Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • g88 8.1. bls. 2
  • Blaðsíða 2

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Blaðsíða 2
  • Vaknið! – 1988
  • Millifyrirsagnir
  • ‚Mér finnst ég lifnuð frá dauðum!‘
Vaknið! – 1988
g88 8.1. bls. 2

Blaðsíða 2

‚Mér finnst ég lifnuð frá dauðum!‘

Sara hafði misst áhugann á öllu. Það var eins og stórt, þungbúið ský fyllti huga hennar. „Mér fannst ég dauð hið innra,“ sagði hún. „En núna finnst mér ég lifnuð frá dauðum!“

Sara er ein af milljónum manna í heiminum sem hafa barist við vægðarlausan óvin er ræðst á fólk af öllum stéttum og á öllum aldri — unga sem aldna, ríka sem fátæka, gifta sem ógifta, karla sem konur. Þessi óvinur er nefndur þunglyndi og hann er lífshættulegur, því að rekja má allt að 70 af hundraði sjálfsmorða til hans. Hann spillir hæfni manna til að stunda atvinnu og leggur fjölskyldur í rúst.

En Sara yfirbugaði þennan óvin. Lestu um það hvernig hún fór að því.

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila