Blaðsíða 2
Milljónir manna horfa til Sameinuðu þjóðanna sem bestu leiðarinnar til að koma á varanlegum friði á jörðinni. Sumir líta kannski jafnvel á þær sem leið Guðs til að tryggja frið og öryggi. En eru þessi samtök leið Guðs til friðar? Er til önnur betri leið en Sameinuðu þjóðirnar? Greinaröðin fremst í blaðinu ræðir þessar spurningar og ýmsar fleiri.
Sameinuðu þjóðirnar — hugsjón manns 3
Sameinuðu þjóðirnar — hafa þær sameinað þjóðirnar? 4
Sameinuðu þjóðirnar — leið Guðs til friðar? 8