Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 2. Mósebók 34
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

2. Mósebók – yfirlit

      • Nýjar steintöflur (1–4)

      • Móse sér dýrð Jehóva (5–9)

      • Ýmis ákvæði sáttmálans endurtekin (10–28)

      • Geislum stafar af andliti Móse (29–35)

2. Mósebók 34:1

Millivísanir

  • +5Mó 10:1
  • +5Mó 9:10
  • +2Mó 32:19; 5Mó 9:17

2. Mósebók 34:2

Millivísanir

  • +2Mó 19:20; 24:12

2. Mósebók 34:3

Millivísanir

  • +2Mó 19:12, 13

2. Mósebók 34:5

Millivísanir

  • +Pos 7:38
  • +2Mó 6:3; 33:19

2. Mósebók 34:6

Neðanmáls

  • *

    Eða „ástúðlega umhyggju“.

  • *

    Eða „trúfastur“.

Millivísanir

  • +Lúk 6:36
  • +2Mó 22:27; 2Kr 30:9; Neh 9:17; Sl 86:15; Jl 2:13
  • +4Mó 14:18; 2Pé 3:9
  • +Jer 31:3; Hlj 3:22; Mík 7:18
  • +Sl 31:5; Róm 2:2

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Nálgastu Jehóva, bls. 276-278

    Varðturninn (námsútgáfa),

    11.2021, bls. 2-3

    Von um bjarta framtíð, kafli 7

    Varðturninn (námsútgáfa),

    9.2017, bls. 8

    Varðturninn,

    1.6.2005, bls. 26-27

    1.3.2002, bls. 21-22, 25-26

    1.11.1998, bls. 8, 12-13

    Þekkingarbókin, bls. 28-30

2. Mósebók 34:7

Millivísanir

  • +Dan 9:4
  • +Sl 103:12; Jes 55:7; Ef 4:32; 1Jó 1:9
  • +5Mó 32:35; Jós 24:19; Róm 2:5; 2Pé 2:4; Júd 14, 15
  • +2Mó 20:5; 5Mó 30:19; 1Sa 15:2

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Nálgastu Jehóva, bls. 114-117

    Varðturninn,

    1.6.2005, bls. 26-27

    1.3.2002, bls. 21, 23, 25-26

    1.5.1988, bls. 6

    Þekkingarbókin, bls. 28-30

2. Mósebók 34:9

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „harðsvírað fólk“.

Millivísanir

  • +2Mó 33:14
  • +2Mó 32:9; 33:3
  • +4Mó 14:19

2. Mósebók 34:10

Neðanmáls

  • *

    Eða „sköpuð“.

Millivísanir

  • +2Sa 7:23; Sl 147:19, 20
  • +2Mó 33:16; 5Mó 10:21

2. Mósebók 34:11

Millivísanir

  • +2Mó 19:5, 6; 5Mó 12:28
  • +2Mó 3:8; 33:2; 5Mó 7:1

2. Mósebók 34:12

Millivísanir

  • +5Mó 7:2
  • +2Mó 23:32, 33

2. Mósebók 34:13

Neðanmáls

  • *

    Sjá orðaskýringar.

Millivísanir

  • +2Mó 23:24; 5Mó 12:3

2. Mósebók 34:14

Neðanmáls

  • *

    Eða „umbera ekki keppinauta“. Orðrétt „Jehóva heitir Hann sem krefst óskiptrar hollustu“.

Millivísanir

  • +2Mó 20:3; 1Kor 10:14; 1Jó 5:21
  • +Jós 24:19

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 125

    Nýheimsþýðingin, bls. 1656

    Varðturninn,

    bls. 9-11

    Er til skapari?, bls. 132-133

2. Mósebók 34:15

Neðanmáls

  • *

    Eða „stunda vændi með guðum sínum“.

Millivísanir

  • +1Kor 10:20
  • +4Mó 25:2; 2Kor 6:14

2. Mósebók 34:16

Neðanmáls

  • *

    Eða „munu stunda vændi með guðum sínum“.

Millivísanir

  • +Esr 9:2
  • +5Mó 7:4; 31:16; Dóm 2:17; 8:33; 1Kon 11:2; Neh 13:26; Sl 106:28

2. Mósebók 34:17

Millivísanir

  • +2Mó 32:8; 3Mó 19:4

2. Mósebók 34:18

Neðanmáls

  • *

    Sjá viðauka B15.

