva Guð ykkar veitir ykkur hvíld og hefur gefið ykkur þetta land. 14 Konur ykkar, börn og búfé á að vera eftir í landinu sem Móse hefur gefið ykkur hérna megin* Jórdanar+ en þið, dugmiklu hermenn,+ skuluð allir fara í fylkingu yfir ána á undan bræðrum ykkar.+ Þið eigið að hjálpa þeim 15 þar til Jehóva veitir bræðrum ykkar hvíld eins og hann hefur veitt ykkur og þeir hafa líka lagt undir sig landið sem Jehóva Guð ykkar gefur þeim. Síðan getið þið snúið aftur heim í landið sem ykkur var gefið og sest þar að, í landinu sem Móse þjónn Jehóva gaf ykkur austan Jórdanar.‘“+

16 Þeir svöruðu Jósúa: „Við skulum gera allt sem þú hefur sagt okkur og fara hvert sem þú sendir okkur.+ 17 Við skulum hlýða þér alveg eins og við hlýddum öllu sem Móse sagði. En megi Jehóva Guð þinn umfram allt vera með þér eins og hann var með Móse.+ 18 Hver sá sem rís gegn fyrirmælum þínum og hlýðir ekki öllum skipunum þínum skal tekinn af lífi.+ Vertu bara hugrakkur og sterkur.“+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila