Efnisyfirlit
15. Maí 2011
Námsútgáfa
YFIRFERÐ NÁMSEFNIS:
27. júní–3. júlí
Kristnar fjölskyldur — haldið vöku ykkar
BLS. 7
SÖNGVAR: 69, 57
4.-10. júlí
Kristnar fjölskyldur — verið viðbúnar
BLS. 11
SÖNGVAR: 32, 63
11.-17. júlí
Hver hefur forgang í lífi þínu?
BLS. 16
SÖNGVAR: 51, 49
18.-24. júlí
BLS. 21
SÖNGVAR: 95, 116
25.-31. júlí
Þeir eru öruggir sem treysta Jehóva í einu og öllu
BLS. 28
SÖNGVAR: 46, 23
Yfirlit yfir námsefni
NÁMSGREIN 1 OG 2 BLS. 7-15
Í fyrri greininni er rætt um þá ábyrgð allra í kristinni fjölskyldu að halda andlegri vöku sinni. Í síðari greininni kemur fram hve mikilvægt það er fyrir velferð allrar fjölskyldunnar að halda auga sínu heilu, setja sér markmið í þjónustu Jehóva og hafa góða reglu á námskvöldinu.
NÁMSGREIN 3 BLS. 16-20
Jehóva ætti að skipa fyrsta sætið í lífi þjóna sinna. Í þessari grein er dreginn lærdómur af því sem gerðist hjá Evu, fyrstu konunni, hinum trúfasta Job og hjá Jesú Kristi, fullkomnum syni Guðs.
NÁMSGREIN 4 BLS. 21-25
Páll postuli talar um táknrænt olíutré í 11. kafla Rómverjabréfsins. Þegar við skoðum hvað einstakir hlutar trésins tákna fáum við betri innsýn í fyrirætlun Jehóva og djúpstæða visku hans.
NÁMSGREIN 5 BLS. 28-32
Í þessari grein er fjallað um Sálm 3 og 4 sem Davíð konungur orti. Í þessum innblásnu ljóðum kemur fram að við getum verið örugg ef við biðjum um hjálp Jehóva og treystum honum í einu og öllu. Davíð gerði það þegar hann varð fyrir andstreymi og raunum eins og samsæri Absalons, sonar síns.
EINNIG Í ÞESSU BLAÐI
6 „Frábær umsjónarmaður og kær vinur“
26 Fylgjum fullkomnum leiðtoga okkar, Kristi