Millivísanir

  • +3Mó 23:6
  • +2Mó 23:15

2. Mósebók 34:19

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „Allt sem opnar móðurlíf“.

Millivísanir

  • +2Mó 13:2; Lúk 2:23
  • +2Mó 22:30

2. Mósebók 34:20

Millivísanir

  • +2Mó 13:15; 4Mó 18:15, 16

2. Mósebók 34:21

Neðanmáls

  • *

    Eða „halda hvíldardag“.

Millivísanir

  • +5Mó 5:12

2. Mósebók 34:22

Neðanmáls

  • *

    Einnig kölluð laufskálahátíðin (tjaldbúðahátíðin).

Millivísanir

  • +2Mó 23:16; 3Mó 23:34

2. Mósebók 34:23

Millivísanir

  • +5Mó 16:16

2. Mósebók 34:24

Millivísanir

  • +2Mó 34:11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.10.1998, bls. 30

2. Mósebók 34:25

Millivísanir

  • +2Mó 23:18
  • +2Mó 12:10; 4Mó 9:12

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.3.1990, bls. 10

2. Mósebók 34:26

Millivísanir

  • +4Mó 18:8, 12; 5Mó 26:2; Okv 3:9
  • +2Mó 23:19; 5Mó 14:21

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.4.2004, bls. 31

2. Mósebók 34:27

Millivísanir

  • +2Mó 24:4; 5Mó 31:9, 11
  • +2Mó 24:8; 5Mó 4:13

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 108

    Nálgastu Jehóva, bls. 179-181

    Varðturninn,

    15.6.2012, bls. 26

2. Mósebók 34:28

Neðanmáls

  • *

    Hér er greinilega átt við Jehóva. Sjá 1. vers.

  • *

    Orðrétt „orðin tíu“.

Millivísanir

  • +5Mó 9:18
  • +2Mó 31:18; 5Mó 10:2

2. Mósebók 34:29

Millivísanir

  • +2Mó 32:15

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.1.1991, bls. 24-25

2. Mósebók 34:30

Millivísanir

  • +2Kor 3:7

2. Mósebók 34:32

Millivísanir

  • +2Mó 24:3; 5Mó 1:3

2. Mósebók 34:33

Millivísanir

  • +2Kor 3:13

2. Mósebók 34:34

Millivísanir

  • +2Kor 3:16
  • +5Mó 27:10

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.1.1991, bls. 24-25

2. Mósebók 34:35

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „hann“.

Millivísanir

  • +2Kor 3:7, 13

Almennt

2. Mós. 34:15Mó 10:1
2. Mós. 34:15Mó 9:10
2. Mós. 34:12Mó 32:19; 5Mó 9:17
2. Mós. 34:22Mó 19:20; 24:12
2. Mós. 34:32Mó 19:12, 13
2. Mós. 34:5Pos 7:38
2. Mós. 34:52Mó 6:3; 33:19
2. Mós. 34:6Lúk 6:36
2. Mós. 34:62Mó 22:27; 2Kr 30:9; Neh 9:17; Sl 86:15; Jl 2:13
2. Mós. 34:64Mó 14:18; 2Pé 3:9
2. Mós. 34:6Jer 31:3; Hlj 3:22; Mík 7:18
2. Mós. 34:6Sl 31:5; Róm 2:2
2. Mós. 34:7Dan 9:4
2. Mós. 34:7Sl 103:12; Jes 55:7; Ef 4:32; 1Jó 1:9
2. Mós. 34:75Mó 32:35; Jós 24:19; Róm 2:5; 2Pé 2:4; Júd 14, 15
2. Mós. 34:72Mó 20:5; 5Mó 30:19; 1Sa 15:2
2. Mós. 34:92Mó 33:14
2. Mós. 34:92Mó 32:9; 33:3
2. Mós. 34:94Mó 14:19
2. Mós. 34:102Sa 7:23; Sl 147:19, 20
2. Mós. 34:102Mó 33:16; 5Mó 10:21
2. Mós. 34:112Mó 19:5, 6; 5Mó 12:28
2. Mós. 34:112Mó 3:8; 33:2; 5Mó 7:1
2. Mós. 34:125Mó 7:2
2. Mós. 34:122Mó 23:32, 33
2. Mós. 34:132Mó 23:24; 5Mó 12:3
2. Mós. 34:142Mó 20:3; 1Kor 10:14; 1Jó 5:21
2. Mós. 34:14Jós 24:19
2. Mós. 34:151Kor 10:20
2. Mós. 34:154Mó 25:2; 2Kor 6:14
2. Mós. 34:16Esr 9:2
2. Mós. 34:165Mó 7:4; 31:16; Dóm 2:17; 8:33; 1Kon 11:2; Neh 13:26; Sl 106:28
2. Mós. 34:172Mó 32:8; 3Mó 19:4
2. Mós. 34:183Mó 23:6
2. Mós. 34:182Mó 23:15
2. Mós. 34:192Mó 13:2; Lúk 2:23
2. Mós. 34:192Mó 22:30
2. Mós. 34:202Mó 13:15; 4Mó 18:15, 16
2. Mós. 34:215Mó 5:12
2. Mós. 34:222Mó 23:16; 3Mó 23:34
2. Mós. 34:235Mó 16:16
2. Mós. 34:242Mó 34:11
2. Mós. 34:252Mó 23:18
2. Mós. 34:252Mó 12:10; 4Mó 9:12
2. Mós. 34:264Mó 18:8, 12; 5Mó 26:2; Okv 3:9
2. Mós. 34:262Mó 23:19; 5Mó 14:21
2. Mós. 34:272Mó 24:4; 5Mó 31:9, 11
2. Mós. 34:272Mó 24:8; 5Mó 4:13
2. Mós. 34:285Mó 9:18
2. Mós. 34:282Mó 31:18; 5Mó 10:2
2. Mós. 34:292Mó 32:15
2. Mós. 34:302Kor 3:7
2. Mós. 34:322Mó 24:3; 5Mó 1:3
2. Mós. 34:332Kor 3:13
2. Mós. 34:342Kor 3:16
2. Mós. 34:345Mó 27:10
2. Mós. 34:352Kor 3:7, 13
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
  • 32
  • 33
  • 34
  • 35
Biblían – Nýheimsþýðingin
2. Mósebók 34:1–35

