Blaðsíða 2
Hinn mikilfenglegi alheimur Hvernig varð hann til? 3-14
Hvers vegna erum við hér? Hvert stefnum við? Hver er tilgangurinn með öllu þessu? Skýrir miklihvellur tilurð alheimsins? Hubble-stjörnusjónaukinn vekur spurningar og heimsmyndarfræðingar segja að enn vanti eitthvað. Hvað er það?
Guð gaf okkur kost á að finna sig 19
Þeir leituðu Guðs í mörgum kirkjum en fundu hann ekki fyrr en þeir leituðu þar sem þeir höfðu verið varaðir við að leita.
Alþjóðadómstóll í Evrópu — hvers vegna? 28
Mannréttindadómstóll Evrópu hefur frá stofnun sinni skorið úr á sjötta hundrað málum. Lestu um starfsemi dómstólsins og mikilvæga úrskurði sem hann hefur fellt í þágu trú- og tjáningarfrelsis.
[Mynd á blaðsíðu 2]
Forsíða og bakgrunnur á bls. 2: Með leyfi Anglo-Australian Observatory. Ljósmynd: David Malin