Blaðsíða 2
Geta stjórnvöld stöðvað glæpi 3
Hefur þú eða ástvinir þínir orðið fyrir barðinu á glæpum? Jafnvel þótt það hafi ekki gerst er samt ánægjulegt fyrir þig að vita að stjórnvöld eiga bráðlega eftir að stöðva glæpi. En hvernig? Og hvaða stjórnvöld?
Ráða genin örlögum okkar? 13
Nú er reynt að réttlæta ótæka hegðun með viðkvæðinu: „Þetta er ekki mér að kenna!“ Og margir halda því fram að við höfum arfgengar hneigðir til afbrigðilegs lífernis og séum því bara að gera það sem okkur sé eiginlegt.
Ætti ég að spila tölvuleiki? 20
Tölvuleikir virðast vera skaðlaus skemmtun. En þekkirðu skuggahliðar þeirra? Er hægt að ánetjast tölvuleikjum? Ætlarðu að vanda valið?
[Mynd á forsíða]
Forsíða og hvelfing bls. 2: U.S. National Archives