Önnur Mósebók

34 Jehóva sagði nú við Móse: „Þú skalt höggva þér tvær steintöflur eins og þær fyrri+ og ég ætla að skrifa á þær sömu orð og stóðu á fyrri töflunum,+ þeim sem þú braust.+ 2 Vertu tilbúinn í fyrramálið því að þú átt að fara upp á Sínaífjall og standa þar frammi fyrir mér á fjallstindinum.+ 3 En enginn má fara þangað upp með þér og enginn annar má sjást nokkurs staðar á fjallinu. Sauðfé eða nautgripir eiga ekki einu sinni að vera á beit í grennd við fjallið.“+

4 Móse hjó þá til tvær steintöflur eins og þær fyrri. Hann fór snemma morguns upp á Sínaífjall eins og Jehóva hafði sagt honum og tók báðar steintöflurnar með sér. 5 Jehóva steig þá niður+ í skýinu, nam staðar þar hjá honum og kunngerði honum nafn sitt, Jehóva.+ 6 Jehóva gekk fram hjá honum og kallaði: „Jehóva, Jehóva, miskunnsamur+ og samúðarfullur+ Guð sem er seinn til reiði,+ sýnir tryggan kærleika*+ í ríkum mæli og er alltaf sannorður.*+ 7 Hann sýnir þúsundum tryggan kærleika+ og fyrirgefur misgerðir, afbrot og syndir.+ Hann lætur hinum seka þó ekki órefsað+ heldur lætur refsinguna fyrir syndir feðra koma niður á börnum og barnabörnum í þriðja og fjórða ættlið.“+

8 Móse kraup strax og féll fram. 9 Síðan sagði hann: „Jehóva, ef þú hefur velþóknun á mér þá bið ég þig, Jehóva, að koma með okkur og vera á meðal okkar+ þó að við séum þrjósk.*+ Fyrirgefðu misgerðir okkar og syndir+ og gerðu okkur að þinni eign.“ 10 Hann svaraði: „Ég geri sáttmála við ykkur: Ég geri máttarverk frammi fyrir öllu fólki þínu, máttarverk sem hafa aldrei verið gerð* á jörð eða hjá nokkurri annarri þjóð,+ og allar þjóðir sem þið búið á meðal munu sjá verk Jehóva því að það sem ég geri fyrir þig er mikilfenglegt.+

