VILTU VITA MEIRA?
Leitaðu að „Atvinna og peningar“ á jw.org. Í þeim flokki er að finna margar vandaðar greinar sem hafa hjálpað mörgum að takast á við þá erfiðu tíma sem við lifum núna. Hér eru nokkur dæmi:
„Geta menntun og peningar tryggt þér örugga framtíð?“
„Hvernig er hægt að komast af með minna?“