Blaðsíða 2
Fólk fylgist betur með fréttum núna á 20. öldinni en nokkur önnur kynslóð manna. En getum við treyst því að þær fréttir, sem okkur berast, séu alltaf réttar? Er ástæða til að ætla að fréttum sé stundum „hagrætt“ til að þjóna hagsmunum auglýsenda, stjórnmálamanna eða annarra? Og förum við á mis við mikilvægar fréttir sem hinir venjulegu fjölmiðlar segja ekki frá? Vaknið! fjallar um þessar spurningar í greinunum hér á eftir.