11 Taktu vel eftir því sem ég segi þér í dag.+ Ég hrek burt undan þér Amoríta, Kanverja, Hetíta, Peresíta, Hevíta og Jebúsíta.+ 12 Gættu þess vandlega að gera ekki sáttmála við íbúa landsins sem þú kemur til+ því að það gæti orðið þér að snöru.+ 13 Þið eigið að rífa niður ölturu þeirra, brjóta helgisúlur þeirra og höggva niður helgistólpa* þeirra.+ 14 Þú skalt ekki falla fram fyrir öðrum guði+ því að Jehóva er þekktur fyrir að krefjast óskiptrar hollustu.* Já, hann er Guð sem krefst óskiptrar hollustu.+ 15 Gættu þess að gera ekki sáttmála við íbúa landsins því að þegar þeir tilbiðja guði sína* og færa þeim fórnir+ verður þér boðið og þú munt borða af fórnum þeirra.+ 16 Þá muntu taka sumar af dætrum þeirra handa sonum þínum+ og þær munu drýgja þá synd að tilbiðja guði sína* og fá syni þína til að gera slíkt hið sama.+

17 Þú skalt ekki gera þér steypta guði.+

18 Þú átt að halda hátíð ósýrðu brauðanna.+ Þú skalt borða ósýrt brauð í sjö daga á tilteknum tíma í abíbmánuði*+ eins og ég hef sagt þér því að það var í abíbmánuði sem þú fórst frá Egyptalandi.

19 Allir karlkyns frumburðir* tilheyra mér,+ einnig af búfé þínu, hvort heldur fyrsti nautkálfurinn eða hrútlambið.+ 20 Frumburði asna áttu að kaupa lausa með sauðkind en ef þú leysir þá ekki skaltu hálsbrjóta þá. Þú skalt kaupa lausa alla frumgetna syni.+ Enginn á að koma tómhentur fram fyrir mig.

21 Sex daga áttu að vinna en sjöunda daginn áttu að hvílast.*+ Jafnvel á plægingar- og uppskerutíma áttu að hvílast.

22 Þú skalt halda viknahátíðina og fórna á henni frumgróða hveitiuppskerunnar og um áramót skaltu halda uppskeruhátíðina.*+

23 Þrisvar á ári eiga allir karlmenn á meðal þín að ganga fram fyrir hinn sanna Drottin, Jehóva Guð Ísraels.+ 24 Ég hrek þjóðirnar burt undan þér+ og stækka landsvæði þitt. Enginn mun reyna að taka land þitt meðan þú ferð til að ganga fram fyrir Jehóva Guð þinn þrisvar á ári.

25 Þú mátt ekki bera fram blóð fórnar minnar með nokkru sem er sýrt.+ Og fórn páskahátíðarinnar má ekki geyma yfir nótt til morguns.+

26 Þú átt að koma með það besta af frumgróða jarðar þinnar í hús Jehóva Guðs þíns.+

Þú mátt ekki sjóða kiðling í mjólk móður sinnar.“+

27 Jehóva hélt áfram og sagði við Móse: „Skrifaðu niður þessi orð+ því að ég geri sáttmála við þig og Ísrael byggðan á þeim.“+ 28 Hann var þar hjá Jehóva í 40 daga og 40 nætur. Hann át hvorki brauð né drakk vatn.+ Og hann* skrifaði orð sáttmálans, boðorðin tíu,* á töflurnar.+

29 Móse kom síðan niður af Sínaífjalli og hélt á báðum töflunum með vitnisburðinum.+ En hann vissi ekki að geislum stafaði af andliti hans af því að hann hafði talað við Guð. 30 Þegar Aron og allir Ísraelsmenn sáu Móse tóku þeir eftir að geislum stafaði af andliti hans og þeir þorðu ekki að koma nálægt honum.+

31 En Móse kallaði á þá þannig að Aron og allir höfðingjar safnaðarins komu til hans og Móse talaði við þá. 32 Síðan komu allir Ísraelsmenn til hans og hann flutti þeim öll þau fyrirmæli sem Jehóva hafði gefið honum á Sínaífjalli.+ 33 Þegar Móse lauk máli sínu huldi hann andlit sitt með slæðu.+ 34 En þegar hann fór inn og gekk fram fyrir Jehóva til að tala við hann tók hann slæðuna af sér.+ Síðan gekk hann út og flutti Ísraelsmönnum fyrirmælin sem hann hafði fengið.+ 35 Ísraelsmenn sáu að geislum stafaði af andliti Móse. Hann huldi þá andlitið aftur með slæðunni þangað til hann gekk inn til að tala við Guð.*+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila