Efnisyfirlit
15. maí 2015
© 2015 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
NÁMSÚTGÁFA
29. JÚNÍ 2015–5. JÚLÍ 2015
Vertu á verði – Satan vill tortíma þér
BLS. 9 • SÖNGVAR: 54, 43
6.-12. JÚLÍ 2015
Þú getur barist gegn Satan og sigrað
BLS. 14 • SÖNGVAR: 60, 100
13.-19. JÚLÍ 2015
Þau „sáu“ það sem Guð hafði lofað
BLS. 19 • SÖNGVAR: 81, 134
20.-26. JÚLÍ 2015
Líkjum eftir Guði sem lofar eilífu lífi
BLS. 24 • SÖNGVAR: 12, 69
NÁMSGREINAR
▪ Vertu á verði – Satan vill tortíma þér
▪ Þú getur barist gegn Satan og sigrað
Biblían líkir Satan við öskrandi ljón á veiðum. Hann er máttugur, grimmur og blekkir fólk. Í þessum greinum kemur fram hvers vegna við verðum að standa einbeitt gegn þessum hættulega óvini. Einnig er rætt hvernig við getum varast þennan blekkingameistara.
▪ Þau „sáu“ það sem Guð hafði lofað
▪ Líkjum eftir Guði sem lofar eilífu lífi
Við erum fær um að hugleiða og sjá fyrir okkur hluti sem við höfum aldrei kynnst af eigin raun. Hægt er að nota þennan hæfileika vel eða illa. Í þessum greinum er rætt um nokkrar biblíupersónur. Skoðað er hvernig sá hæfileiki að sjá fyrir sér hluti og setja sig í spor annarra getur styrkt trú okkar og hjálpað okkur að líkja eftir kærleika Jehóva, gæsku hans, visku og gleði.
EINNIG Í ÞESSU BLAÐI
FORSÍÐA: Tveir bræður leiðbeina manni við biblíunám.
ARMENÍA
ÍBÚAR
3.026.900
BOÐBERAR
11.143
BRAUTRYÐJENDUR
2.205
23.844
Aðsóknin að minningarhátíðinni 14. apríl 2014 var meira en tvöföld boðberatalan.